Morgunblaðið - 27.03.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 27.03.1988, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1988 51 | raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar [ ti/ sö/u ] Mótakerfi Til sölu 152 fm af ABM handflekamót árgerð ’86 og einnig útdregnir loftabitar fyrir ca. 350 fm. loftaundirslátt. Upplýsingar í símum 985-25449 og 23733 á vinnutíma. Til sölu Jarðýta Nal 15 C 822 , sturtuvagn BP, gröfu- gálgi af Cheff 8000 ónotaður, Sindrasturtur 12 tonna með lélegum palli, Saunti Paul sturtur, Scania vél 110, Scania hásing með drifi 110 km. og ýmislegt fleira. Upplýsingar í síma 97-71315 og 97-71421. Tískuvöruverslun Höfum fengið til sölu tískuvöruverslun með kvenfatnað, staðsett í eftirsóttasta verslun- arkjarna borgarinnar. Góð velta og rúmgott húsnæði, sérhannaðar innréttingar. Upplýsingar einungis á skrifstofu. VIÐSKIPTAPJÓNUSTAN Jónatan Sveinsson .. Inr\lurénarltininut)ur Hróbjartur Jónatansson yr héraAsdónvtloRmaAur SKEIFUNNI 17, I0H KEYKJA VÍK Krislinn B. Ragnarsson viAs k iiuafrtrAinnur - SlMI: 6H 02 00 Byggingarlóð með sökklum og teikningum að tæplega 1500 fm iðnaðarhúsi til sölu á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi inn nafn og síma fyrir kl. 17.00 á mánudag á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Iðnaðarlóð - 88“. Haft verður samband við alla sem senda inn og gefnar nánari upplýsingar. Fyrirtæki til sölu: • Heildverslun með vefnaðarvörur. • Heildverslun með tæki og áhöld fyrir veit- ingarekstur. • Sportvöruverslun í eigin húsnæði. • Barnafataverslun í Breiðholti. • Pylsuvagn, góð staðsetning. • Lítið fyrirtæki í matvælaframleiðslu. • Blómaverslun í Breiðholti • Fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík og Hafn- arfirði mikil umsvif. • Stór myndbandaleiga. Góð kjör. • Stórt fyrirtæki í veitingarekstri. Mjög mik- il umsvif. • Heildverslun með búsáhöld og hreinlæt- isvörur. Góð viðskiptasambönd. • Matvöruverslanir í Árbæ, Vesturbæ, Kópavogi og Austurbæ. Góð greiðslukjör. • Snyrtivöruverslun við Laugaveg. Fallegar innréttingar. • Bílavarahlutaverslun í Austurbænum. Gott húsnæði. Miklir möguleikar. • Veitingastaður við Hlemmtorg. Góð velta. Fallegar innréttingar. Góð greiðslukjör. • Tískuvöruverslanir við Laugaveg, í Breið- holti og víðar. • Höfum til sölu 16 söluturna víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Mánaðarvelta frá 1-5 millj. Ýmsir greiðslumöguleikar. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN Jónatan Sveinsson htr.UaréuarlóRmuAur Hróbjartur Jónatansson HéraAidómslogmaAur SKEIFUNNI 17, I0H REYKJAVlK Kristinn B. Ragnarsson viAsk iptafra-Ainnur ■ SlMl: 68 02 00 Útgerðarmenn Til sölu 3500 stk. af lítið notuðum 90 I fisk- kössum. Tilboð merkt: „A - 13314“ sendist augld. Mbl. tilkynningar Útflutningur til Asíu íslenskt fyrirtæki, sem stundar útflutning- sviðskipti verður með sýningarbás á Alþjóð- legri sjávarútvegssýningu í Seoul S-Kóreu í lok apríl nk. Ef þú ert með vöru, sem þú hefur áhuga á að markaðssetja í Ásíu, leggðu þá nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. apríl nk. merkt: „Trúnaðarmál - 6647“. Hef flutt lögfræðiskrifstofu mína í Skipholt 50B, 105 Reykjavík. Innheimtur. . Samningsgerð. Ráðgjöf. Almenn lögfræðiþjónusta. Nýtt símanúmer 680444. Gissur V. Kristjánsson héraósdómslogmaóur Skipholt 50B Styrkirtil náms við háskólann ílowa Samkvæmt samstarfssamningi Háskóla ís- lands og háskólans í lowa (University of lowa) veitir háskólinn þar tveimur íslenskum náms- mönnum styrk háskólaárið 1988/89. Annars vegar er um að ræða einn $ 1000 styrk, hins vegar er boðið upp á niðurfellingu skóla- gjalda og $ 1000 styrk. Fyrrnefndi styrkurinn er einungis ætlaður nemanda á byrjunarstigi háskólanáms; um hinn styrkinn geta nem- endur sótt, hvort heldur þeir leggja stund á byrjunar- eða framhaldsnám. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu háskól- ans og skal umsóknum skilað þangað eigi síðar en 25. apríl. | fundir — mannfagnaðir \ Hjúkrunar- fræðingar HFÍ Reykjavíkurdeild HFÍ heldur félagsfund þriðjudaginn 29. mars kl. 20.30 á Suður- landsbraut 22. Stjórnin. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA 3 108RRYKJAVÍK SlMI [91)681411 Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t. og líftryggingafé- lagsins Andvöku verða haldnir í Samvinnu- tryggingahúsinu, Ármúla 3, Reykjavík, föstu- daginn 29 apríl nk. og hefjast kl. 17.00. Dagskrá verður samkvæmt samþykktum fé- laganna. Stjórnir félaganna. Verslunarfólk Suðurnesjum Verslunarmannafélag Suðurnesja heldur fund um samningana mánudaginn 28. mars kl. 20.30 á Hafnargötu 28, Keflavík. Stjórnin. Sjúkrahúslæknar Samninganefndir læknafélaganna boða til fundar á 4. hæð Landspítalans, Loftsölum, þriðjudaginn 29. mars nk. kl. 20.00. Fundarefni: Breytingar á ákvæðum kjarasamn- ings sjúkrahússlækna um vaktafyrirkomulag. Samninganefndir Læknafélags íslands og Læknafélag Reykjavíkur. húsnæði f boði íbúð í Kaupmannahöf n Til leigu 3ja herb. íbúð í Kaupmannahöfn frá 1. ágúst nk. til eins árs. Leigist helst í skipt- um fyrir 3ja-4ra herb. íbúð á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kbh -4951 “ fyrir laugardaginn 2. apríl. | nauðungaruppboð \ Nauðungaruppboð annað og síöara á fasteigninni Melavegi 16, Hvammstanga, fer fram að kröfu þrotabús Magnúsar Aðalsteinssonar á eigninni sjálfri þriðju- daginn 29. mars 1988 kl. 17.30. Sýslumaður Húnavatnssýslu. þjönusta Eamatör LJÓSMYNDAVÖRUVERSLUN -LAUGAVEG 82 Nýtt-ljósmynda- áhugamenn-nýtt Við höfum eignast mjög fullkomna kopíuvél, tæknilega háþróað tæki frá USA. Koperum slides myndir á negative filmu, koperum sli- des á slides, koperum slides á s/h negative. Verð slides á pappír 10x15 fyrsta mynd kr. 115,- 36 myndir kr. 92,- per mynd, yfir 72 myndir kr. 80,- per mynd. Athugið innifalið í verði er negative filma s.þ. eins margar stækkanir og vill fyrir venjulegt verð. Við- bótarafsláttur ef um stórar pantanir er að ræða. /ögtök Lögtaksúrskurður Eftir kröfu sveitarstjóra Eyrarsveitar úrskurð- ast hér með lögtök fyrir álögðum en ógreidd- um útsvörum, aðstöðugjöldum, fasteigna- sköttum, lóðarleigu, holræsagjöldum, vatns- skatti og aukavatnsskatti áranna 1986 og 1987. Lögtök mega fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa á kostnað gjald- enda en ábyrgð gerðarbeiðanda hafi gjöldin ekki verið greidd fyrir þann tíma. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi, 5. mars 1988.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.