Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988 3.9 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Apótek Lyfjatæknir eða starfskraftur með reynslu í afgreiðslustörfum í apóteki óskast til starfa frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Apó- tek - 4281 “ fyrir 30. mars. Lyfjaberg. Setjari óskast Óskum að ráða tölvusetjara eða góðan vélrit- ara með einhverja reynslu í tölvunotkun. Prentsmiðja Hafnarfjarðar hf. Sími50477. Metnaðargjörn Er tvítug stúdína af málabraut og er að leita mér að framtíðarstarfi. Er reiðubúin að leggja mig alla fram fyrir starf sem gefur mér mögu- leika á að vinna mig upp. Get hafið störf nú þegar. Meðmæli ef óskast. Allt kemur til greina. Upplýsingar í símum 74323 og 23950. Sigrún. Sjúkrahús Suðurlands Hjúkrunarfræðingar, Ijósmæður og sjúkralið- ar óskast til sumarafleysinga á sjúkrahús Suðurlands, Selfossi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 99-1300. Fjölbreytt og lifandi starf Skiptinemasamtökin AUS - Alþjóðleg ung- mennaskipti - auglýsa eftir starfsmanni á skrifstofu sína. Um er að ræða hálfsdags- starf fyrst um sinn sem síðar verður að heils- dagsstarfi frá og með 1. júlí. Góð enskukunn- átta nauðsynleg. ítarleg starfslýsing og fleiri upplýsingar fást á skrifstofu AUS, Mjölnis- holti 14, milli kl. 13 og 16. Alþjóðleg ungmennaskipti. Trétæknir- framleiðslustjóri Tæplega fertugur maður með áralanga reynslu í framleiðslu og verkstjórn óskar eft- ir krefjandi vellaunuðu framtíðarstarfi. Til greina kemur tímabundin ráðgjöf í vinnu- hagræðingu framleiðslufyrirtækja. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „X - 3583“ fyrir 30. mars. Ræstingastjóri Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík, sem vegna aukinna verkefna þarf að ráða ræstingastjóra. Starfið felst í eftirliti með ræstingum, verk- stjórn og starfsmannahaldi. Hæfniskröfur eru, að viðkomandi eigi auð- velt með að umgangast fólk, sé röggsamur, ákveðinn, geti unnið sjálfstætt og hafi frum- kvæði. Æskilegur aldur 30-40 ár. Vinnutími er sveigjanlegur eftir hádegi. Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl nk. Umsóknarblöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og rádningaþjónusta Liósauki hf. Hf Skólavördustig 1a — 101 Reykjavik — Simi 621355 BESSASTAÐAHREPPUR — SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 ^jjjjjj^ 221 BESSASTAÐAHREPPUR Bráðvantar starfskraft á leikskólann Krakkakot í Bessa- staðahreppi. Starfshlutfall er 50%. Frábært starfsfólk og hressir krakkar. Umsóknir berist sem fyrst á skrifstofu Bessa- staðahrepps. Nánari upplýsingar í Krakkakoti, sími 651388 milli kl. 13.00 og 15.00. „Au-pair“ óskast til Helsingborgar, Svíþjóð. Við erum þrjár fjölskyldur og erum að leita að þremur „au-pair“ stúlkum. Börnin okkar eru á aldrinum 3ja-9 ára. Viðkomendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Vinsamlegast skrifið eða hringið til: Fru Marie Sellert, Slottsvágen 23, 254 84 Helsingborg, Sverige. Sími 90-46-42-92691. Áhrifaríkur bílþvottur þarf ekki endilega að vera erfiður Nýja sjálfvirka þvottastöðin er á Laugavegi 180 Nýja sjálfvirka þvottastöðin hjá Skeljungi á Laugavegi 180 er annálaður þýskur gæðagnþur. Þvottur og bón tekur aðeins 6-8 mínútur, og árangurinn er glansandi góður. Meðan þú færð þér ilmandi kaffisoga í vistlegri setustof- unni hamast sú þýska hinum megin við glerið undir vökulu eftirliti þvottastöðvarstjórans: 1. Úðað meó hreinsiefni sem leysir upp tjöru og önnur óhreinindi. 2. Háþrýstiskolun fjarlægir allar efnisagnir sem annars gætu sest í burstann og orsakað fínar risgur í lakkið. 3. Heit sápa borin á og burstað. 4. Skolun. 5. 60°C heitu bóni úðað yfir. 6. Lokaskolun. 7. Vindþurrkun. Á sama tíma hafa sérstakir burstar þrifið felgurog dekk, og einnig er hægt að láta háþrýstiþvo undirvagninn. Þvottastöðin á Laugavegi 180 er opin frá kl. 8:00 — 20:00 mánudaga til laugardaga, og frá kl. 10:00 - 20:00 á sunnudögum. Skeljungur hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.