Morgunblaðið - 07.05.1988, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988
í DAG er laugardagur 7.
maí, 128. dagur ársins
1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 10.02 og
síðdegisflóð kl. 22.37. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 4.39
og sólarlag kl. 22.12. Sólin
er í hádegisstað í Rvík kl.
13.24 og tunglið er í suðri
kl. 6.10. (Almanak Háskóla
fslands.)
Sá sem tekur við yður,
tekur við mér, og sá sem
tekur við mér tekur við
þelm, er sendl mig. (Matt.
10, 40.)
1 2 3 4
6 7 8
9
11
13 14 1 i
W 16 m
17
LÁRÉTT: — 1 annmark»r, 6 heat,
6 Bltaflinn, 9 aðgssla, 10 tveir eins,
11 veiala, 12 greinir, 18 nuela, 15
utanhÚM, 17 valskan.
LÓÐRÉTT: - 1 igiakanir, 2 ófög-
ur, 8 uppistaða, 4 málgefinn, 7
viðurkenna, 8 þrir, 12 hðfuðfat,
14 lðg, 16 aérhjjóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 brún, 5 ráma, 6
leið, 7 ha, 8 illur, 11 ni, 12 Róm,
14 gráð, 16 sumars.
LÓÐRÉTT: - 1 belgings, 2 ÚHU,
8 náð, 4 fata, 7 hró, 9 Láru, 10
urða, 18 mús, 15 ám.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag, 7.
í/U maí, er níræður
Kristj&n V. Jakobsson, Að-
alstræti 60, Patreksfírði.
Hann og kona hans, Þorbjörg
Jónsdóttir, ætla að taka á
móti gestum á heimili sonar
síns og tengdadóttur á
Hraunbraut 25 I Kópavogi,
milli kl. 16 og 18 í dag, af-
mælisdaginn.
f» A ára afmæli. í dag, 7.
OU maí, er sextug Líney
Sigurjónsdóttir, snyrti- og
fótaaðgerðaf ræðingur,
Litlagerði 9 hér f bænum.
Hún og eiginmaður hennar,
Matthías Matthíasson, yfír-
verkstjóri hjá Raönagnsveitu
Rvíkur, eru að heiman f dag.
Þau eiga þijár dætur bama.
FRÉTTIR________________
VEÐURSTOFAN gerði ráð
fyrir þvi í spárinngangi að
veðrið verði í svalara lagi
um landið sunnanvert, er
sagðar voru veðurfréttir í
gærmorgun. Hitinn hér
syðra 3—6 stig, en hitinn
nyrðra 6—10 stig. í fyrri-
nótt var frostlaust á lág-
lendinu en minnstur hiti tvö
stig sem mældist á ýmsum
stöðum á landinu, & Nauta-
búi, hér í bænum og víðar.
En Heiðarbær skar sig úr
I veðurfréttunum, því þar
mældist úrkoman í fyrri-
nótt 32 millim. Þessa sömu
nótt i fyrra var 6 stiga hiti
FÆREYINGAKAFFI, sem
er árlegur kaffísöludagur í
Fær. sjómannaheimilinu
Brautarholti 29, er á morgun,
sunnudag, frá kl. 15—22.30.
í meðlætinu sem á boðstólum
verður er brauð með skerpu-
lgöti. Það eru konur í fær.
Sjómannskvinnuhringnum
hér sem standa fyrir kaffisöl-
unni. Ágóðinn rennur til sjó-
mannaheimilisins.
KVENFÉL. Fríkirkjunnar í
Hafnarfírði. í dag, laugardag
kl. 14, hefst basar í Góð-
templarahúsinu. Eru á boð-
stólum kökur og hverskonar
basarmunir. Þeir sem vilja
gefa kökur til að selja á bas-
amum eru beðnir að koma
með þær árd. í dag í Góð-
templarahúsið.
FRIÐARÖMMUR, en svo
nefna sig ömmur sem hafa
verið að vinna að stofnun fé-
lagasamtaka, ætla að halda
almennan kynningarfund á
morgun, sunnudag, mæðra-
daginn, á Hótel Sögu. Hefst
hann kl. 14.
HÚNVETNINGAFÉL. f
Reykjavík heldur á morgun,
sunnudag, 8. þ.m., árlegt
kaffíboð fyrir eldri Húnvetn-
inga og verður það haldiö í
Domus Medica við Egilsgötu
og hefst kl. 15.
BREIÐFIRÐIN GAFÉL.
heldur árlegt kaffíboð sitt
fyrir eldri félaga á morgun,
sunnudag, í safnaðarheimili
Bústaðakirlq'u. Hefst það með
guðsþjónustu kl. 14. Dagskrá
verður flutt með upplestri,
söng o.fl.
FÉL. Snæfellinga- og
Hnappdæla efnir á morgun,
sunnudag 8. maí, til árlegs
kaffíboðs fyrir eldri héraðs-
búa í Sóknarsalnum, Skip-
holti 50a. Hefst það kl. 15.
SKIPIN
RE YKJAVÍKURHÖFN:
Það hafa aldrei verið samtím-
is hér í höfninni svo mörg
hafrannsóknaskip sem nú.
Enn var að bætast við þennan
flota í gærmorgun og eru þau
nú alls 10 skipin — öll frá
aðildarlöndum NATO. í fyrra-
dag fór Dísarfell til útlanda,
svo og Árfell sem hafði við-
komu í ströndinni. Þá fór
Esja í strandferð og Skandía
fór á strönd. Togarinn Arin-
björn hélt þá til veiða og
Kyndill fór á ströndina. í gær
kom Reykjafoss að utan og
Jökulfell. Dröfn kom úr leið-
angri og nótaskipið Jón
Hjartarson hélt til veiða.
Dönsku eftirlitsskipin Hvid-
björnen og Ingolf kom. Þá
fór Dorado á strönd.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
Togaramir Sjóli og Venus
eru famir til veiða. Fiystitog-
arinn Drangey kom inn til
löndunar í gær, svo og Pétur
Jónsson. Þá var Ljósafoss
væntanlegur af ströndinni.
ísnes fór í gær á ströndina.
Ráðhúsið 3 m of hátt:
Ogf áfram með naglaspuraingarnar. — Hver kærði Davíð fyrir að negfla þennan nagla?
Kvðtd-, ruatur- og hatgarpjónuata apótekanna f
Reykjavfk dagana 6. maf —12. maf, að báðum dögum
meðtöldum, er i BreiAhotts Apótekl. Auk þesa er Apfr-
tek Auaturhaajar oplð tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laaknaetofur eru lokeðer laugardaga og helgldaga.
Laeknavakt fýrtr Reykjavlk, Seftjamamea og Kópavog
f Heilsuvemdaratöö Reykjavfkur við Barónsstfg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nðnarí uppl. f sfma 21230.
Borgartpftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem
ekkl hefur heimlllslæknl eða near ekki tll hans sfml
696600). Sfyaa- og ajúkravakt allan sólarhrínginn saml
simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f afmsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram
f Heilauvemderatðð Raykjavfkur á þríðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sár ónæmlsoklrteini.
Tannlæknafél. hefur neyöarvakt frá og meö skfrdegi til
annara f páakum. Sfmsvarí 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmlatærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tœríngu (alnæmi) i sfma 622280. Milllllöalaust samband
við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekkl aó gefa upp nafn.
Viðtalstfmar mlövikudag kl. 18-19. Þess á mllll er
8imsvari tengdur vlð númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa-
8imi Ssmtaka TS mánudags- og fimmtudagakvöld Id.
21-23. Sfmi 91-28539 - 8fm8vari á öörum tfmum.
Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virke
daga 9—11 s. 21122.
Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsl
Krabbamelnsfélagsina Skógarhllö 8. Tekið á móti viðtals-
belðnum I aíma 621414.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjamemea: Hellsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Leugardaga 10-11. Neeapdtek: Virka
dega 9—19. Laugard. 10—12.
Apfrtek Kfrpavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Qarðabær. Heilsugœslustöð: Læknavakt slml 61100.
Apótekið: Vlrka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið vlrka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apfrtek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til sklptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónuatu f sfma 51600.
Læknavakt fyrír basfnn og Álftanes sfmi 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 m&nudeg til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Sfmþjónusta Heilaugæsluatöðvar allan sólar-
hrínginn, 8. 4000.
SeHoes: Selfoss Apótek er opið til kl. 16.30. Opið er ð
laugardögum og aunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek-
ið opið vfrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjélparetðð RKf, Tjamerg. 36: Ætluð bömum og ungllng-
um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaó-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, elnangr. eða persónul.
vandamála. Neyóarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrínginn. Sími 622266. Forefdraaamtökin Vfmulaua
æska Slöumúla 4 a. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opln mánud. 13—16. Þríðjud., miðvikud.
og fö8tud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, síml 21205.
Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veríö
ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sfmi 23720.
MS-féíag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Lffevon — landssamtök til verndar ófæddum bömum.
Sfmar 15111 eða 15111/22723.
Kvennaréðgjðfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þríöjud. kl. 20-22, sfmi 21500, slmsvarí. Sjélfshjélpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, 8.21260.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfóu-
múla 3-5, slml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (8Ím8vari) Kynningarfundir I Siöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkraet. Vogur 681615/84443.
8lcrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Treðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtðkln. Eigir þú við áfengisvandamál aö striöa,
þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Séffræðlatððin: Sátfræðlleg ráðgjöf s. 623075.
Fréttaaendlngar riklaútvarpalna á stutthuU'iu eru nú á
eftirtöidum tfmum og tfönum: Til Noröurí s, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 ti 45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9676 kHz, 31.0 m. Kl. 1E tll 19.35 é
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz. 37.8 m og 3 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjan 'aglega kl.
13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 1 > til 19.35
4 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga o innudaga
kl. 16.00 til 16.45 6 11890 kHz 25.2 m, oj 390 kHz,
19.5 m eru hádegisfróttlr endursendar, ai . ess sem
sent er fróttayfiriit liöinnar viku. Allt íslenskur tlmi, æm
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvonnadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyr-
Ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringaina: Kl.
13-19 alla daga. öldrunartæknlngadelld Landapftalana
Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftír æmkomulagi. - Landa-
kotaapftall: Alla daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Bemedeild 16—17. — Borgarapftallnn f Foaavogi:
Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
æmkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarhúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardelld: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Qranaéa-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heileuvemdaratðð-
In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmill Reykjavfkun Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kfeppaapftall: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogehællð: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspft-
ali: Heimsóknertfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarbeimlll í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir æmkomulagi. Sjúkrahús
Keflavfkuriæknlshéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðar-
þjónusta er allan sólarhrínginn á Heilsugæslustöö Suður-
nesja. Slml 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn-
artlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátf-
öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsfð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
eðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hlte-
veftu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidög-
um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabfrkasefn lalanda Safnahúsinu: Aðallestrarsalur
oplnn mánud,—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
rítaælur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlánaælur
(vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16.
Héekfrlabfrkasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Oplð
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artlma útibúa i aðalsafni, sfmi 694300.
Þjóðmlnjasafnlð: Opið þríöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbókaaafnlð Akureyri og Héraðsskjaiaæfn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opió mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Néttúrugripasafn Akurayrar Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókaæfn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarhókasafnlð I Gerðubergi 3—5. s.
79122 og 79138. Búetaðesafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sóihelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
ælur, s. 27029. Oplnn mánud,—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallaæfn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Vió-
komustaðir víósvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þríöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheima8afn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarælir: 14-19/22.
Arbæjaraafn: Opiö eftir æmkomulagi.
LJstasafn lalanda, Fríklrkjuvegi: Opló alla daga nema
minudaga kl. 11.00—17.00.
Aagrimsaafn Bergstaðastrætl: Opið sunnudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga fri kl. 13.30 til 16.
Hðggmyndaeafn Ásmundar Svelnssonar við Slgtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Lletaaafn Elnara Jónasonar Oplð laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn oplnn dag-
lega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóne Slgurðesonar ( Kaupmannahðfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
K|arvalastaðlr Oplð alla daga vlkunnar kl. 14-22.
Bókaæfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofe opln ménud. tll föstud. kl. 13—19.
Myntaafn Seölabanka/Pjóömlnjasafns, Elnholti 4: Opið
sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Sfml 699964.
Náttúrugripasafnlð, sýnlngarællr Hverfisg. 116: Opnir
8unnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufræðlstofa Kópavogs: Oplð á mlðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJómlnjasafn Islands Hafnarflrðl: Opið um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tlma.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk slml 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundataðlr f Reyfcjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalalaug: Mánud,—
föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturtwajariaug:
Mánud,—föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug:
Ménud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmáriaug f Moafellævett: Opln mánudaga - föatu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudega.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundleug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þríðjudaga og miövlku-
daga kl. 20-21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föatudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260.
Sundlaug Settjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.