Morgunblaðið - 07.05.1988, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.05.1988, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 Snarpurjarð- skjálfti við Kleifarvatn Jarðsigálfti, að styrkleika 3,2 stig & Richterkvarða, varð við Kleifarvatn kl. 14.30 i gœr. Smá- vægilegar jarðhræringar hafa verið á þessu svæði síðustu sólar- hringa en þessi skjálfti var sterk- astur og mun raunar vera sterk- asti jarðskjálfti sem mælst hefur á þessu svæði siðustu 6-7 ár. Að sögn Eyjólfs Þorbjömssonar veðurfræðings á Veðurstofu íslands átti skjálftinn upptök sín við Sveiflu- háls, rétt vestan við Kleifarvatn. Skjálftinn fannst á höfuðborgar- svæðinu og sagði Eyjólfur t.d. að starfsmenn Veðurstofunnar hefðu orðið varir við hann. Með kassabíl gegn vægu gjaldi Morgunblaðið/Svava Guðjónsdóttir Gestir og gangandi í miðbæ Akureyrar gátu í gær fengið far gegn vægu gjaldi með þessum forláta kassabíl. Aksturinn um bæinn var liður í Qáröflun þriðjubekkinga í MA fyrir ferðasjóð. SH telur leiðréttingn gengis óhjákvæmilega Tjón í lax- eldi vegna kulda á 5 ára fresti MIÐAÐ við rannsóknir undan- farin 40 ár á sjávarhita við Reykjavík má búast við tjóni & laxi í sjókviaeldi af völdum kulda á fimm ára fresti. Tíunda hvert ár má gera ráð fyrir stærri skaða af völdum frosta. Þetta kom fram á fundi um sjókvíaeldi við Reykjavík i gær. Eyjólfur Friðgeirsson fiskifræð- ingur greindi frá þessum hitafars- rannsóknum og sagði, að miðað við niðurstöðuraar hefði orðið tjón í sjókvíaeldi 7 til 9 ár af þeim 40 sem athugunin nær til. Það jafngildir tjóni fimmta hvert ár. Ennfremur sagði hann að rannsóknir bentu til, að tíunda hvert ár væri sjórinn mjög kaldur og þvf mætti gera ráð fyrir meira tjóni þau ár. Sjá nánar á miðopnu. ÖNNUR af Boeing 737-þotum Araarflugs gekkst undir viða- mikil málmpróf f Luton á Eng- Landi i gær. Ekkert athugavert fannst við skoðunina að sögn Þorsteins Þorsteinssonar yflr- manns flugrekstrardeildar Ara- arflugs. Áætlunarflug með vél- inni hefst aftur f dag. Fyrir rúmri viku rifnaði þak af Boeing 737-100-þotu í átta Idló- metra hæð yfir Hawaii-eyjum. í kjölfar þess var ákveðið að rann- saka eldri vélar þessarar tegundar Athygiin beinist að samskeytum á byrðingi vélanna, en sprungur geta myndast í þeim eftir tugþúsundir flugferða. Amarflug tók nýlega á leigu þotu sem er í hópi 363 Boeing 737-flugvéla f heiminum sem eiga fleiri en 50.000 flugtök að baki. I Luton voru öll helstu sam- 1 ályktun aðalfundar Sölumið- stððvar hraðfrystihúsanna segir að þegar gengi krónunnar verði leiðrétt, sem sé óþjákvæmilegt, sé nauðsynlegt að aðgerðir fylgi skeyti á ytra byrði þotunnar prófuð með mælitækjum sem greina hár- fínar sprungur f málmplötunum. Þorsteinn sagði að rannsóknin hefði verið mun ftarlegri en krafíst erjaf flugmálayfirvöldum til þess að ekki þyrfti að prófa þotuna aftur ef grunur beindist að öðrum hlutum véla af þessari tegund. Flugieiðir hafa gengið frá samn- ingi um kaup á tveimur Boeing 737-400-þotum sem afhenda á næsta vor. Að sögn blaðafulttrúa Boeing-verksmiðanna f Seattle hef- ur rannsóknin engin áhrif á fram- leiðslu vélanna. „Rannsóknin bein- ist að flugvélum sem hafa náð viss- um aldri og nær aðeins til Boeing 737-100 og 737-200-þota, vegna þess að þær eru elstar. Hún hefúr engin áhrif á aðrar flugvélategund- með tll að ávinningur gengis- breytingarinnar haldist innan útflutningsatvinnuveganna. Annars þurfi önnur gengisbreyt- ing að fylgja strax i kjölfarið. í ályktun fúndarins er lýst þung- um áhyggjum yfir þeirri alvarlegu stöðu sem blasi við fískvinnslunni f landinu. Staðan sé afleiðing margfalt meiri verðbólgu hérlendis en f viðskiptalöndunum og stjóm- völd hafi brugðist þvf fyrirheiti að verðbólga hérlendis yrði svipuð og f nágrannalöndunum. ítrekað er að öflug fiskvinnsla sé forsenda þess að búið sé á ís- landi við góð lffskjör og hörmuð sú firra, sem fram hafi komið undan- farið hjá Qölmiðlum, stjómmála- mönnum og öðrum ráðamönnum, að fískvinnslan sé illa rekinn hall- VERKFALL 490 starfsmanna f álverinu i Straumsvfk hófst á núðnætd f nótt. Verksmiðjan stððvast þó ekki fyrr en eftir tvær vikur, ef ekki semst, þar sem þann tíma tekur að minnka straum á verksmiðjunni til þess að koma f veg fyrir tjón á fram- leiðelutækjum. Stuttur fundur deiluaðila seinnipartinn f gær var árangurslaus og hefur verið boð- að tO næsta fundar eftir hádegi á mánudag. „Staðan hefur ekkert breytst frá því sem verið hefur. Við höfúm boðið það sama og aðrir hafa feng- ið f kjarasamningum undanfarið, en þeir vilja einfaldlega meira,“ sagði Jakob Möller, starfsmanna- stjóri ÍSAL. „Krafan er að starfsmenn ÍSAL fái þær launahækkanir sem orðið hafa hjá öðrum, ekki aðeins gegn- um kjarasamninga, heldur einnig gegnum yfirborganir á almennum markaði. Við erum aðeins að horfa til þess að þarna verði jafiiræði á milli og við höfum leiðrétt slíka hluti f fyrri samningum og erum ekki ærisatvinnuvegur sem sé dragbftur á framþróun þjóðlífs. Fiskvinnslu- fyrirtæki séu stöðugt með strangar aðhaldsaðgerðir og endurskipu- lagningu í rekstri en þrátt fyrir það sé rekstrarvandi frystihúsa meiri nú en verið hafi um langt skeið og fari ört vaxandi. í ályktuninni segir sfðan að eftir ENGAR breytingar urðu á stjóm Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna á aðalfundi SH sem lauk f gær. Kosið var i fyrsta skipti eftir nýjum lögum þar sem at- kvæðavægi var í hlutfalli við eignaraðild fyrirtækjanna. tilbúnir til þess að falla frá þeim leiðréttingum núna,“ sagði öm Friðriksson aðaltrúnaðarmaður ÍSAL. I gær undirbjuggu starfsmenn og sfjómendur ISAL það hvemig staðið verður að minnkun fram- leiðslunnar. Það felur meðal annars miklar verðhækkanir fískafurða sfðustu tvö ár, sem stórbættu Ufskjör íslendinga. hafí afurðaverð lækkað veralega. I framhaldi af því hljóti lífskjör allrar þjóðarinnar að versna. Utilokað sé fyrir fisk- vinnslufyrirtæki að bera uppi á sama tfma verðlækkanir erlendis og óðaverðbólgu innanlands. í stjómina vora kjömir Jón Ingvarsson, Ágúst Einarsson, Guð- mundur Karlsson, Gísli Konráðsson, Ólafur B. ólafsson, Aðalsteinn Jónsson, Guðfinnur Einarsson, Rögnvaldur Ólafsson og Jón Pálí Halldórsson. f sér að menn era færðir milli vakta, en starfsmönnum við vinnu fækkar ekki. Starfsmenn álversins fóra sfðast í verkfall árið 1984 og þá tókust samningar eftir tæplega mánuð, nokkram klukkustundum áður en framleiðsla verksmiðjunnar stöðvaðist að fullu. ir,“ sagði blaðafulltrúinn. Amarflug rekur tvær þotur af gerðinni Boeing-737. Skákmótið í Mtinchen; Jóhann vann Júsu- pov í 5. umferðinni JÓHANN Hjartarson vann Art- Robert Hubner með 3V2 vinning ur Júsupov í 39 leikjum í 5. en nokknr skákmenn era með 3 umferð skákmótsins i MUnchen vinninga, þar á meðal Zoltan Ribli og er efstur á mótinu með 4 ogJan Smeijkal svo einhveijir séu vinninga. Skákin þótti nyög nefndir. 6. umferð verður tefld í spennandi og Jóhann tefldi stíft dag og þá teflir Jóhann við al- til vinnings með hvftu. þjóðlega meistarann Gerald Næstur Jóhanni í röðinni er dr. Hertneck frá Þýskalandi. Prófun á Boeing 737-vélinni lokið: Ekkert athugavert við þotu Arnarflugs Rannsóknin hefur ekki áhrif á nýju Flugleiðaþoturnar sem koma næsta vor Álverið í Straumsvík: Verkfall hófst á míðnætti Obreytt sljórn SH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.