Morgunblaðið - 07.05.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.05.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 í DAG er laugardagur 7. maí, 128. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.02 og síðdegisflóð kl. 22.37. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 4.39 og sólarlag kl. 22.12. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 6.10. (Almanak Háskóla fslands.) Sá sem tekur við yður, tekur við mér, og sá sem tekur við mér tekur við þelm, er sendl mig. (Matt. 10, 40.) 1 2 3 4 6 7 8 9 11 13 14 1 i W 16 m 17 LÁRÉTT: — 1 annmark»r, 6 heat, 6 Bltaflinn, 9 aðgssla, 10 tveir eins, 11 veiala, 12 greinir, 18 nuela, 15 utanhÚM, 17 valskan. LÓÐRÉTT: - 1 igiakanir, 2 ófög- ur, 8 uppistaða, 4 málgefinn, 7 viðurkenna, 8 þrir, 12 hðfuðfat, 14 lðg, 16 aérhjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 brún, 5 ráma, 6 leið, 7 ha, 8 illur, 11 ni, 12 Róm, 14 gráð, 16 sumars. LÓÐRÉTT: - 1 belgings, 2 ÚHU, 8 náð, 4 fata, 7 hró, 9 Láru, 10 urða, 18 mús, 15 ám. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 7. í/U maí, er níræður Kristj&n V. Jakobsson, Að- alstræti 60, Patreksfírði. Hann og kona hans, Þorbjörg Jónsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur á Hraunbraut 25 I Kópavogi, milli kl. 16 og 18 í dag, af- mælisdaginn. f» A ára afmæli. í dag, 7. OU maí, er sextug Líney Sigurjónsdóttir, snyrti- og fótaaðgerðaf ræðingur, Litlagerði 9 hér f bænum. Hún og eiginmaður hennar, Matthías Matthíasson, yfír- verkstjóri hjá Raönagnsveitu Rvíkur, eru að heiman f dag. Þau eiga þijár dætur bama. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir þvi í spárinngangi að veðrið verði í svalara lagi um landið sunnanvert, er sagðar voru veðurfréttir í gærmorgun. Hitinn hér syðra 3—6 stig, en hitinn nyrðra 6—10 stig. í fyrri- nótt var frostlaust á lág- lendinu en minnstur hiti tvö stig sem mældist á ýmsum stöðum á landinu, & Nauta- búi, hér í bænum og víðar. En Heiðarbær skar sig úr I veðurfréttunum, því þar mældist úrkoman í fyrri- nótt 32 millim. Þessa sömu nótt i fyrra var 6 stiga hiti FÆREYINGAKAFFI, sem er árlegur kaffísöludagur í Fær. sjómannaheimilinu Brautarholti 29, er á morgun, sunnudag, frá kl. 15—22.30. í meðlætinu sem á boðstólum verður er brauð með skerpu- lgöti. Það eru konur í fær. Sjómannskvinnuhringnum hér sem standa fyrir kaffisöl- unni. Ágóðinn rennur til sjó- mannaheimilisins. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Hafnarfírði. í dag, laugardag kl. 14, hefst basar í Góð- templarahúsinu. Eru á boð- stólum kökur og hverskonar basarmunir. Þeir sem vilja gefa kökur til að selja á bas- amum eru beðnir að koma með þær árd. í dag í Góð- templarahúsið. FRIÐARÖMMUR, en svo nefna sig ömmur sem hafa verið að vinna að stofnun fé- lagasamtaka, ætla að halda almennan kynningarfund á morgun, sunnudag, mæðra- daginn, á Hótel Sögu. Hefst hann kl. 14. HÚNVETNINGAFÉL. f Reykjavík heldur á morgun, sunnudag, 8. þ.m., árlegt kaffíboð fyrir eldri Húnvetn- inga og verður það haldiö í Domus Medica við Egilsgötu og hefst kl. 15. BREIÐFIRÐIN GAFÉL. heldur árlegt kaffíboð sitt fyrir eldri félaga á morgun, sunnudag, í safnaðarheimili Bústaðakirlq'u. Hefst það með guðsþjónustu kl. 14. Dagskrá verður flutt með upplestri, söng o.fl. FÉL. Snæfellinga- og Hnappdæla efnir á morgun, sunnudag 8. maí, til árlegs kaffíboðs fyrir eldri héraðs- búa í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Hefst það kl. 15. SKIPIN RE YKJAVÍKURHÖFN: Það hafa aldrei verið samtím- is hér í höfninni svo mörg hafrannsóknaskip sem nú. Enn var að bætast við þennan flota í gærmorgun og eru þau nú alls 10 skipin — öll frá aðildarlöndum NATO. í fyrra- dag fór Dísarfell til útlanda, svo og Árfell sem hafði við- komu í ströndinni. Þá fór Esja í strandferð og Skandía fór á strönd. Togarinn Arin- björn hélt þá til veiða og Kyndill fór á ströndina. í gær kom Reykjafoss að utan og Jökulfell. Dröfn kom úr leið- angri og nótaskipið Jón Hjartarson hélt til veiða. Dönsku eftirlitsskipin Hvid- björnen og Ingolf kom. Þá fór Dorado á strönd. HAFNARFJARÐARHÖFN. Togaramir Sjóli og Venus eru famir til veiða. Fiystitog- arinn Drangey kom inn til löndunar í gær, svo og Pétur Jónsson. Þá var Ljósafoss væntanlegur af ströndinni. ísnes fór í gær á ströndina. Ráðhúsið 3 m of hátt: Ogf áfram með naglaspuraingarnar. — Hver kærði Davíð fyrir að negfla þennan nagla? Kvðtd-, ruatur- og hatgarpjónuata apótekanna f Reykjavfk dagana 6. maf —12. maf, að báðum dögum meðtöldum, er i BreiAhotts Apótekl. Auk þesa er Apfr- tek Auaturhaajar oplð tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaetofur eru lokeðer laugardaga og helgldaga. Laeknavakt fýrtr Reykjavlk, Seftjamamea og Kópavog f Heilsuvemdaratöö Reykjavfkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nðnarí uppl. f sfma 21230. Borgartpftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem ekkl hefur heimlllslæknl eða near ekki tll hans sfml 696600). Sfyaa- og ajúkravakt allan sólarhrínginn saml simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f afmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilauvemderatðð Raykjavfkur á þríðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sár ónæmlsoklrteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt frá og meö skfrdegi til annara f páakum. Sfmsvarí 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tœríngu (alnæmi) i sfma 622280. Milllllöalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekkl aó gefa upp nafn. Viðtalstfmar mlövikudag kl. 18-19. Þess á mllll er 8imsvari tengdur vlð númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa- 8imi Ssmtaka TS mánudags- og fimmtudagakvöld Id. 21-23. Sfmi 91-28539 - 8fm8vari á öörum tfmum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virke daga 9—11 s. 21122. Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsl Krabbamelnsfélagsina Skógarhllö 8. Tekið á móti viðtals- belðnum I aíma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamemea: Hellsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Leugardaga 10-11. Neeapdtek: Virka dega 9—19. Laugard. 10—12. Apfrtek Kfrpavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qarðabær. Heilsugœslustöð: Læknavakt slml 61100. Apótekið: Vlrka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið vlrka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apfrtek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til sklptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónuatu f sfma 51600. Læknavakt fyrír basfnn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 m&nudeg til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilaugæsluatöðvar allan sólar- hrínginn, 8. 4000. SeHoes: Selfoss Apótek er opið til kl. 16.30. Opið er ð laugardögum og aunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek- ið opið vfrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjélparetðð RKf, Tjamerg. 36: Ætluð bömum og ungllng- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaó- stæðna. Samskiptaerfiöleika, elnangr. eða persónul. vandamála. Neyóarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Forefdraaamtökin Vfmulaua æska Slöumúla 4 a. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opln mánud. 13—16. Þríðjud., miðvikud. og fö8tud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, síml 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veríö ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-féíag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffevon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjðfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríöjud. kl. 20-22, sfmi 21500, slmsvarí. Sjélfshjélpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, 8.21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfóu- múla 3-5, slml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (8Ím8vari) Kynningarfundir I Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkraet. Vogur 681615/84443. 8lcrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Treðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál aö striöa, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Séffræðlatððin: Sátfræðlleg ráðgjöf s. 623075. Fréttaaendlngar riklaútvarpalna á stutthuU'iu eru nú á eftirtöidum tfmum og tfönum: Til Noröurí s, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 ti 45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 1E tll 19.35 é 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz. 37.8 m og 3 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjan 'aglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 1 > til 19.35 4 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga o innudaga kl. 16.00 til 16.45 6 11890 kHz 25.2 m, oj 390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttlr endursendar, ai . ess sem sent er fróttayfiriit liöinnar viku. Allt íslenskur tlmi, æm er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvonnadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyr- Ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartæknlngadelld Landapftalana Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftír æmkomulagi. - Landa- kotaapftall: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bemedeild 16—17. — Borgarapftallnn f Foaavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir æmkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarhúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardelld: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Qranaéa- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heileuvemdaratðð- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmill Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kfeppaapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogehællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspft- ali: Heimsóknertfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarbeimlll í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir æmkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknlshéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhrínginn á Heilsugæslustöö Suður- nesja. Slml 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátf- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsfð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- eðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hlte- veftu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landabfrkasefn lalanda Safnahúsinu: Aðallestrarsalur oplnn mánud,—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- rítaælur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlánaælur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Héekfrlabfrkasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artlma útibúa i aðalsafni, sfmi 694300. Þjóðmlnjasafnlð: Opið þríöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókaaafnlð Akureyri og Héraðsskjaiaæfn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opió mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akurayrar Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaæfn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarhókasafnlð I Gerðubergi 3—5. s. 79122 og 79138. Búetaðesafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sóihelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- ælur, s. 27029. Oplnn mánud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallaæfn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Vió- komustaðir víósvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þríöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheima8afn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarælir: 14-19/22. Arbæjaraafn: Opiö eftir æmkomulagi. LJstasafn lalanda, Fríklrkjuvegi: Opló alla daga nema minudaga kl. 11.00—17.00. Aagrimsaafn Bergstaðastrætl: Opið sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga fri kl. 13.30 til 16. Hðggmyndaeafn Ásmundar Svelnssonar við Slgtún er opið alla daga kl. 10-16. Lletaaafn Elnara Jónasonar Oplð laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn oplnn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóne Slgurðesonar ( Kaupmannahðfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. K|arvalastaðlr Oplð alla daga vlkunnar kl. 14-22. Bókaæfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofe opln ménud. tll föstud. kl. 13—19. Myntaafn Seölabanka/Pjóömlnjasafns, Elnholti 4: Opið sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Sfml 699964. Náttúrugripasafnlð, sýnlngarællr Hverfisg. 116: Opnir 8unnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðlstofa Kópavogs: Oplð á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnjasafn Islands Hafnarflrðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slml 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðlr f Reyfcjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalalaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturtwajariaug: Mánud,—föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Moafellævett: Opln mánudaga - föatu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudega. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundleug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þríðjudaga og miövlku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föatudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260. Sundlaug Settjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.