Morgunblaðið - 07.05.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.05.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 5? SÍNE-félagar í New York: Svanhildur Bogadóttir nýtur fyllsta trausts okkar Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi ályktun, sem sam- þykkt var einróma á vorfundi SINE í New York 30. apríl 1988: Að gefnu tilefni vilja SÍNE fé- lagar í New York taka það fram að Svanhildur Bogadóttir, fulltrúi SÍNE í stjóm LÍN, nýtur fyllsta stuðnings og trausts okkar. Við þekkjum Svanhildi af góðu einu, því að hún sýndi mikinn dug og kraft er hún starfaði sem trúnaðar- maður SÍNE í New York 1986- 1987. Áður en hún kom til starfa sem trúnaðarmaður hafði starf- semi hér legið niðri um nokkurt skeið. Svanhildur hefur sýnt það með starfí sínu á vegum SÍNE hér í New York og í sijóm LÍN að hún lætur pólitíska flokkadrætti ekki hafa áhrif á afstöðu sína í hags- munamálum námsmanna erlendis. Áhugi og umhyggja fyrir kjöram námsmanna ræður gjörðum henn- ar. Við viljum lýsa furðu okkar og óánægju með starfshætti og fram- komu formanns og framkvæmda- stjóra SÍNE, Kristjáns Ara Arason- ar. Hann og meirihluti sjómar SÍNE hunsaði vilja sumarráðstefnu SÍNE um að efnt yrði til aukakosn- inga um laus sæti í stjóm SÍNE. Rökin vora þau að það yrði of kostnaðarsamt. Samt sem áður hefur formaðurinn séð sér fært að leggja íjármuni félagsmanna í stofnun pólitískrar útvarpsstöðvar, án þess að bera það undir félags- menn. Enn fremur hafa Qármunir SÍNE verið notaðir til að veita pólitísku félagi í Háskóla íslands fjárhagsstuðning. Við teljum það ekki í verkahring SÍNE að niður- greiða ferðir í kvikmyndahús fyrir pólitíska félagshópa í Háskóla ís- lands. Kristján Ari Arason hefur þegið laun upp á nærri 100.000 krónur á mánuði sem framkvæmdastjóri SÍNE. Samt sem áður hefur hann ekki séð sér fært að vera á skrif- stofu SÍNE nema endram og sinn- um. í heila þrjá mánuði náði trún- aðarmaður SÍNE í New York ekki í framkvæmdastjórann á auglýst- um símatímum. Við fordæmum það að framkvæmdastjórinn skuli láta SÍNE greiða sér dagpeninga í níu daga er hann dvaldist erlend- is. Þessar greiðslur vora ekki bom- ar undir stjóm SÍNE og ekki hægt að sjá að ferð hans hafí á nokkum hátt verið vegna málefna SÍNE. Við krefjumst þess að stjóm SÍNE fái tafarlaust óháða löggilta endur- skoðendur til að yfirfara fjárreiður og bókhald SÍNE vegna yfírstand- andi starfsárs og niðurstöður verði kynntar félagsmönnum. Við teljum ógeðfellt hvemig framkvæmdastjóri SÍNE hefur notað Sæmund, málgagn náms- manna erlendis, til persónulegra svívirðinga og árása á fólk sem hefur unnið það eitt til saka að hafa ekki sömu stjómmálaskoðanir og hann. Það er skylduaðild að SINE og því er það skylda forráða- manna félagsins að gæta þess að ekki sé stunduð flokkapólitík f nafni þess. Kristján Ari Arason nýtur ekki trausts okkar til að gegna áfram trúnaðar- og ábyrgðarstörfum í okkar nafni. Það er afdráttarlaus krafa okkar að hann láti tafarlaust af störfum sem framkvæmdastjóri SÍNE og segi af sér formennsku. F.h. New York deildar SÍNE Sólveig Hreiðarsdóttir, trúnaðarmaður (sign.) 611106. Kristinn Sigriðarson, stjómarmaður (sign.) s. 901-201-333-8376. Konráð Gylfason, stjóm- armaður (sign.) s. 901- 718-869-1364. Gunnar Björnsson Sellótón- leikar í Egilsstaða- kirkju GUNNAR Bjömsson heldur tón- leika í Egilsstaðakirkju sunnu- Hnginn 8. maí kl. 17.00. Á efnisskránni era þijár svftur fyrir einleiks-selló eftir J.S. Bach; nr. I í G-dúr, nr. II í d-moll og nr. IH í C-dúr, sem hann samdi meðan hann vann hjá Leópold kjörfursta af Cöthen á áranum 1717 til 1723. (FréttatUkynnins) AFIHISTILBOD 8L OG HERTZ Flug og bíll í Kaupmannahöfn: FVRSTA VDÍW IRflT! Eina skilyröiö er að bóka bílinn í 2 vikur eða lengur. Þá dregst sjálfkrafa af verðinu einnar viku leigugjald, - og tryggingargjaldið að auki! Ódýrara og þægilegra gerist það varla. Þú flýgur með Flugleiðum til Kaupmannahafnar á laugardags- morgni. Áflugvellinum bíðurþín nýr eða nýlegur gæðingurfrá//&/£?■ Þaðan eru þér allir vegirfærir; • Inn í líflegastemmningu Kaupmannahafnar; Strikið, Circus Benneweis, Dýragarðurinn, götulífið, veitingahúsin að ógleymdu Tívolíinu o.fl. o.fl. • Með ferjunni yfir til Svíþjóðar og Noregs. • Inn í mið-Evrópu;áeinum deginærðuinníRínardalinn! • Til Englands. Það er ekki nema dagskeyrsla í ferjuna. • Niðurtil Suður-Evrópu; þú nærð án nokkurs asa til Spánar og til baka átveimurvikum. Staðfestu fyrir 25. maí -það gefur stórkostlegan vinningsmöguleika. (sumar drögum við glæsilegan vinning úr staðfestum bókunum, hvort sem þar eru 2,5, eða 7 farþegar: Flug fyrir alla til hvaða áfangastaðar sem er á áætlun Flugleiða og glæsikerra í 2 vikur frá íffárfrR -FRÍTT býður betur Ekkert kílómetragjald. Vandað vegakort. Tölvuútskrift með leiðbeiningum um auðveldustu leiðirtil helstu áfangastaða. Afsláttarbók með margskonar afslætti á gististöðum, skemmtistöðum, leikhúsum, skemmtigörðum og víðar. Handhæg taska að gjöf, - tilvalin fyrir léttan farangur. Krakkapakki handa börnunum, - spil, myndablöð og fleira skemmtilegt. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91-69-10-10 Hótel Sögu við Hagatorg ■ 91 -62-22-77. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-2-72-00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.