Morgunblaðið - 07.05.1988, Page 37

Morgunblaðið - 07.05.1988, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 37 Aldrei meira saltað af Suðurlandssíld Síldarsöltunin á síðustu vertíð: Mest var saltað á Eskif irði Alls voru saltaðar á vertíðinni 289.640 tunnur og var það meiri söltun en nokkru sinni fyrr í sögu~ Suðurlandssíldarinnar. Söltunin fór fram á 43 söltunar- stöðvum á 19 höfnum. Hæsti sölt- unarstaðurinn var EskiQörður en þar voru saltaðar 49.987 tunnur á 7 söltunarstöðvum. Á tveim stöðv- um komst söltunin yfir 20.000 tunnur; hjá Fiskimjölsverksmiðju Homafjarðar voru saltaðar 22.257 tunnur og hjá Pólarsíld hf., á Fá- skrúðsfirði 20.172 tunnur. Þar sem af og til gætir þess misskilnings á opinberum vett- vangi, að söltun sé nú aðeins svipur hjá sjón miðað við það sem gerðist í „gamla daga“, meðan að Norður- landssfldin var og hét, er tilefni til að benda á að söltun Suðurlands- sfldar á síðustu vertíð var um 60% meiri en saltað var að meðaltali af Norðurlandssfld frá því að sfldarút- vegsnefnd tók að starfa 1935 og þar til Norðurlandssfldin hvarf af miðunum við island seint á sjöunda áratugnum sbr. súlurit á bls. 3. Er þó að sfldameyzlan í heiminum f dag aðeins brot af því sem hún var áður fyrr, sagir í fréttabréfi Sfldar- útvegsnefndar. Heildarsöltunin skiptist sem hér segir eftir vikum: Eigendur Veitingamannsins ásamt hluta starfsliðs. F.v. Konráð Stefánsson, Ásta Tómasdóttir, Guðni B. Einarsson, Lárus Loftsson, Stefán Jóhannsson og Jón Sölvu Ólafsson. Nýir eigendur Veitíngamannsins EIGENDASKIPTI hafa orðið að fyrirtækinu Veitingamaðurinn að Bíldshöfða 16 f Reykjavík. Fyrirtækið var áður f eigu Kjöt- miðstöðvarinnar en nýju eigend- urair era fýónin Stefán Jóhanns- son pg Ásta Tómasdóttir, sem áður ráku kjúklingastaðinn Candfs f Breiðholti. Veitingamaðurinn er þekkt fyrir- tæki í matvælaiðnaðinum, ekki síst fyrir matarbakka sína sem keyptir eru af fjölmörgum fyrirtækjum og stofnunun á höfuðborgarsvæðinu fyrir starfsmenn. Einnig hefur Veitingamaðurinn sérhæft sig í veisluþjónustu af ýmsu tagi. Um þessari mundir er fyrirtækið að heija framleiðslu á margvísleg- um salötum en fyrir var fyrirtækið með pizzu-framleiðslu sem farið hefur ört vaxandi. Ýmsar fleiri nýjungar eru á döfinni hjá fyrir- tækinu, að sögn eigenda. Yfirmat- reiðslumaður Veitingamannsins er Lárus Loftsson. Nýtt 62 farþega skip til ferða um Breiðafjörðinn EYJAFERÐIR sf. f Stykkishólmi hafa fengið nýtt 62 manna far- þegaskip, sem heitir Hafrún, en fyrir eiga Eyjaferðir 20 manna bát, Brimrúnu, sem fyrirtækið hefur haft f ferðum um Breiða- Boðið verður upp á léttar veitingar um borð. Um 5.000 manns sigldu með Eyjaferðum um Breiðafjörð á síðasta ári og munu ýmis félaga- samtök þegar hafa pantað ferðir í sumar. Minni báturinn, Brimrún, verður áfram í ferðum fyrir minni hópa. Starfsemi Eyjaferða tengist Egilshúsi á Stykkishólmi, þar sem boðið er upp á gistingu og veitingar. fjörð f tvö ár. Hafrún er álskip, smíðað í Nor- egi árið 1979. Hún er búin tveimur 505 hestafla Benz-díselvélum og getur náð 20 sjómflna hraða á klukkustund. Skipið er með stórum útsýnisgluggum, en auk þess hafa farþegar aðgang að útsýnisþilfari. Lúðrasveit Stykkishólms fagnaði komu Hafrúnar með lúðrablæstri á haf narbakkanum f Reykjavík.Á innfelldu myndinni sést Hafrún við komuna til landsins, þar sem hún var til sýnis f Reykjavíkur- höfn. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon ÞOS. TUNNUR 300 — 2M.S40 Am.EC 1075 107« 1077 107« 1070 1080 1081 1083 1083 1084 1085 108« 1987 MEOALSÖLTUN NOROANLANDS OC AUSTAN 1035-1060 Söltun Suðurlandssfldar árin 1975 til 1987 Vikur Þar af flök Vikur Þar af flök 08/10-10/10 2.122 22/11-28/11 22.575 (687) 11/10-17/10 19.967 (536) 29/11-05/12 4.997 (719) 18/10-24/10 25.770 (2.060) 06/12-12/12 2.094 (38) 25/10-31/10 34.414 (4.345) 13/12-19/12 2.030 (18) 01/11-07/11 81.783 (423) 03/01-09/01 3.905 08/11-14/11 36.899 (908) 10/01-16/01 15.807 — 15/11-21/11 26.193 (707) 17/01-23/01 11.084 — Söltunin á hinum einstöku söltunarhöfnum varð sem hér segir: Húsavík 46 (þar af flök) Vopnafjörður 13.164 (758) Borgarfjörður eystri 3.007 — Seyðisfjörður 26.142 — Neskaupstaður 7.718 (763) Eskifjörður 49.987 (1.289) Reyðarfjörður 30.432 — Fáskrúðsfjörður 28.056 (362) Stöðvarfjörður 6.203 (134) Breiðdalsvík 6.968 — Djúpivogur 11.886 — Homaijörður 36.238 (1.016) Vestmannaeyjar 13.662 (867) Þorlákshöfn 10.463 (392) Grindavík 29.091 (4.860) Keflavík 3.393 — Hafnarfjörður 969 — Reykjavík 1.694 — Akranes 10.521 — Heildarsöltun einstakra söltunarstöðva Þar af flök Fiskiðjusaml. Húsavíkur hf. 46 — Tangi hf., Vopnafirði 13.164 (758) Söltunarstöðin Borg, Borgarf. eystra 3.007 — Norðursfld hf., Seyðisf. 13.612 — Strandarsfld sf., 12.530 — Máni, Neskaupstað 1.474 — Sfldarvinnslan hf., Neskaupstað 6.244 (763) Askja hf., Eskifírði 4.239 — Eljan hf., Eskif. 6.046 — Fiskv. Guðm. Axelssonar, Eskif. 1.238 — Friðþjófur hf., Eskif. 11.645 (187) Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 14.360 (1.102) Sæberghf., Eskifírði 6.979 — Þór hf., Eskifirði 5.480 — Austursfld hf., Reyðarfirði 6.174 — Bergsplan hf., Reyðarfirði 7.061 Fiskverkun GSR hf., Reyðarf. 8.348 — Verktakar hf., Reyðarfirði 8.849 — Pólarsfld hf., Fáskrúðsf. 20.172 — PóÍarsær, Fáskrúðsfírði 3.640 (362) Sólborg hf., Fáskrúðsfirði 4.244 — Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar hf. 6.203 (134) Hraðfrystihús Breiðdælinga hf. 6.968 — Búlandstindur hf., Djúpavogi 11.886 — Fiskimjölsverksm. Homafjarðar hf. 22.257 — KASK, Homafirði 701 (701) Skinney hf., Homafirði 13.280 (315) Fiskiðjan hf., Vestmannaeyjum 4.535 (507) Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hf. 5.594 — Klif sf., Vestmannaeyjum 147 — Vinnslustöð Vestmannaeyja hf. 3.386 (360) Glettingur hf., Þorlákshöfn 6.256 — Suðurvör hf., Þorlákshöfn 4.207 (392) Fiskanes hf., Grindavik 8.535 (1.909) Gjögur hf., Grindavík 1.973 ' Hóp hf., Grindavík 1.390 — Hópsnes hf., Grindavík 8.511 (2.254) Þorbjöm hf., Grindavík 8.682 (697) Keflavík hf., Keflavík 1.577 Stafnes hf., Keflavík 1.816 — Hafnfirðingur hf., Hafnarfirði 969 — Ingimundur hf., Reykjavík 1.694 — Haraldur Böðvarsson hf., Akr. 10.521 289.640 (10.441) 1986 278.252 (10.571) 1985 258.698 (10.474) 1984 253.782 (6.098) 1983 245.552 (4.505) 1982 226.924 (13.141) 1981 183.701 (3.210) 1980 269.328 (10.345) 1979 190.546 (22.147) 1978 194.417 (11.910) 1977 152.086 1976 124.013 1975 94.407 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.