Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988 51 | raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar [ ti/ sö/u ] Mótakerfi Til sölu 152 fm af ABM handflekamót árgerð ’86 og einnig útdregnir loftabitar fyrir ca. 350 fm. loftaundirslátt. Upplýsingar í símum 985-25449 og 23733 á vinnutíma. Til sölu Jarðýta Nal 15 C 822 , sturtuvagn BP, gröfu- gálgi af Cheff 8000 ónotaður, Sindrasturtur 12 tonna með lélegum palli, Saunti Paul sturtur, Scania vél 110, Scania hásing með drifi 110 km. og ýmislegt fleira. Upplýsingar í síma 97-71315 og 97-71421. Tískuvöruverslun Höfum fengið til sölu tískuvöruverslun með kvenfatnað, staðsett í eftirsóttasta verslun- arkjarna borgarinnar. Góð velta og rúmgott húsnæði, sérhannaðar innréttingar. Upplýsingar einungis á skrifstofu. VIÐSKIPTAPJÓNUSTAN Jónatan Sveinsson .. Inr\lurénarltininut)ur Hróbjartur Jónatansson yr héraAsdónvtloRmaAur SKEIFUNNI 17, I0H KEYKJA VÍK Krislinn B. Ragnarsson viAs k iiuafrtrAinnur - SlMI: 6H 02 00 Byggingarlóð með sökklum og teikningum að tæplega 1500 fm iðnaðarhúsi til sölu á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi inn nafn og síma fyrir kl. 17.00 á mánudag á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Iðnaðarlóð - 88“. Haft verður samband við alla sem senda inn og gefnar nánari upplýsingar. Fyrirtæki til sölu: • Heildverslun með vefnaðarvörur. • Heildverslun með tæki og áhöld fyrir veit- ingarekstur. • Sportvöruverslun í eigin húsnæði. • Barnafataverslun í Breiðholti. • Pylsuvagn, góð staðsetning. • Lítið fyrirtæki í matvælaframleiðslu. • Blómaverslun í Breiðholti • Fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík og Hafn- arfirði mikil umsvif. • Stór myndbandaleiga. Góð kjör. • Stórt fyrirtæki í veitingarekstri. Mjög mik- il umsvif. • Heildverslun með búsáhöld og hreinlæt- isvörur. Góð viðskiptasambönd. • Matvöruverslanir í Árbæ, Vesturbæ, Kópavogi og Austurbæ. Góð greiðslukjör. • Snyrtivöruverslun við Laugaveg. Fallegar innréttingar. • Bílavarahlutaverslun í Austurbænum. Gott húsnæði. Miklir möguleikar. • Veitingastaður við Hlemmtorg. Góð velta. Fallegar innréttingar. Góð greiðslukjör. • Tískuvöruverslanir við Laugaveg, í Breið- holti og víðar. • Höfum til sölu 16 söluturna víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Mánaðarvelta frá 1-5 millj. Ýmsir greiðslumöguleikar. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Jónatan Sveinsson htr.UaréuarlóRmuAur Hróbjartur Jónatansson HéraAidómslogmaAur SKEIFUNNI 17, I0H REYKJAVlK Kristinn B. Ragnarsson viAsk iptafra-Ainnur ■ SlMl: 68 02 00 Útgerðarmenn Til sölu 3500 stk. af lítið notuðum 90 I fisk- kössum. Tilboð merkt: „A - 13314“ sendist augld. Mbl. tilkynningar Útflutningur til Asíu íslenskt fyrirtæki, sem stundar útflutning- sviðskipti verður með sýningarbás á Alþjóð- legri sjávarútvegssýningu í Seoul S-Kóreu í lok apríl nk. Ef þú ert með vöru, sem þú hefur áhuga á að markaðssetja í Ásíu, leggðu þá nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. apríl nk. merkt: „Trúnaðarmál - 6647“. Hef flutt lögfræðiskrifstofu mína í Skipholt 50B, 105 Reykjavík. Innheimtur. . Samningsgerð. Ráðgjöf. Almenn lögfræðiþjónusta. Nýtt símanúmer 680444. Gissur V. Kristjánsson héraósdómslogmaóur Skipholt 50B Styrkirtil náms við háskólann ílowa Samkvæmt samstarfssamningi Háskóla ís- lands og háskólans í lowa (University of lowa) veitir háskólinn þar tveimur íslenskum náms- mönnum styrk háskólaárið 1988/89. Annars vegar er um að ræða einn $ 1000 styrk, hins vegar er boðið upp á niðurfellingu skóla- gjalda og $ 1000 styrk. Fyrrnefndi styrkurinn er einungis ætlaður nemanda á byrjunarstigi háskólanáms; um hinn styrkinn geta nem- endur sótt, hvort heldur þeir leggja stund á byrjunar- eða framhaldsnám. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu háskól- ans og skal umsóknum skilað þangað eigi síðar en 25. apríl. | fundir — mannfagnaðir \ Hjúkrunar- fræðingar HFÍ Reykjavíkurdeild HFÍ heldur félagsfund þriðjudaginn 29. mars kl. 20.30 á Suður- landsbraut 22. Stjórnin. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA 3 108RRYKJAVÍK SlMI [91)681411 Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t. og líftryggingafé- lagsins Andvöku verða haldnir í Samvinnu- tryggingahúsinu, Ármúla 3, Reykjavík, föstu- daginn 29 apríl nk. og hefjast kl. 17.00. Dagskrá verður samkvæmt samþykktum fé- laganna. Stjórnir félaganna. Verslunarfólk Suðurnesjum Verslunarmannafélag Suðurnesja heldur fund um samningana mánudaginn 28. mars kl. 20.30 á Hafnargötu 28, Keflavík. Stjórnin. Sjúkrahúslæknar Samninganefndir læknafélaganna boða til fundar á 4. hæð Landspítalans, Loftsölum, þriðjudaginn 29. mars nk. kl. 20.00. Fundarefni: Breytingar á ákvæðum kjarasamn- ings sjúkrahússlækna um vaktafyrirkomulag. Samninganefndir Læknafélags íslands og Læknafélag Reykjavíkur. húsnæði f boði íbúð í Kaupmannahöf n Til leigu 3ja herb. íbúð í Kaupmannahöfn frá 1. ágúst nk. til eins árs. Leigist helst í skipt- um fyrir 3ja-4ra herb. íbúð á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kbh -4951 “ fyrir laugardaginn 2. apríl. | nauðungaruppboð \ Nauðungaruppboð annað og síöara á fasteigninni Melavegi 16, Hvammstanga, fer fram að kröfu þrotabús Magnúsar Aðalsteinssonar á eigninni sjálfri þriðju- daginn 29. mars 1988 kl. 17.30. Sýslumaður Húnavatnssýslu. þjönusta Eamatör LJÓSMYNDAVÖRUVERSLUN -LAUGAVEG 82 Nýtt-ljósmynda- áhugamenn-nýtt Við höfum eignast mjög fullkomna kopíuvél, tæknilega háþróað tæki frá USA. Koperum slides myndir á negative filmu, koperum sli- des á slides, koperum slides á s/h negative. Verð slides á pappír 10x15 fyrsta mynd kr. 115,- 36 myndir kr. 92,- per mynd, yfir 72 myndir kr. 80,- per mynd. Athugið innifalið í verði er negative filma s.þ. eins margar stækkanir og vill fyrir venjulegt verð. Við- bótarafsláttur ef um stórar pantanir er að ræða. /ögtök Lögtaksúrskurður Eftir kröfu sveitarstjóra Eyrarsveitar úrskurð- ast hér með lögtök fyrir álögðum en ógreidd- um útsvörum, aðstöðugjöldum, fasteigna- sköttum, lóðarleigu, holræsagjöldum, vatns- skatti og aukavatnsskatti áranna 1986 og 1987. Lögtök mega fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa á kostnað gjald- enda en ábyrgð gerðarbeiðanda hafi gjöldin ekki verið greidd fyrir þann tíma. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi, 5. mars 1988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.