Morgunblaðið - 07.05.1988, Side 33

Morgunblaðið - 07.05.1988, Side 33
(iSAÍMAJ ja»íJöa( MORGUNBLAÐJÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 ©ái 33 LIONS-hreyfingarnar á Norðurlöndum nota fyrsta laugardaginn í maí sem sérstakan baráttudag gegn vímuefnum. LIONS-QUEST er kennsluverkefni, sem LIONS-hreyfingar um allan heim eru að kynna. Það felst meðal annars í því að styrkja persónu- leika unglinga og fræða um skaðsemi vímuefna. Túlipaninn er tákn LIONS-hreyfingarinnar í baráttu gegn vímuefnum. Laugardaginn 7. maí verdur haldin SKEMMTUNISULNASAL HÓTEL SÖGU kl. 14-16 Útvarpað verður á Bylgjunni. Eftirtaldir Hstamenn koma frami Bræðrabandalagið Río tríó Helga Möller Ragnar Bjarnason Sigríður Beinteinsdóttir Bjartmar Guðlaugsson Stefán Hilmarsson Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar Aðalbandið Eyjólfur Kristjánsson Sigrún Waage Bjarni Arason Pálmi Gunnarsson Ellen Kristjánsdóttir Jóhanna Linnet 6 iki' vímulaus æska Stjórnandi og kynnir Ifaígeir Guðjónsson. Um leið og við hvetjum alla til að koma á útiskemmtunina á Lækjartorgi, þökkum við listamönnunum fyrir þeirra framlag í baráttunni gegn vímuefnum. A Akureyri halda Lionsmenn skemmtun í íþróttaskemmunni og hefst hún klukkan 14.30. Margvísleg skemmtiatriði. Stjórnandi og kynnir Valgeir Guðjónsson. Lionsmenn víða um land standa einnig margir hverjirfyrir íþróttakeppni og fjölskylduskemmtunum hver á sínum stað. Eru íbúar viðkomandi bæja hvattir til að taka þátt í þeim. Þökkum eftirtöldum aðilum Apótek Austurbæjar Apótek Garðabæjar Háaleitís Apótek Haf narfjarðar Apótek Iðunnar Apótek Lyfjaberg Apótek Apótek NorAurbæjar Vesturbæjar Apótek Laugarnes Apótek Holts Apótek veittan stuðning: Bernhard Petersen Blossi sf. Almennar tryggingar Ábyrgð D.A.S., Hafnarflrði Einar Farestveit og co. hf. Iðnaðarbankinn, Hafnarfirði Lýsi bf. Markaðsnefnd landbúnaðarins Penninn sf. Pharmaco Reiknistofa Hafnarfjarðar Sparisjóður Hafnarfjarðar Teppabúðin, Suðurlandsbr. 26 Liturinn, Síðumúla 15 Sparisjóðurinn í Keflavík Atlantik ferðaskrifsofa Sjóvá Visa ísland. Brunabótafélag íslands

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.