Morgunblaðið - 07.05.1988, Side 41

Morgunblaðið - 07.05.1988, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 41 [ raöauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar L tiíboð — útboð Útboð - jarðvinna Borgarnesbær og hitaveita Akraness og Borgarfjarðar, óska eftir tilboðum í jarðvinnu að Sólbakka 10-12 Borgarnesi. Útboðsgögn eru afhent hjá VST HF., Beru- götu 12, Borgarnesi, gegn 3000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 17. maí 1988 kl. 15.00 VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ÁRMÚLI 4 REYKJAVÍK S(MI 84499 Rangárvallasýsla Einstaklingar - Félagasamtök Sumarhúsalóðir til leigu nálægt Landréttum og Ytri-Rangá. Náttúrufagurt þurrlendi. Eng- in stofngjöld. Leigutími eins langur og lög framast leyfa, sé umgengni við hvern annan og náttúru samkvæmt reglum. Leigusali leyf- ir allt á lóðum sem gild lög og reglur lands- ins banna ekki sérstaklega, þ.m.t. listsköp- un. Sala og leiga sumarhúsa með lóðarrétti frjáls. Allt áður talið miðast við að í skilum sé staðið með leigugjaldið. Upplýsingar í síma 99-5591. húsnæði í boði ] bátar — skip Ömmur! Ömmur! Ömmur! I Nauðungaruppboð Friðarömmur halda opinn fund á Hótel Sögu á morgun 8. maí kl. 14.00. Allar ömmur hjartanlega velkomnar. Kvöldfagnaður MÍR í tilefni íslandsferðar sovésks ferðamanna- hóps efnir MÍR til kvöldfagnaðar í Leikhús- kjallaranum mánudaginn 9. maí kl. 20.30. Þar koma fram listamenn úr hópnum, hljóð- færaleikarar og akróbatar, einnig íslenskir söngvarar. Fjölbreytt skemmtun og vinafagn- aður. Aðgangur öllum heimill. Stjórn MIR. þjönusta Húseigendur Get bætt við mig nýsmíði og viðgerðarvinnu. Árita teikningar. Löggiltur byggingameistari. Sími 621939. Sumar íParfs 2ja herb. íbúð í Latínuhverfinu í París er til leigu tímabilið 1. júní til 1. október. Upplýsingar á kvöldin í síma 41869. Leiguskipti ísland - Svíþjóð í boði er stór 2ja herbergja íbúð í Stokkhólmi. Óskað er eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 43294. | húsnæði óskast \ íbúð óskasf - 3ja-4ra herb. Útivinnandi hjón með eitt barn óska eftir íbúð á leigu í Reykjavík eða nágrenni. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 37525 á kvöldin og um helgar. Humarbátur Humarbátur óskast í viðskipti. Hæsta verð greitt. Upplýsingar í símum 27244 og 652041 á kvöldin. | fundir — mannfagnaðir | Aðalfundur - stofnfundur Aðalfundur Fóstrufélags íslands verður hald- inn á Hótel Sögu, hliðarsal, laugardaginn 7. maí nk. kl. 14.00. Stofnfundur hins nýja stéttarfélags fóstra verður haldinn á sama stað kl. 15.00. Fóstrur fjölmennum. Stjórnin. sem auglýst var í 135., 137. og 140. tölublaði Lögbirtingablaösins 1987, á verkstaaðishúsi við Ægisgötu, þingl. eign Skúla Pálssonar, eftir kröfu Óthars Arnar Petersen hrl. og Ólafs B. Ámasonar hdl„ fer fram i skrifstofu embættisins mánudaginn 16. maí nk. kl. 15.00. Bæjarfógetinn, Ólafsfirði. veiði \ nauðungaruppboð | Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 10. maí 1988 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum f dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl.14.00. Hafraholti 4, ísafirði, þingl. eign Karls Kristjánssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Hjallavegi 2, Flateyri, þingl. eign Guðmundar Kristjánssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Hjallavegi 5, 1. hæð, Flateyri, þingl. eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og sföara. Hjallavegi 9, 1. hæö t.v., Flateyri, þingl. eign Gfsla Sæmundssonar og Þorbjargar Pétursdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fs- lands. Annað og afðara. Hjallavegi 9,3. hseð t.v., Flateyri, þingl. eign Bjama Sv. Benediktsson- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands og innhelmtumanns : rikissjóðs. Annað og sfðara. Hjaliavegi 31, Suðureyri, þingl. eign Jóhanns Halldórssonar og Ás- laugar Bæringsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og sfðara. Ólafstúni 5, Flateyri, þingl. eign Guðbjöms Gislasonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og sfðara. Ólafstúni 12, Flateyri, þingl. eign Hjálms hf„ eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Ólafstúni 14, Flateyri, þingl. eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka fslands. Annað og sfðara. Stórholti 11,2. hæð B, fsafiröi, þingl. eign Hannesar Kristjánsson- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og síðara. Sætúni 8, Suðureyri, þingl. eign Guöjóns Jónssonar, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka fslands. Annað og sfðara. Sætúni 12,1. hæð nr. 6, Suöureyri, þingl. elgn Hannesar Alexanders- sonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og sfðara. Sætúni 12, 2. hæð nr. 7, Suöureyri, þingl. eign Kristfnar Eyglóar Einarsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og sfðara. Unnarsstfg 2, Flateyrf, þingl. eign Eiríks Guömundssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og sfðara. Vallargötu 14, Þingeyri, þingl. eign Þingeyrarhrepps, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka fslands. Annað og sfðara. Eftirtalin nauðungaruppboð fara fram á eignunum sjálfum miðviku- daginn 11. maí 1988: Drafnargötu 2, Flateyri, talinni eign Hálfdánar Kristjánssonar, eftir kröfu. Sparisjóðs Önundarfjarðar og Lffeyrissjóðs Vestfirðinga, kl. 14.00. Þríðja og sfðasta sala. Grundarstfg 9, n.h„ Flateyri, þingl. elgn Mörtu Lund og Ólafs Aðal- stefnssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, kl. 14.15. Þriðja og sfðasta sala. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Veiðileyf i í Grímsá Eigum óráðstafað nokkrum veiðileyfum í júlí- mánuði. Upplýsingar í srha 93-51422. Veiðifélag Grímsár og Tunguár. -V tilkynningar □ Auglýsing um verklegt próf í endurskoðun Samkvæmt reglugerð nr. 208/1979, sbr. reglugerð nr. 1/1980 verður haldið verklegt próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa og er áætlað að það verði á tímabilinu frá 20. október til 10. nóvember 1988. Þeir, sem hyggjast þreyta prófraun, sendi prófnefnd löggiltra endurskoðenda, c/o fjár- málaráðuneytið, tilkynningu þar að lútandi fyrir 13. júlí nk. Tilkynningunni skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé skilyrðum til að þreyta prófraun sbr. lög nr. 67/1976. Prófnefndin niun boða til fundar með próf- mönnum í september nk. Reykjavík, 3. maí 1988. Prófnefnd löggiltra endurskoóenda. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn i Sjálfstæðis- húsinu við Heiðar- gerði, sunnudaginn 8. mai kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæöisflokksins mæta á fundinn. Þórður Björgvins- son, fulltrúi fþrótta- og æskulýðsráðs, gerir grein fyrir störfum þess. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfólögin, Ákranesi. Félagsfundur Hvatar um samskipti Evrópuríkja verður mánudaginn 9. mai kl. 20.30 I Valhöll. Dagskrá: Setning: Maria E. Ingvadóttir, formaður Hvatar. Erindi: Gunnar G. Schram, prófessor, Ólafur Daviðsson, hagfræðingur, Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður. Fundarstjóri verður Áslaug Friöriksdóttir. Fundarritari Ámi Sigurðsson. Húsið opnað kl. 20.00. Fjölmenniö og takið með ykkur gestl. , Stjómln.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.