Morgunblaðið - 07.05.1988, Side 52

Morgunblaðið - 07.05.1988, Side 52
«' 52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 Minning: Sveinn Kr. Nikulás- son frá Raufarhöfn Fæddur 25. september 1912 Dáinn 25. apríl 1988 Sveinn frændi er látinn, hljómaði fregnin sem ég fékk — og í hugann kom stef úr margræðu miðleitnu kvæði Eyjafjarðarskáldsins Davíðs: en stundum lýsir ljós, sem aldrei var kveikt lengur en hin, sem kveikjum sínum brenna. Sveinn Nikulásson var einn af þessum sérstæðu boðberum birtu og vinarþels, sem aldrei þarf að „kveikja“ á, því í þeirra innra sjálfi er birtan svo skær að hún lýsir sjálf- krafa upp allt þeirra umhverfi. Hin fölskvalausa góðvild með raunsæju ívafi léttir göngu samferðamanna um grýttar götur lífsbaráttunnar, sé maðurinn svo hólpinn að mæta einstöku sinnum einhveijum öðrum en þeim sem „kveikjum sínum brenna". Sveinn Nikulásson var fæddur í Hafnarfirði 25. september 1912, foreldrar hans voru Dýrfínna Sveinsdóttir frá Brautarholti í Hafnarfirði og Nikulás Ásgeir Steingrímsson, bifreiðaeftirlitsmað- ur. Ekki höfðu þau Dýrfínna og Nik- ulás langar samvistir, en Dýrfinna fór með tveggja ára son sinn til Raufarhafnar og þar hófust kynni hennar og eiginmanns hennar, Björgvins Jóhannssonar, útgerðar- manns, sem gekk Sveini í föðurstað. Dýrfínna og Björgvin eignuðust þijú böm, en þau eru: Jóhanna, prestsfrú á Skinnastað, Baldvin, útgerðarmaður, Raufarhöfn, og Garðar, útgerðarmaður og bifvéla- virki, Hveragerði. Sveinn eignaðist einnig 11 hálf- systkini í föðurlegg, en þau eru: Steingrímur, veitingamaður, Reykjavík, Guðný, húsmóðir, Reykjavík, Magnús, starfsmaður Vegagerðar ríkisins, _ Reykjavík, Margrét, húsmóðir, Ási, Keldu- hverfi, Sigurður Sveinn, sem er lát- inn, Þorvaldur, tæknifulltrúi, Akur- eyri, Drengur, sem er látinn, Snorri, starfsmaður Esso, Reykjavík, Guð- mundur, starfsmaður Loftorku, Reykjavík, Ásgeir, ffamkvæmda- stjóri Sútunnar s.s. í Reykjavík og Smári, sem er látinn. Árið 1942 hófust kynni Sveins og Þórhöllu Svanholt Björgvins- dóttur frá Krossavík í Þistilfírði, sem upp frá því var hans lífsföru- nautur. Þau hófu sambúð sína á Akureyri 1944 og bjuggu þar til 1947, er þau taka upp sitt bú og flýtja til Raufarhafnar, en 1974 flytja þau aftur til Akureyrar og hafa búið þar síðan. Böm þeirra em: Reynir, fæddur 1943, rafvélavirki að mennt og starfar hjá Sambandsverksmiðjum á Akureyri, kona hans er Helga Halldórsdóttir, sem starfar hjá Brunabótafélagi íslands á Akur- eyri, böm þeirra em Karen og Ægir. Birgir, fæddur 1945, vélfræðing- ur að mennt og starfar hjá Heklu í Reykjavík, kona hans var Gyða Hauksdóttir, en þau slitu samvistir. Böm þeirra em: Rúnar, Harpa og Áslaug. Heimir, fæddur 1947, rafmagns- tæknifræðingur að mennt og starf- ar hjá RARIK, Austurlandi, kona hans var Anna M. Pehrson, norskr- ar ættar, en þau slitu samvistir. Böm þeirra em: Linda, Tómas og Helgi Sveinn. Asgeir, fæddur 1950, vélstjóri að mennt og starfar sem verkstjóri hjá Heklu í Reykjavík, kona hans er Ragnhildur Magnúsdóttir, böm þeirra em: Dagbjört Erla, sem er + Maöurinn minn, faðir, fósturfaöir, tengdafaöir og afi, MAREL EIRÍKSSON, Vfkurbraut 26, Grlndavlk, ,lést á Hrafnistu, Hafnarfiröi, fimmtudaginn 5. maí. Guöbjörg Guölaugsdóttir, Lára Marelsdóttir, Gunnlaugur Hreinsson, Guðlaugur Gústafsson, Kristín M. Vilhjólmsdóttir, Guðni Gústafsson, Guðbjörg Torfadóttir og barnabörn. t Föðursystir okkar, SOFFÍA PÁLMADÓTTIR MAINOLFI fyrrum kaupkona á Laugavegi 12, lést í Borgarspítalanum 5. maí. Auður Ingvarsdóttir, Siguröur Ingvarsson. + Eiginmaður minn, fáöir, tengdafaðir og afi, MAGNÚS ÁRNASON, Túngötu 14, Patreksfirði, er andaðist 30. apríl, veröur jarösunginn frá Patreksfjaröarkirkju laugardaginn 7. maí kl. 11.00. Margrét Gunnlaugsdóttir, böm, tengdabörn, barnabörn og aðrir aðstandendur. + Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, STEINN EGILSSON, Hátúni 8, sem andaðist föstudaginn 29. apríl síöastliðinn, veröur jarðsung- inn frá Stórólfshvolskirkju, þriöjudaginn 10. maí kl. 14.00. Jónfna Jóhannsdóttir, Eyþór Steinsson, Slgrún Inglbergsdóttir, Jóhann B. Stelnsson, Hildur Magnúsdóttir og sonarsynir. fósturdóttir Ásgeirs, Elín Halla, Lilja Dögg og Amheiður Sif. Björgvin, fæddur 1958, tækja- stjóri hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík, kona hans er Solveig Berssa Magnúsdóttir, þau eiga einn son, Amar, en Björgvin á dóttur, Alice Hörpu, með Ingibjörgu Ing- ólfsdóttur, úr fyrri sambúð. Þau Þórhalla og Sveinn hafa búið við mikið bamalán, eignast fimm hrausta mannkosta syni og 14 bamaböm. En þeirra hlutskipti er sem annarra foreldra í fábýlinu að sjá böm sín hverfa til starfa í fjarlæga landshluta, slíkt skapar í sjálfu sér tómleika hjá foreldri. Þó hafa þau haft einn sona sinna í næsta nágrenni og það er vel. En sönn og heit var gieðin þegar tæki- færi gafst til samvista við bömin og bamabömin eins og ég oft varð var við hér hjá Egilsstaða-syninum. Skólaganga Sveins var ekki löng, stutt bamaskólaganga eins og þá tíðkaðist í dreifbýlinu, framhalds- nám í skóla varð aðeins einn vetur í Iðnskóla Hafnarfjarðar 1929— 1930. En Sveinn var einn þeirra sem sífellt sóttu menntun bæði í starf og leik með lestri og sjálfs- námi. Sveinn hóf sjómennsku 14 ára hjá fósturföður sínum og var hjá honum til 17 ára aldurs. Norðmenn hófu rekstur sfldar- bræðslu á Raufarhöfn 1927 undir forystu Ole Evanger. Sveinn hóf störf hjá Ole 1929 en 1933 keypti ríkið verksmiðjuna og starfaði Sveinn eftir það hjá Sfldarverk- smiðjum ríkisins. Árið 1965 hóf Sveinn störf sem tollgæslumaður á Raufarhöfn en 1974 fluttust þau Þórhalla og Sveinn til Akureyrar og hóf hann þar störf hjá Landssíma íslands sem birgðavörður. Árið 1936 festi Sveinn kaup á fyrstu vörubifreið sem kom til Rauf- arhafnar og var hún nýtt m.a. til starfa í verksmiðjunni. Störf Sveins í Sfldarbræðslunni í nærfellt 33 ár voru ijölbreytt, en flest árin starfaði hann á verkstæði verksmiðjunnar við smfðar og við- gerðir, einnig við viðgerðir í skipum því verkstæði bræðslunnar var eina viðgerðarverkstæðið á staðnum. Það má nærri geta að störf þessi hafa gefið Sveini víðtæka reynslu við jámsmíðar og vélvirkjun, en hann lauk aldrei löggiltu námi í þessum greinum, til þess var eiii- faldlega ekki tiltækur tími né jjár- munir til að sækja skóla í flarlægum héruðum frá heimili og bömum. Sveinn var athugull og nákvæm- ur í starfí og gaf sér tfma til að huga að hverri lausn áður en verk hófust. Sveinn var fastur fyrir í skoðun- um og athöfnum, en léttur í lund, samræðugóður og vildi hvers manns vanda leysa. Miðpunkturinn í tilvem Sveins var Raufarhöfn og vöxtur og viðgangur þess staðar, en örlög- in höguðu því hinsvegar svo að hann flutti þaðan burt til Akur- eyrar. Á Akureyri kunni Sveinn vel við sig og segja má að fyrir þau bæði, Þórhöllu og Svein, hafi búsetubreyt- ingin verið af hinu góða, þótt erfið væri fjárhagslega, þar sem lítið fékkst fyrir eignir á Raufarhöfn. Akureyri varð Sveini einkar hug- leikin, þessi fallegi bær við sléttan, lygnan fjörðinn, með blómlegar sveitir allt í kring, veittu honum margar góðar stundir — Akureyri varð hans nýi miðpunktur. Sveinn var afar frændrækinn maður, hugulsamur og nærgætinn við syni sína og bar hag og ham- ingju þeirra mjög fyrir bijósti. Eftir þessu persónueinkenni Sveins tók ég sérstaklega þegar móðir mín kom til dvalar á DAS í Hafnarfírði því ævinlega þegar Sveinn dvaldi syðra heimsótti hann móður mína og þá var ekki séð eftir tímanum eða gleðiffæjum sem hann stráði um sig. Engan frænda minn þekkti Amþór Ingvarsson frá Bjalla - Minning Fæddur 24. aprU 1916 Dáinn 20. aprU 1988 í dag verður til moldar borinn frá Skarðskirkju á Landi frændi okkar Amþór Ingvarsson fijá Bjalla í Landsveit. Hann fæddist 24. aprfl 1916 og var elstur af bömum Ingvars Áma- sonar og Málfríðar Ámadóttur, en þau hófu búskap árið 1914 á Bjalla. Systur Amþórs vom Þórunn fædd 3. 9. 1918, nú látin, þá Ragnheiður fædd 31.10. 1919, Guðríður fædd 3.3. 1922, gift Magnúsi Magnús- syni, þau búa í Reykjavík og eiga einn son, Svanfríður fædd 6.1. 1927 gift Sæmundi Jónssyni, þau eiga 4 dætur og búa í Reykjavík, þá Þuríð- ur, uppeldissystir þeirra, Jónsdóttir faédd 23.9. 1932 gift Björgvini Kjartanssyni eiga þau 4 böm og búa í Garðabæ. Á yngri árum sótti hann sjóinn og var meðal annars nokkrar vertíð- ir í Vestmannaeyjum. Amþór stundaði búskap frá Bjalla með for- eldrum sínum með þau lifðu og að þeim látnum bjó hann einn, meðan kraftar hans ieyfðu. Síðustu árin dvaldi hann á Dvalarheimilinu Lundi, Hellu. En það bar brátt að er hann var fluttur fársjúkur á sjúkrahús og hann andaðist á Vífilsstaðaspítala að kvöldi síðasta vetrardags. Amþór var hæglátur maður og lét lítið yfir sér. Hann hafði mikla mannkosti til að bera og verk sín vann hann af alúð og kostgæfni. Við minnumst þess tíma er huga þurfti að ám og lömbum um sauð- burðinn, þeim mikla annatíma til sveita. Þá hlúði hann vel að nýbom- um lömbum, en allt ungviði átti hug hans, í því sá hann lífíð dafna og vaxa. Fyrir okkur auðgaði hann tilver- una með því að benda okkur á hreið- ur fugla og sýndi okkur þau uppi í heiði, á sandinum eða undir gijót- vegg. Það var okkur einnig til- hlökkunarefni að fara með Amþóri að flyija fé á fjall eða á næstu bæi. Meðan Landréttir vom við lýði, en þær lögðust af 1980 vegna Heklugoss, tegjast góðar minningar við rekstur fjallsfjár úr réttunum heim í haga og var þá oft mann- margt á Bjalla. Amþór var mjög bamgóður og eftir ferð í kaupfélagið gaukaði hann ýmsu góðgæti að okkur frændsystkinunum, það var vel metið. Þessi fátæklegu orð eru þakklæt- isvottur fyrir allt sem hann gerði fyrir okkur. Við þökkum liðnar sam- verustundir og minninguna um hann varðveitum við. Blessuð sé minning hans. Yndislega ættaijörð. Astarkveíju heyr þú mina. Þakkarklökkva kveðjugjörð. Kveð ég lif þitt, móðir jörð. Móðir bæði mild og hörð. Mig þú tak í arma þfna. Yndislega ættaijörð. Astarkveðju heyr þú mina. ég sem móður minni þótti vænna um og bar jafii stóra virðingu fyrir en þessum systursyni manns henn- ar. Sjálfur átti ég margar góðar stundir með Sveini syðra, nyrðra og fyrir austan — þá var viðhaft frændamál mikið, rætt um allt milli himins og jarðar, þó sérstaklega ýmiss konar tæknimál, en ekkert þessara dægurmála var Sveini jafn kært og umræða um frændur og vini, öllum bar hann jafn vel sögu, illt og meiðandi umtal átti hann ekki til — allt var fagurt sem frá Sveini kom — það birti alltaf til í návist Sveins. Sveinn hætti störfum hjá Lands- síma íslands fyrir aldurs sakir 1984, þá 72 ára gamall. Eitt af hugðarefii- um hans þá var að halda áfram verki Dýrfinnu móður sinnar að grafa upp ættartölu okkar frænda, áttum við stundum samræður um þetta verk hans og fann ég þá vel hve umhugað honum var að gæta fyllstu nákvæmni í þessu verki, allt skyldi sannprófað og skoðað og þá fyllt í ættartöflur og síðan tölvu- fært af Heimi syni hans. Okkur frændum ber að halda áfram þessu starfi og á þann hátt heiðra minningu þeirra Dýrfinnu og Sveins — skáldið frá Fagraskógi segir í ljóði: Hver lítil stjama, sem lýsir og hrapar er ljóð sem himinninn sjálfur skapar. Hvert lítið blóm sem ijósinu sa&ar er Ijóð um kjamann, sem vex og dafnar. Hvert lítið orð, sem lífinu fagnar er Ijóð við sönginn, sem aldrei þagnar. Ég veit að í huga Sveins var framlag hans og ræktarsemi við hugðarefni móður sinnar „Eitt lítið orð sem lífinu fagnar" en fyrir okk- ur hin, mikið „dýrðarljóð" í sjálfu sér. Mér stóð Sveinn ævinlega fyrir sjónum sem sá sem ljósinu safiiar og skapaði þannig ljóð við sönginn, sem aldrei þagnar. Á þessari kveðjustundu vil ég þakka frænda mínum Sveini allar góðar bjartar samverustundir, sér- staklega vil ég og systkini mín þakka ræktarsemi hans við móður okkar. — Hann var drengur góður. Þórhöllu og sonum sendi ég hug- heilar samúðarkveðjur. Guð blessi minningu Sveins Kristins Nikulássonar. Erling Garðar Jónasson Fagra, dýra móðir min, minnar vöggu grið- arstaður. Nú er lífsins dagur dvín. Dýra kæra fóstra mín. Búðu um mig við bijóstin þín. Bý ég þar um eilifð giaður. Fagra dýra móðir mín. Minnar vöggu griðar- staður. Faðir lífsins, faðir minn. Fel ég þér minn anda í hendur. Foldin geymi fjötur sinn. Faðir lífsins, Drott- inn minn. Hjálpi mér í himin þinn Heilagrur máttur veikum sendur. Faðir lifsins, faðir minn. Fel ég þér minn anda í hendur. (Sigurður Jónsson frá Amarvatni) Kveðja frá systrabðrnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.