Morgunblaðið - 07.05.1988, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 07.05.1988, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 11 Mendelssohn í Laugarneskirkju Tónllst Jón Ásgeirsson Orgelleikaramir Ann Toril Lind- stad og Þröstur Eiríksson ásamt altsöngkonunni Sólveigu Björling og kór Laugameskirkju stóðu fyrir kvöldtónleikum þar sem flutt vom eingöngu kirkjuleg tónverk eftir Felix Mendelssohn. Á efnisskránni VITASTÍG 13 26020-26065 Vindðs. 2ja herb. íb. 55 fm i 2. hæð. Laugavegur. 2ja herb. fb. 35 fm. Verð 1650-1700 þús. Reykés. 2ja herb. fb. ð 1. hæð. 75 fm. Fellegar innr. Sérgarður. Hagstæð lán ihv. Laus. Verð 3,8 mlllj. Áiftahóiar. 3ja herb. Ib. á 2. hæð 75 fm. Geysimikið útsýni. 30 fm bllsk. Stelkshólar. 3ja herb. fb. 85 fm. Stórar svalir. Laus. Verð 4,2 mlllj. Meðalholt. 3ja herb. (b. 75 fm á 2. hæð. Verð 4,1-4,2 millj. Flyðrugrandi. 3ja herb. Ib. góð á 2. hæð. Suðursv. Verð 4,5-4,7 millj. Vesturgata. 3ja herb. íb. 80 fm ð 2. hæð i tvibhúsi. Verð 3,5 millj. Engjasel. 4ra-5 herb. falleg íb. 117 fm ó 3. hæð auk bílskýiis. Fallegar innr. Fráb. útsýnl. SuÖursv. Melabraut - SeltjneSi Efri sórh. I þríbhúsi. 110 fm. Fráb. út- sýni. Tvöf. bílsk. 2 x 38 fm. Ákv. sala. Dverghamrar. 4ra-5 herb. sérh. 170 fm auk bflsk. Stórar svalir. Verð 7,5 millj. Laugarnesvegur. Parhús á tveimur hæðum. 130 fm auk bílsk. Mik- ið endum. Parket. Verð 6,5 millj. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, s. 77410 voru tvær prelúdíur úr op. 37 og önnur og þriðja sónatan úr op. 65. Þessi verk þykja ekki samstæð f gerð auk þess að vera, hvað stíl snertir, heldur órómantfsk. í kirkju- legu verkunum sumum er Mend- elssohn ótrúlega nærri barokk- vinnubrögðum Bachs og Handels ólíkt þvf sem heyra má f verkum hans af veraldlegri gerðinni. Sólveig Björling og kór Laugar- neskirkju fluttu Þijú andleg ljóð fyrir altrödd, kór og orgel og fyrsta þáttinn úr kórverki yfír 42. sálm Davíðs. Sólveig söng sinn þátt í þessum verkum af myndugieik þó flensan væri að angra hana. Kórinn er vaxandi flytjandi og er Ld. sópr- aninn vel þéttur og góður og kórinn í heild syngur samstillt og hreint. Bæði Þröstur og Ann Toril eru góðir orgelleikarar og skiptust þau á að leika einleiksverkin en stjóm- andi kórsins var orgelleikari Laug- ameskirkju, Ann Toril Lindstad. Það þarf víst tæplega að hvelja tónlistarmenn eins og Þröst og Ann Toril að halda sfnu striki en bæði er að tónleikagestir sýndu að þeir kunna að meta gott kirkjustarf með því að fjölmenna á tónleikana og undirritaður átti þama stund með þeim sérkennilega listamanni Mendelssohn f þokkafullum flutn- ingi, svo að með sama áframhaldi má vænta stærri tfðenda f starfí þessara ágætu listamanna. r-r——«- áot RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN Sumarbústaður við Þingvallavatn Glæsilegt KR sumarhús 45 fm. Vandaðar innréttingar og innbú. Eignaland hálfur hektari. Stórog sólrík verönd. Nánari upplýsingar í símum 92-14580 og 92-11700, heimasími 92-13383. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ ! ARUS D VALDIMARSSO! LOCV. JOH. ÞORÐARSON HRL í einkasölu eru aö koma meöal annarra eigna: Giæsil. sérhæð rótt vlö Sundlaugarnar í Laugardal. Nánar tiltekiö 6 herb. önnur hæð um 150 fm í reisul. þríbhúsi. Allt sér (hiti, inng., þvhús), 4 svefnherb. með innb. skápum. Tvennar sv. Stórar og góöar geymslur í kj. Bilskrótt- ur. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. 3ja herb. ódýrar íb. við: Leifsgötu, i kj. 86,5 fm nettó. Samþykkt. Langtimalán. Laus fljóti. Vesturbraut - Hf. Samþykkt. Langtfmalán kr. 1,3 míllj. fylgir. Á góðu verði - laus strax 4ra herfa. endafb. á 1. hæö viö Ásbraut Kóp. Sérinng. Góö geymsla i kj. Ágæt_ endurn. sameign. Bflsk. stór og góður. Á vinsælum stað í Fossvogi vel byggt og vandað raðhús á pöllum við Kjalarland. 4 góö svefnherb. Svalir, sólverönd. Fallegur garður. Góöur bflsk. fylgir. Fjöldi fjársterkra kaupenda Óska eftlr góöum íb. 2-5 herb., sérhæöum, raöhúsum og einbhúsum. Margir bjóöa útborgun fyrir rétta eign. Margskonar eignaskipti mögul. Opið f dag laugardag kl.11-16 MMENNA fasteignasáTaw LAUgÁvEGM^ImA^iÍ&D^1370 Morgunblaðið/Magnús Reynir Jénsson Sitjandi frá vinstri: Albert Geirsson skólastjóri, Aðalbjörn Haraldsson prófdómari, Júlíus Albertsson, Einar Ottesen, Baldur Sveinbjömsson kennari, Sigurður Júlíusson, Kristínn Valdimarsson, Vilmundur Þorgrímsson. Aftari röð frá vinstri: Valgarður Vilmundarson, Stefán Pétur Jónsson, Páll Sigtryggur Bjömsson, Magnús Stefánsson, Stefán Amason, Halldór Harðarson, Magnús Karlsson, Karl Magnússon, Andrés Filippusson og Kjartan Björgvinsson. Seyðisfjörður: 30 tonna skipstjómamámskeið seyðuiirOL Seyðisfjarðarskóli hélt fyrir skðmmu námskeið til skipstjóm- arréttíndaað SOtonnum, svokall- að „pungapróf“, í samráði við Stýrimannaskólann i Reykjavík. Námskeiðið stóð f þijár vikur og aðalkennarí var Baldur Sveinbjöms- son. Kennd var sigiingafræði sem aðalfag en auk þess voru alþjóðasigl- ingaregiur kenndar og um stöðug- leika skipa. Jóhann Grétar Einarsson sfmstöðvarsijórí hélt fyririestur um fíarskiptamál og Sigrfður Júlfusdóttir hélt fyrirlestur um þjálp f viðlögum. Prófdómari var Aðalbjöm Haralds- son. Þátttaka f námskeiðinu var góð, alls sóttu það 15 menn og luku allir prófí. Þess má geta að samskonar nám- skeið var haldið hér í fyrra og sóttu einnig um 15 manns það þá. Sumir þátttakendur í námskeiðinu vom menn sem lengi hafa stundað sjóinn, án þess að hafa lokið svona prófí og einnig vom þama menn sem lítið hafa verið á sjó. Albert Geirsson skólastjóri sagði í samtali við fréttaritara Morgun- blaðsins að svona námskeið hefðu mikla þýðingu fyrir aukið öryggi sjó- manna og auk þess mætti búast við einhverri aukningu f smábátaútgerð f kjölfarið á svona námskeiðum, sem væri gott fyrir byggðarlagið í heild sinni. Að lokum mætti geta þess að Seyðisíjarðarbær hefði styrkt þetta námskeið. - Garðar Rúnar MffiEOsí ŒíáD Umsjónarmaður Gísli Jónsson Vegna bréfs Jakobs Bjömsson- ar, þess er birtist í sfðasta þætti, langar umsjónarmann að segja það sem hér fer á eftir 1. Ég er sammála Jakob um það, að þegnrétt skuli tökuorð því aðeins Mjóta f máli okkar, að þau lagi sig að eða falli að Mjóðkerfí og beygingakerfí fslensku. 2. Ég vil, að uppfylltum þess- um skilyrðum, ekki bannfæra tökuorð, þótt fyrir séu f máli okk- ar orð sömu merkingar. Auðugt mál á stundum mörg orð f sömu merkingu, og fyrir mér er það kostur fremur en galli. Ágætt er að hafa völ til blæbrigða og til- breytingar. Ég nefni aðeins orðin bfll og bifreið. 3. Jakob Björnsson segist ekki hafa heyrt „frambærileg" rök gegn „róbótanum". Það er auðvit- að hans mat, hvað er frambæri- legt, en ég tek Ld. atkvæðaQölda orðsins sem gerir það óþjált f sam- setningum, og svo það, að það „fejlur ekki á eðlilegan hátt“ að hljóðkerfi málsins. Ég kalla það tyllirök, sem kannski á ekki að taka alvarlega, þegar gripið er til samsettra orða eins og ó-bót og skó-bót, sem þar að auki þarf að hafa f eignarfalli til þess að ná fram Mjóðasam- bandinu -óbóta-. 4. Jakob Björnsson talar nokk- uð um gegnsæi málsins og notar orðið, að því er mér virðist, um merkingarskýrieika. Nú vill svo illa til, að ég fínn ekki gegnsæi í orðabókum, og þvf hef ég ekki tiltæka skilgreiningu á þvf. En gagnsæi er f orðabók Sigfúsar Blöndals, þýtt á dönsku með „Gennemaigtighed". Ætli það sé ekki sama og gegnsæi. Ég hef stundum notað orðið gegnsæi. Ég er hins vegar ekki viss um að ég notí það f sömu merkingu og Jakob Bjömsson. Gegnsæi í málfræðilegri merk- ingu er fyrir mér ekki endilega sama og merkingarskýrleiki. Það er gegnsæi í máli, ef venjulegur málnotandi getur „aéð“ án fyrir- hafnar hvers vegna eitthvað er nefíit svo eða svo. Verkamaður er gegnsætt að merkingu fyrir íslendinga, af því að þeir skilja báða samsetningarliðina. Það er orðið róbóti alls ekki, þótt ekki fari milíi mála hver merkingin sé. Það er merkingarskýrt, ef menn koma sér saman um að hafa það um það fyrirbæri sem útlendingar kalla roboL En fyrst þegar okkur hefur verið kennt að robot hafí orðið fyrir hjjóða- vfxlun og sé náskyit þýsku Ar- beit (=vinna) og okkar orði erf- iði, þá fyrst verður það okkur íslendingum gegnsætt að merk- ingu. Mannanöfnin Björt og Helgi eru gegnsæ að merkingu, af því að við vitum hvað er bjart- ur og helgur. Davíð og Elisabet eru það aftur ekki fyrir okkur. En þau eru gegnsæ að merkingu fyrir þá sem kunna hebresku. 5. „Því miður mun ekki vera til nein upprunaorðabók yfír íslensku," segir Jakob Bjömsson. Þetta er ekki rétt. Til er afar vönd- uð upprunaorðabók „yfír íslensku" eftir Alexander Jóhann- esson. Hún er stórvirki ævi hans. Hún er því miður með þýskum skýringum, og vonandi fáum við brátt fslensk-fslenska uppruna- orðabók út á prenL Þá er til upp- runaorðabók „yfir íslensku" eftir Jan de Vries, einnig með þýskum skýringum. Að hætti sumra er- lendra málfræðinga kallar Jan de Vries íslensku „alt-nordisch“. 6. J.B. segir um orðið „robbi" að það verði naumast tekið alvar- lega sem heiti á róbóta nema þá sem gælunafn. Ég er ekki sam- mála þessu. Vissulega er það mik- ill siður að búa til gælunöfn með tvöföldun samhljóða. Dæmin eru deginum ljósari, svo sem Bubbi, Adda, Hóffa, Aggi, Bokki, Alla, Mummi, Konni, Gurra, Bassi, Setta og Divvi. En það er líka til sægur orða með tvöföldum samMjóða sem ekki eru gælu- nöfíi. Ég leyfí mér að vitna f Mnn skemmtilega rökstuðning Páls Bergþórssonar fyrir uppástungu sinni (í 424. þætti). — Honum lauk svo: 435. þáttur „Enda þótt orðið robbi verði teldð til þessa brúks, er engin þörf á að leggja það niður í gömlu merkingunum: sauður, grobbinn beljaki eða ijúpukarri. Þvert á móti verður sú notkun orðsins jafnvel ennþá hnyttnari en áður, vegna lfkingarinnar við sauð- heimska, ropandi ruminn í verk- smiðjunum: robbann." 7. í lok bréfs sfns fjallar J.B. ekki lengur um tökuorð, heldur íslensk nýyrði og segir „væri hún til [orðabókin] þætti mér gaman að sjá upprunaskýringar við orð eins og „eyðni", „þota“, nú eða þá „robbi" f merkingunni róbóti. Þessi orð, og möig fleiri, eru gjör- sneydd öllum hugsunartengslum við það sem þau eiga að merlqa. Þau koma „eins og fjandinn úr sauðarleggnum". Nú verð ég að vera mjög ósam- mála. Mér er Ld. alveg hulið hvemig sá maður hugsar sem ekki tengir þegar i stað eyðni við auðn og s. að eyða. Ég hef horft á myndir af eyðnisjúklingum og þarf ekki frekar vitnanna við. Mér er óskiljanlegt hvemig sá maður hugsar sem ekki tengir þegar f stað orðið þota við s. að þjóta. Hvemig þætti ykkur samsetning- in „þrýstiloftsflugvélarflugmaö- ur“ samanborið við þotuflugmað- ur? Eða eigum við að kalla fyrir- bærið þotu „djett" (détt)? Orðið robbi er ekki eiginlegt nýyrði, heldur gamalt orð sem fær ný- merkingu. Ég ætla að ég þurfí ekki að bæta um Mnar skemmti- legu röksemdir P.B. eins og þær birtust f 424. þætti. ★ Að lokum ítreka ég stuðning minn við orðið robbi fyrir robot og fagna einkum þeim áhuga sem menn hafa sýnt móðurmálinu, þegar rætt er um ný orð um nýja hluti og ný hugtök sem til okkar berast í stríðum og hraðfara straumi nútímans. Kannski er andstaða Jakobs Bjömssonar við robbann og þot- una og eyðnina ekki sett fram í alvöru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.