Morgunblaðið - 07.05.1988, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 07.05.1988, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 23 Fróðárundur á Alþrngt eftirÁsu Ketilsdóttur í Eyrbyggju er getið um það fyr- irbæri sem nefndist Fróðárundur. Þar var magnaðastur drauga sels- haus er kom upp úr gólfinu og hafði þá náttúru að því meir sem reynt var að lemja hann niður þeim mun meira hækkaði hann og kom ofar. Var trú manna að ef hann brytist upp á gólfið þá glötuðust þeir heimamenn sem eftir lifðu og voru þó ærin áföll orðin þar á bæ. Þvf kemur mér þessi mergjaða saga í hug að nú hefur ófrýnilegt selssmetti skotið upp kollinum á þvf háa Alþingi f lfki bjórfrumvarpsins enn einu sinni. Hingað til hefur tekist að lemja það niður en nú er svo að sjá að sveinninn Kjartan sé heillum horfinn og óvætturinn bijótist upp öllum landslýð til bölv- unar, þó fégráðugir umboðsmenn, blindaðir af giýju gróðans, hrósi happi um stundarsakir. EÍkki gátu stuðningsmenn frum- varpsins borið fyrir sig að þeim væri málið lftt kunnugt. Allir ábyrg- ustu menn f læknastétt með land- lækni og prófessora Háskólans f „ Að maður í stöðu heil- brigðisráðherra leggist svo lágt að setja sitt atkvæði á vogarskál- arnar á þennan hátt er svo furðulegt ábyrgð- arleysi að helst gæti manni dottið í hug að þeir sem mestra hags- muna eiga að gæta fjár- hagsiega hafi beitt manninn pólitískum þrýstingi.“ broddi fyUdngar — en aukin áfeng- isneysla á eftir að koma við þá — færðu fram rök sfn á móti bjórnum. Kvenfélagasambönd landsins ítrekuðu áskoranir sínar gegn ósómanum svo ekki sé minnst á bindindisféiög en á þau ifta bjór- menn nánast sem landráðalýð. Mér dettur ekki f hug að allir sem hafa meira en meðal gripsvit geri sér ekki grein fyrir því að bjórinn hlýtur að bætast við og örva áfeng- isneyslu en dregur ekki úr. Hins vegar eru svo margir andans bjálfar að þeir óttast þá sem veina í dag- blöðum um skert frelsi ef þeir fá ekki að lepja bjórinn í friði. Frelsi er dýrmæt gjöf en hömluleysi verð- ur fyrr eða síðar að voða í höndum óvita. Af því liði, sem studdi bjórinn á Alþingi, fannst mér óskiljanlegust afstaða Guðmundar Bjamasonar, „heilbrigðisráðherra". Orðalag hans „Bjórinn er neysluvara" er svo furðuleg að engu tali tekur. Er neysluvara allt sem menn innbyrða f einhverju formi? Eru þá t.d. eitur- lyf tekin inn sem pillur og sprautur neysluvara? Það væri fróðlegt að heyra skil- greiningu á því. Ráðherrann talaði lfka um for- vamar- og fræðslustarf í áfengis- málum sem vænlegri kost en bann við bjór. Þó er eldd að sjá að öll sú fræðsla sem hann og skoðana- bræður hans á Alþingi hafa fengið frá þeim sem gerst þekkja málið hafi borið mikinn árangur. Að mað- ur f stöðu heilbrigðisráðherra legg- ist svo lágt að setja sitt atkvæði á vogarskálamar á þennan hátt er svo furðulegt ábyrgðarieysi að helst gæti manni dottið f hug að þeir sem mestra hagsmuna eiga að gæta fjárhagslega hafi beitt manninn pólitfskum þrýstingi. Hvemig í ósköpunum er hægt að líta fram hjá öllu því böli er áfengi og vfmugjafar valda? Sund- urtætt heimili, ofbeldi á konum og vamarlausum bömum, slys og alls kyns hremmingan Eiga íslendingar ekki nóg af þessu þó ekki sé enn bætt í árstrauminn hömlulausu bjórsulli? Byrja ekki bömin nógu snemma þó bjórkassinn verði ekki f fsskápnum? Eru ekki afföllin á vinnustöðum og skólum vegna timburmanna og eftirkasta helgar- fyllerfanna yfrið nóg þó því sé ekki viðhaldið með bjórdrykkju? Er til sú fjölskylda hér á landi að hún þekki ekki einhvem sér meira eða minna nákominn sem hefur látið glepjast af Bakkusi og goldið það dýni verði? Og ég spyr Hvar voru hugir þeirra alþingismanna er greiddu bjórfrumvarpinu atkvæði sitt? Sáu þeir aðeins bjórinn glóa f giösum sfnum en litu fram hjá öllum þeim tárum er úthellt hefur verið vegna þeirrar óhamingju sem vfmuefnin hafa valdið og nágrannaþjóðir okk- ar viðurkenna að bjórinn eigi sinn hlut f? Auðvitað er deginum ljósari sá tvískinnungsháttur og yfirdreps- skapur stjómvalda að veita þeim sem fara inn f landið bjórfrelsi. En vitaskuld er það með ráðum gert Best er að auka rennsiið smátt og smátt, slæva dómgreind fólks og þá er aðeins eftir að taka tappann úr og setja allt á flot og gullið — eða blóðpeningar — giamrar í vös- um áfengissala og umboðsmanna. Er íslendingum fyrirmunað að læra af reynsiunni? Hvaða máli skiptir álit útlendinga á bjóriausu landi? Það eru ugglaust Ifka til menn í útlöndum sem skilja ekki f þrjósku svona fámenns hóps að stritast við að halda hér uppi sjálfstæðu rfki. Að endingu vil ég þakka þingmönnum allra flokka er hafa sýnt þann manndóm að greiða atkvæði móti bjór og vona að áfeng- islöggjöfin verði tekin tál gagn- gerðrar umQöllunar og þau sjónar- mið látin ráða sem taka mið af velferð þegnanna, andlegri og Ifkamlegri, en hirðmönnum Bakkus- ar og Mammons verði hnmdið af stalli. HSfundur er húsfreyja i Lauga- landi í StjaUfannardal ÍNorður- ísafjarðarsýahi. Er meðaltalskonan óhæfur starfskraftur? eftirÁstuM. Ásmundsdóttur í tilefni af ummælum Aðalsteins Jónssonar f Morgunblaðinu 4. maí varðandi grein mfna í sama blaði 3. maí 1988, Iangar mig að skýra viss atriði. Aðalsteinn lætur f það skína að ég hafi ekki haft neinn áhuga á starfi þvf sem hér um ræðir og hafi eingöngu verið að sækjast eftir sumarstarfi. Ekkert slfkt kom fram f upphafí samtals okkar og er kjami málsins sá að mér var aldrei gefið tækifæri, eingöngu á þeim forendum að ég er kona. Hann spurði aldrei hvort ég ætlaði að sækja um sumarvinnu enda vorum við að ræða þetta margum- talaða starf efnafræðings við málningardeildina, sem hann segir að sé ekki á valdi kvenmanns. Aðalsteinn neitar að fyrirtækið fylgi vissri stefnu f mannaráðning- um. Viðhorf hans eru svo greinileg farin á morgun, sunnudaginn 8. mai. Brottför er frá Grófartorgi (bflastæðinu milli Vesturgötu 2 og 4). Frá Grófartorgi verður gengið um Aðalstræti og meðfram 'Ijöminni og gegnum Hljómskálagarðinn að BSL Við BSÍ, bensfnsölu, er hægt að slást f hópinn kl. 13.45. Áfram er haidið um skógargötu f öskjuhlfð og meðfram Fossvogi f Skógræktar- stöðina Fossvogi. Þar er hægt að koma f gönguna kl. 15.15 og halda inn Fossvogsdalinn að Elliðaárstöð þar sem göngunni lýkur kl. 17.30. Þaðan verða rútuferðir til baka að BSÍ og Grófartorgi. Allir em vel- komnir að vera með og þátttöku- gjald er ekkert. Gönguferðin er lqör- in til að kynnast náttúmlegri göngu- leið innan höfuðborgarinnar sem eflaust margir hafa ekki gert sér grein fyrir að væri til. Sérfróðir menn koma f gönguna og fræða m.a. um fuglalff á Ijöminni, jarð- fræði öskjuhlíðar og Fossvogs o.fl. og koma vel fram í grein minni og einnig f svörum hans f blaðinu daginn eftir, að óskiljanlegt er að hann skuli reyna að breiða yfir þetta. Hann segir f Morgunblaðinu 4. maí: „Þó svo að einstaka kona hafi unnið á þessum vettvangi og þær geti spjarað sig ágætlega þá er það ekki hin algilda regla. Mað- ur verður að reikna með meðaltal- inu.“ Sem sagt: á heildina litið hafa konur staðið sig verr í starfi en karimenn. (Ég geri ráð fyrir að Aðalsteinn sé hér að tala um efnafræðinga hjá málningarfyrir- tækjum.) Er þetta ekki hæpin full- yrðing? Sú staðreynd að færri konur hafa komið nálægt vinnu við máln- ingu en karlmenn sesgir nákvæm- lega ekkert um það hvort kven- efnafræðingur sé vanhæfari en karlefnafræðingur til starfa við málningarverksmiðju. Það sér hvert mannsbam hversu fáránleg rök þetta eru. Getur ekki ein ástæðan fyrir þvf hve fáar konur hafa unnið á þessum vettvangi ræktarstöðmm Fossvogi, þar sem lagið verður tekið við harmóniku- og gftarieik. Auk þessarar göngu verða tvær aðrar ferðir um þessa helgi: Á laug- ardag er fugla- og náttúruskoðunar- ferð á Suðumes. Brottför er kl. 10.30 frá BSÍ, bensfnsölu. Farið verður á Garðskaga, um Sandgerði og Fuglavík og einnig komið við á Bessastaðanesi og f Náttúrufræði- stofu Kópavogs. Þátttakendum er ráðlagt að hafa meðferðis sjónauka. Á sunnudaginn verður 4. ferð í ferðasyrpu Útivistar, „Fjallahring- urinn". Gengið verður á Akrafjall (643 m.y.s.). Farið verður með Akraborg upp á Akranes og með rútu þaðan að fjallinu. Brottför er frá Grófarbryggju kl. 10.00. Á miðvikudagskvöld 11. maí verður farinn fyrsti áfangi af Qórum um þjóðleiðina til Þingvalla. Gengið er frá Árbæ að Langavatni. Brottför er kl. 20.00. Þessa ferð átti að fara á miðvikudaginn var, en hún féll niður vegna óhagstæðs veðurs. (Frtttatilkynning) Ásta M. Ásmundsdóttir verið sú, að þegar konur hættta sér inn á viss svið í atvinnulffinu, rekast þær á vegg þar sem fyrir em menn eins og Áðalsteinn, en ekki vegna þess að þær séu van- hæfari eða hafa ekki sama innsæi f hlutina. Aðalsteinn segir að málið hefði horft allt öðm vísi við ef um starf f snyrtivömdeildinni hefði verið að ræða. Varla yrði konan síður ófrísk eða frá vinnu af öðmm sökum þótt hún ynni í snyrtivömdeildinni frekar en f málningardeildinni. Það sem hann er hér að segja er að kona geti ekki valdið þessu starfí sem þó er ekki líkamlega erfítt, en ég spurði séretaklega að því. Að liggja í gólfum og leggja gólf- efni fullyrði ég að sé allt eins á færi kvenmanna og karlmanna. Auk þess sem ég leyfi mér að ef- ast um þetta teljist stór hluti af starfi viðkomandi efnafræðings. Það er sorglegt til eþss að vita að svona viðhorf eins og berlega kom í ljós í þessu máli skuli enn vera við lýði f þessu þjóðfélagi. Það er ekki ætlun mfn að gera Aðal- stein að einhverjum blóraböggli en viðhorf hans em augljós hvort sem þau endurepegla stefnu eftiaverk- smiðjunnar Sjafnar eða fyritækja almennt hér á landi varðandi mannráðningar. Höfundur verður brautakrið sem efaafræðingur fri HAskóla ís- laudsívor. Reykjavíkurganga Utivistar á morgun ÁRLEG Reykj avíkurganga Aðaláningarstaður verður f Skóg- ferðafélagsins Útívistar verður Símar35408og83033 ÚTHVERFI Síðumúli o.fl. Viðjugerði AUSTURBÆR Laugavegur 101-171 Skúiagata KéOPAVOGUR Hamraborq
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.