Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988 morphij richards Fullkomin brauðrist með stillingu fyrir þykkt sneiðanna. Eínangraðar hliðar sem hitna ekki. Stílhreint og fallegt tæki frá Morphy Richards. Fæst í næstu raftækjaverslun. FYRIR ALLAR SNEIÐAR l VEÐDEILDARBRÉF ÚTVECSBANKANS SAMEINA KOSTI CÓÐRAR CJAFAR Verðtryggð skuldabréf Veðdeildar Útvegsbanka íslands hf. eru einhver hagkvæmasta lausnin á gjafavandamálinu. Veðdeildarbréfin sameina alla kosti góðrar gjafar. Veðdeildarbréfin eru þar að auki tákn um hlýhug Finnland: Ríkissjón- varpiðvill birta aug- lýsingar Helsinki, frá Lars Lundsten, frétta- ritara Morgunblaðsins. AÐ líkindum verða þáttaskil í sögn finnska ríkissjón- varpsins í vor því að forráða- menn þess hafa í hyggju að heimila birtingu auglýsinga í útsendingartímanum. Allt frá því sjónvarpsrekstur hófst í Finnlandi í lok sjötta áratugarins hafa auglýs- ingar verið bannaðar i út- sendingum rikissjónvarpsins. Stjómvöld í Finnlandi hafa ekki viljað tengja starfsemi ríkissjónvarpsins við lögmál markaðarins og hefur verið borið við að með því yrði sjálf- stæði þess ógnað. Engu að síður hafa fjárveitingar til ríkis- sjónvarpsins alltaf verið háðar auglýsingatekjum sjónvarps- stöðvarinnar MTV, sem er í einkaeigu. Afnotagjöldin duga skammt. MTV kaupir hins veg- ar útsendingartíma á tveimur rásum ríkissjónvarpsins og greiðir fyrir upphæð sem sam- svarar kostnaði við alla inn- lenda dagskrárgerð ríkissjón- varpsins. Aukið framboð á sjónvarps- efni í Finnlandi, sem einkum er tilkomið vegna gervihnatta og kapalsjónvarpsstöðva, hefur bitnað á finnska ríkissjónvarp- inu. Brýnt þykir að auka og bæta innlenda dagskrárgerð en Qármagnið vantar. Að undan- fömu hafa tekjur MTV af birt- ingu auglýsinga ekki verið í samræmi við það sem áætlað hafði verið. Á síðasta ári stofn- uðu ríkissjónvarpið og MTV Rás 3 en hún hefiir ekki reynst sú gullnáma sem menn höfðu vonað. Rekstur Rásar 3 er íjár- magnaður með auglýsingum líkt og rekstur MTV. Nú vilja forráðamenn rfkissjónvarpsins vinna bug á flárhagsvandanum með því að heimila MTV að birta auglýsingar nálægt út- sendingartíma vinsæls sjón- varpsefnis svo sem fréttatíma og íþróttaþátta ríkissjónvarps- ins. Flest bendir því til þess að stjóm ríkisútvarpsins ræði á næstunni „hlutleysi og menn- ingarlega ábyrgð" ríkisíjölmiðl- anna af meiri þunga en áður. Ráðínn bæj- arritari í og fyrirhyggju þína, sem þiggjandinn nýtur ávaxtanna af. Veðdeildarbréfin eru hvatning til raunhæfs sparnaðar, þau bera góða ávöxtun auk verðtryggingar. í Útvegsbankanum færðu Veðdeildarbréf í verðflokkum við allra hæfi. Það er, til dæmis, tilvalið fyrir nokkra að slá sér saman um góða gjöf. Komdu sem fyrst og kynntu þér málið. Starfsfólk Útvegsbankans veitir þér fúslega allar upplýsingar um Veðdeildarbréf til gjafa. Veðdeildarbréf Útvegsbankans eru til sölu á öllum afgreiðslustöðum bankans. Útvegsbanki íslands hf Veðdeild Stykkishólmi Stykkifthólmi. UMSVIF Stykkishólmsbæjar hafa verið að aukast undanfarin ár eins og áður hefir verið sagt frá. Hafa starfsmenn bæjarins haft næg verkefni og fleiri og fleiri verkefni komið til af- greiðslu á skrifstofu bæjarins. Fyrir nokkru var samþykkt að ráða til bæjarins bæjarritara og var starfíð síðan auglýst til umsóknar. Nú hefir bæjarstjóm ráðið Jóhannes Finn Halldórsson sem er viðskipta- fræðingur til starfans og mun hann senn taka til starfa. -Arni RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.