Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988
3.9
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Apótek Lyfjatæknir eða starfskraftur með reynslu í afgreiðslustörfum í apóteki óskast til starfa frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Apó- tek - 4281 “ fyrir 30. mars. Lyfjaberg. Setjari óskast Óskum að ráða tölvusetjara eða góðan vélrit- ara með einhverja reynslu í tölvunotkun. Prentsmiðja Hafnarfjarðar hf. Sími50477. Metnaðargjörn Er tvítug stúdína af málabraut og er að leita mér að framtíðarstarfi. Er reiðubúin að leggja mig alla fram fyrir starf sem gefur mér mögu- leika á að vinna mig upp. Get hafið störf nú þegar. Meðmæli ef óskast. Allt kemur til greina. Upplýsingar í símum 74323 og 23950. Sigrún.
Sjúkrahús Suðurlands Hjúkrunarfræðingar, Ijósmæður og sjúkralið- ar óskast til sumarafleysinga á sjúkrahús Suðurlands, Selfossi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 99-1300.
Fjölbreytt og lifandi starf Skiptinemasamtökin AUS - Alþjóðleg ung- mennaskipti - auglýsa eftir starfsmanni á skrifstofu sína. Um er að ræða hálfsdags- starf fyrst um sinn sem síðar verður að heils- dagsstarfi frá og með 1. júlí. Góð enskukunn- átta nauðsynleg. ítarleg starfslýsing og fleiri upplýsingar fást á skrifstofu AUS, Mjölnis- holti 14, milli kl. 13 og 16. Alþjóðleg ungmennaskipti.
Trétæknir- framleiðslustjóri Tæplega fertugur maður með áralanga reynslu í framleiðslu og verkstjórn óskar eft- ir krefjandi vellaunuðu framtíðarstarfi. Til greina kemur tímabundin ráðgjöf í vinnu- hagræðingu framleiðslufyrirtækja. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „X - 3583“ fyrir 30. mars.
Ræstingastjóri Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík, sem vegna aukinna verkefna þarf að ráða ræstingastjóra. Starfið felst í eftirliti með ræstingum, verk- stjórn og starfsmannahaldi. Hæfniskröfur eru, að viðkomandi eigi auð- velt með að umgangast fólk, sé röggsamur, ákveðinn, geti unnið sjálfstætt og hafi frum- kvæði. Æskilegur aldur 30-40 ár. Vinnutími er sveigjanlegur eftir hádegi. Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl nk. Umsóknarblöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og rádningaþjónusta Liósauki hf. Hf Skólavördustig 1a — 101 Reykjavik — Simi 621355
BESSASTAÐAHREPPUR — SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 ^jjjjjj^ 221 BESSASTAÐAHREPPUR Bráðvantar starfskraft á leikskólann Krakkakot í Bessa- staðahreppi. Starfshlutfall er 50%. Frábært starfsfólk og hressir krakkar. Umsóknir berist sem fyrst á skrifstofu Bessa- staðahrepps. Nánari upplýsingar í Krakkakoti, sími 651388 milli kl. 13.00 og 15.00. „Au-pair“ óskast til Helsingborgar, Svíþjóð. Við erum þrjár fjölskyldur og erum að leita að þremur „au-pair“ stúlkum. Börnin okkar eru á aldrinum 3ja-9 ára. Viðkomendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Vinsamlegast skrifið eða hringið til: Fru Marie Sellert, Slottsvágen 23, 254 84 Helsingborg, Sverige. Sími 90-46-42-92691.
Áhrifaríkur bílþvottur
þarf ekki endilega að vera erfiður
Nýja sjálfvirka þvottastöðin er á Laugavegi 180
Nýja sjálfvirka þvottastöðin hjá Skeljungi á Laugavegi 180
er annálaður þýskur gæðagnþur. Þvottur og bón tekur
aðeins 6-8 mínútur, og árangurinn er glansandi góður.
Meðan þú færð þér ilmandi kaffisoga í vistlegri setustof-
unni hamast sú þýska hinum megin við glerið undir vökulu
eftirliti þvottastöðvarstjórans:
1. Úðað meó hreinsiefni sem leysir upp tjöru og önnur
óhreinindi.
2. Háþrýstiskolun fjarlægir allar efnisagnir sem annars
gætu sest í burstann og orsakað fínar risgur í lakkið.
3. Heit sápa borin á og burstað.
4. Skolun.
5. 60°C heitu bóni úðað yfir.
6. Lokaskolun.
7. Vindþurrkun.
Á sama tíma hafa sérstakir burstar þrifið felgurog dekk,
og einnig er hægt að láta háþrýstiþvo undirvagninn.
Þvottastöðin á Laugavegi 180 er opin frá kl. 8:00 —
20:00 mánudaga til laugardaga, og frá kl. 10:00 - 20:00 á
sunnudögum.
Skeljungur hf.