Morgunblaðið - 07.05.1988, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Atvinnurekendur
ath!
Ég er ungur maður sem vanur er að vinna
sjálfstætt og hef verið með eigin rekstur.
Oska eftir kröfuhörðu starfi. Get skilað bestu
meðmælum.
Upplýsingar í síma 652239.
Hjúkrunarfræðingur
óskast til starfa sem fyrst að sjúkrastöðinni
Vogi. Akstur til og frá vinnu.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 84443 eða 681615.
Bæjartækni-
fræðingur
Vestmannaeyjabær auglýsir stöðu bæjar-
tæknifræðings lausa til umsóknar.
Upplýsingar um starfið gefur bæjarstjóri í
síma 98-1092 og bæjartæknifræðingur í
síma 98-1088.
Umsóknarfrestur er til 16. maí nk.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum.
Fóstrur
Stöður forstöðumanns og fóstru við leikskól-
ann á Hólmavík eru lausar til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. maí 1988. Um er
að ræða 75% störf.
Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma
95-3193.
Sveitarstjóri Hólmavíkurhrepps.
Starfskraftur
- fatnaður
Landsbanki íslands
vill ráða starfskraft til að annast öll mál er
varða einkennisfatnað starfsmanna bankans.
í þessu felst m.a. samskipti við framleiðendur
og starfsfólk. Leitað er að duglegum og
snyrtilegum aðila með góða alhliða starfs-
reynslu. Áhugi og þekking á fatnaði er æski-
legur.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
okkar.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar
eða hjá starfsmannasviði bankans í Hafnar-
húsinu.
Umsóknafrestur er til 13. maí nk.
GudniTónsson
RÁDCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Fótaaðgerðardama
Til leigu ca hálfan daginn aðstaða fyrir fóta-
aðgerðardömu, sem vill starfa sjálfstætt í
tengslum við hárgreiðslu, snyrtistofu og
fleira.
Upplýsingar gefur Elísabet í síma 656498.
Atvinnurekendur
Trésmiður óskar eftir vel launaðri vinnu.
23 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir
vel launaðri sumarvinnu. Margt kemur til
greina. Meðmæli ef óskað er.
Tilboð sendist auglýsingadéild Mbl. merkt:
„í - 3734“.
REVKJALUNDUR
Endurhæfingamiðstöð
Læknaritari
óskast til afleysinga í júlí og ágúst nk.
Nánari upplýsingar veitir Auður Sveinsdóttir,
læknaritari. Sími 666200/127.
Tónlistarkennari
Tónskólinn á Hólmavík óskar að ráða kenn-
ara til starfa næsta skólaár.
Nánari upplýsingar gefa Jóhann Guðmunds-
son (símar 95-3281 og 95-3131) og Stefán
Gíslason (símar 95-3193 og 95-3112).
Umsóknarfrestur er til 20. maí 1988.
Skólanefnd.
Vilt þú stjórna
skóla?
Nú er tækifærið, því að staða skólastjóra við
grunnskólann á Hólmavík er laus til umsókn-
ar. Hér eru fjórar ástæður fyrir því hvers
vegna þú ættir að athuga málið:
Góð kennsluaðstaða í nýju húsi.
Nýjar tölvur, Ijósriti og myndband.
100 skemmtilegir nemendur.
Launahlunnindi.
(Allar hinar ástæðurnar komast ekki fyrir í
þessari auglýsingu. Þá yrði hún allt of dýr).
Þú ættir að sækja um stöðuna fyrir 20.
maí, annars gæti það orðið of seint.
Allar nánari upplýsingar gefa skólastjórinn í
símum 95-3129/3123 og sveitarstjórinn í
símum 95-3193/3112.
Skólanefnd Hólmavíkurskóla.
1.
2.
3.
4.
„Au-pair“ U.S.A.
Bandarísk fjölskylda óskar eftir „au-pair"
stúlku til barnagæslu og léttra heimilisverka.
Allar upplýsingar í síma 44301 (Pálína).
Atvinnurekendur
Fullorðin hjón sem eru að flytja í bæinn óska
eftir vinnu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„J - 48“ fyrir 16. maí.
Vélamaður
-útiálandi
\
Óskum1 eftir vélamanni eða manni vönum
loðnubræðslu og viðhaldi.
Upplýsingar í síma 65-6773.
Atvinnurekendur
ath!
Óska eftir starfi á Reykjavíkursvæðinu. Er
menntaður véliðn- og iðnrekstrarfræðingur.
Vélvirki að grunnmennt. Hef reynslu í stjórn-
un, skipulagningu, hönnun og tilboðsgerð.
Upplýsingar í síma 13245 í dag og næstu
daga milli kl. 18.00 og 20.00.
Sölumaður óskast
Þurfum að bæta við sölumanni.
Við leitum að ungum, áreiðanlegum aðila,
sem hefur einhverja starfsreynslu.
Umsóknir, er tilgreini aldur, fyrri störf og
annað sem máli skiptir, sendist í pósthólf
1422 - R-121, fyrir nk. miðvikudagskvöld.
Davít5 S. Jónsson & Co. hf.,
- heildverslun,
Þingholtsstræti 18.
Rekstrarfræði
Fræðslustarf og umsjón starfsþjálfunar við
Samvinnuskólann á Bifröst er laust til um-
sóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur
sambærileg menntun og reynsla í atvinnu-
lífinu áskilin.
Góð launakjör, mikil tengsl við atvinnulífið,
atvinnumöguleikar fyrir maka og fjölskyldu.
íbúð á Bifröst fylgir starfi.
Umsóknir sendist skólastjóra Samvinnuskól-
ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í
síma 93-50000.
Samvinnuskólinn.
Duglegur sölumaður
óskast strax til starfa hjá gamalgróinni fast-
eignasölu í miðborginni. Til greina kemur
byrjandi með lögfræði eða viðskiptafræði-
þekkingu.
Skilyrði: Góð kunnátta í íslensku og vélritun.
Nokkur kunnátta á tölvu æskileg.
Eiginhandarumsókn, með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00, þriðjudaginn
10. maí nk. merkt:
„Sölumaður - bestu kjör - 4971“.
%A41*
Góðan dagmn!
IIIII*II1»11