Morgunblaðið - 07.05.1988, Side 6

Morgunblaðið - 07.05.1988, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 <SÞ 9.00 ► Meé afa. Þáttur með blönduöu efni fyrír yngstu bömin. Afi sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavfk, Kátur og hjólakrflin og fleiri leikbrúðumyndir. Emma litla, Lafði Lokkaprúð, Yakari, Júlli og töfraljósið, Depill, I bangsalandi og fleiri teiknimyndir. Solla bolla ogTámfna. Gagn og gaman, frœðslumynd. 4QM0.30 ► Peria. Teiknimynd. 4BM0.5S ► Hlnlrum- breyttu. Teiknimynd. 4BM1.16 ► Henderson krakkamlr. Leikinn myndaflokkur. Systkini og borgarbörn flytjast til frænda síns upp í sveit. Hló. <013.36- ► FJala- kötturinn Kvikmynda- klúbbur Stöðvar2. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 13.30 ► PraeAeluvarp. 1. Böm hafa 100 mál en frá þeim tekin 99. Sænsk kvik- mynd. 2. Skákþáttur. Umsjón: Áskell Örn Kárason. 3. Garðyrkjuþáttur. Ræktun grænmetis. 14.40 ► Hlé. 17.00 ► íþróttlr. Umsjónarmaður Bjami Felixson. (íþróttaþættinum verða sýndir tveir leikir. Sýndur leikur Liverpool og Nottingham Forest. Einnig verður sýndur leikur Juventus og Napólí. 18.60 ► Fréttaégrip og téknmélsfréttlr. 19.00 ► Utlu prúAuleikaramir. T eiknimyndaflokkur eftirJim Henson. ^ÍsTÖÐl «13.36 ► FJalakötturinn. Peð f tafli (Figures in a Land- scape). Mynd um 3 strokufanga á flótta undan réttvfsinni. Aöal- hlutverk: Robert Shaw, Malcolm McDowell og Henry Woolf. «16.20 ► Ættar- veldlð (Dynasty). Framhaldsþáttur um ættan/eldi Carring- tonfjölskyldunnar. «16.06 ► Naarmyndir. Nær- mynd af Hrafni Gunnlaugssyni. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. «17.00 ► NBA — körfuknattleikur. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.30 ► (slenskl listlnn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Umsjónarmenn: Felix Bergsson og Anna Hjördfs Þoriáksdóttir. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► - 20.00 ► Fréttlr og veð- Stsupastsinn ur. (Cheers). 20.30 ► Lottó. 19.60 ► Dsg- 20.36 ► Landlöþttt- skrðrkynnlng. fsland. 20.46 ► Fyrirmynd- arfaðlr (The Cosby Show). 21.06 ► Maðurvik- unnar. 21.26 ► Samtalið (The Conversation). Bandarísk bíómynd frá árinu 1974. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: Gene Hackman, John Cazale, Teri Garr og Harrison Ford. Sérfræðingur f persónunjósnum kemst á snoöir um samsæri er hann hlerar samtal tveggja manna. 23.10 ► Banaréð (Tatort — Automord). Ný, þýsk sakamálamynd um alþjóðlegt eituriyfjasmygl og baráttu við_ glæpamenn í Vfn og Frankfurt. 24.30 ► Útvarpsfréttlr í dagskrériok. STÖÐ2 19.19 ► 19.19. Fréttir og fréttatengt efni. «20.10 ► Frfða og dýrið. Þáttaröð um unga stúlku í New York og samskipti hennar við afskræmdan mann sem hefst við í undir- heimum borgarinnar. «21.00 ► Sæt íblaiku (Pretty in Pink). Unglingsstúlka kemst í vandræði þegar einn úr rfka genginu býður henni út. Aðalhlutverk: Molly Ringwald og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: John Hughes. «22.35 ► Þorparar (Minder). Spennumyndaflokkur. «23.26 ► Formaður (Chairman). Bandarískur Ifffræöingur er sendur til Kfna til að komast yfir leynilegar upplýsingar. « 1.06 ► Bragðarefurinn. Aðalhlutv.: Paul Newman, Jackie Gleason, PiperLaurieo.fi. 3.26 ► Dagskráriok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Framhaldssaga barna og ungl- inga: „Drengirnir frá Gjögri" eftir Berg- þóru Pálsdóttur. Jón Gunnarsson les (5). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Vikulok. Brot úr þjóömálaum- ræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarpsins. Tilkynningar lesnar kl. 11. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fróttaþáttur. 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líöandi stund. Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. 16.30 Leikrit: „Kontórlognið" eftir Guð- mund Gfslason Hagalín. Útvarpsleik- gerð samdi Klemenz Jónsson. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikend- ur: Arnór Benónýsson, Steindór Hjör- leifsson, Guömundur Ólafsson, Ey- vindur Erlendsson, Hjálmar Hjálmars- son, Helgi Björnsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Þór Túlinfus, Róbert Arn- finnsson og Ragnheiður Arnardóttir. Reynir Jónasson leikur á harmónfku, (Einnig útvarpaö nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 17.10 Sinfónía nr. 3 f F-dúr op. 90 eft- ir Johannes Brahms. Fílharmonlusveit Vínarborgar leikur; Leonard Bemstein stjómar. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmónfkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05.) 20.30 Maöur og náttúra — Skógurinn. Þáttur f umsjá Sigmars B. Haukssonar. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög og rifjaðir upp atburöir frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akur- eyri.) 23.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viö- ar Eggertsson les söguna „Fall húss Ushers" f þýðingu Þorbjargar Bjarnar Friðriksdóttur. (Áöurflutt (fyrrasumar.) 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.06 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræöin . . . og fleira. 16.00 Við rásmarkiö. Sagt fré fþróttavið- buröum dagsins og fylgst með ensku Fréttaumhverfið Gæti hugsast að nokkuð hafí dregið úr mikilvægi hinna hefðbundnu fréttatíma með auknu framboði ljósvakaefnis? Einkenni- leg spuming sem seint fæst óyggj- andi svar við en ég voga nú samt að varpa hér fram órökstuddri kenningu þess efnis að nokkuð hafí dregið úr mikilvægi hinna hefð- bundnu fréttatíma því með auknu framboði ljósvakaeftiis berast okkur boð nánast úr öllum áttum og þeg- ar þessi boð raðast saman í sálar- kimunni þá verða þau stundum alls óvart að frétt. Því má með sanni segja að það reyni meira á hinn almenna borgara í hinu galopna flölmiðlasamfélagi en í miðstýTðu samfélagi þar sem fréttimar em nákvæmt skilgreindar af yfírmönn- um fjölmiðlanna jafnvel í samvinnu við stjómvöld. En þá er eftir að sanna kenninguna!! Sönnunin? Eins og ég sagði áðan þá er oft erfitt að festa hendur á hinu breytta Qölmiðlaumhverfí þar sem skilin á milli hefðbundins ftéttaflutnings og óbeinnar fréttamiðlunar em oft harla óljós. Lítum til dæmis á þá umræðu er hefír geisað að undan- fömu í ljósvakamiðlunum um bága stöðu frystiiðnaðarins. Gamla tugg- an í fréttatímum ljósvakamiðlanna um að frystiiðnaðurinn sé á vonar- völ líður nú inn um annað og út um hitt þvf hún hefír dunið á lands- lýð svo lengi sem elstu menn muna. En svo skrapp Gísli Sigurgeirsson norðanfréttamaður rfldssjónvarps- ins á dögunum utan hefðbundins fréttatíma í heimsókn í íslenskt sjávarþorp og ræddi þar meða! ann- ars við skipstjóra á fengsælum frystitogara. Þessi ágæti skipstjóri sagði meðal annars í viðtalinu við Gísla að hann sæi fram á þá tíð er frystitogaramir leystu frystihús- in af hólmi. Að mati undirritaðs henti skip- stjórinn hér á lofti stórfrétt því þessi ágæti maður er í nánum tengslum við sjóinn og getur vafa- laust dæmt af meiri nákvæmni um framtíð íslensks sjávarútvegs og þar með íslenskrar þjóðar en marg- ur skrifborðsspekingurinn! Þessi ágæti skipstjóri hélt því og fram í viðtalinu við Gísla að á íslenskum togurum væri ekki stundað smá- fískadráp. Gfsli Sigurgeirsson átti þess lítinn kost að sannreyna þessa fullyrðingu enda dýrt að stunda rannsóknarblaðamennsku hér í fá- menninu. En kannski efla hinir opnu fjölmiðlar nýja tegund rann- sóknarblaðamennsku er birtist ekki endilega innan marka hinna hefð- bundnu fréttatíma? Þannig hringdi maður í fyrradag í Meinhom Dæg- urmálaútvarpsins og sagði frá því að fyrir skömmu hefði ónefndur togari verið fylltur af físki á tveim- ur sólarhringum en aðeins 50% af veiddum afla hefði tollað í skipinu, hinu hefði verið hent beint aftur í sjóinn. Það er ekki gott fyrir hinn knattspyrnunni. Umsjón: (þróttafrétta- menn og Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 16. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og ertend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lifið. Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Arnarson og Jón Gústafsson. Fréttir kl. 14.00. 16.00 Pétur Steinn og fslenski listinn. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfróttatími Bylgjunnar. 18.16 Haraldur Gfslason. 20.00 Tónlist. almenna borgara að dæma um sannleiksgildi þessara upplýsinga en þá eiga fréttamennimir væntan- lega næsta leik? Fleira nýtt En fjölmiðlabyltingin hefur breytt fréttaumhverfínu á fleiri vegu en hér greindi, þannig má með sanni segja að blessaðir gervi- hnettimir hafí fært okkur nær fréttavettvanginum. Og að undan- fömu hafa fréttamenn rflcissjón- varpsins dvalið í frændgarði. Hafa þeir Ögmundur Jónasson og Bogi Agústsson staðið sig ágætlega sem sendimenn vorir í frændgarðinum en heimurinn er bara svo stór. Helga Guðrún er til dæmis þessa dagana að teyga kosningavorið í París á vegum Stöðvar tvö og ekki sá ég betur en Ami Snævarr væri líka í París. Mættum við sjá vorið víðar? , Olafur M. Jóhannesson 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 12.00 Opiö. 12.30 Þyrnirós. E. 13.00 Poppmessa f G-dúr. Jens Guð- mundsson. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 Rauðhetta. 17.30 Umrót. 18.00 Búseti. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatimi. 20.00 Fós. Unglingaþáttur. 20.30 Sfbyljan. Blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. , STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigurður Hlöðversson. Fróttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 16. 16.00 „Milli fjögur og sjö". Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 13.00 Með bumbum og gfgjum. Hákon Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 16.00 Ljósgeislinn: Katrfn Viktorfa Jóns- dóttir. 18.00 Tónlist. 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjóns- son. 1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Þórdfs Þórólfsdóttir og Rannveig Karlsdóttir. Barnahornið kl. 10.30. 13.30 Lff á laugardegi. Marinó V. Magn- ússon. Beinar lýsingar frá leikjum norðanliðanna á Islandsmótunum og getraunaleikur í ensku knattspymunni. 14.00 Líf á laugardegi. Haukur Guö- jónsson. 17.00 Norðlenski listinn. Þráinn Brjáns- son. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Sigríður Stefánsdóttir. 24.04 Næturvaktin. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FMB8.6 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.