Morgunblaðið - 07.05.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 07.05.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Neptúnus í dag ætla ég að flalla um plánetuna Neptúnus með tílvísun I bókmenntir okkar. Áður en það verður er þó rétt að geta þess að Neptún- us er 14 ár í hveiju merki og telst þvi til kynslóðaplán- eta. Helstu lykilorð fyrir Neptúnus eru róni, listamað- ur, guðspekingur og læknir. SkáldiÖ og guðdómurinn „Hann var semsé ekki orðinn fullra niu ára þegar hann fór fyrst að verða fyrir andlegri reynslu. Hann stendur kannski niðrivið víkina, og það er farið að vora, eða uppá nesinu fyrir vestan víkina, og þar er hóll og skrúðgræn hundaþúfa uppá hólnum, eða kannski uppi §alli ofanvert við túnfótínn, og túnið er öldungis kafið í grasi, og komið undir slátt. Þá finnst honum einsog guðs augiit standi opið fyrir sér. Hann finnur guðdóminn birt- ast í náttúrunni í óumræði- legum hljómi, það var kraft- birtíngarhljómur guðdóms- ins. Hann veit ekki fyrr til «6 en hann er sjálfur orðinn titr- andi rödd í almáttugum dýrð- arhljómi. Sál hans virðist ætla að heflast útfyrir líkam- ann einsog fiautir uppaf bör- munum á skál; það var eins og sál hans væri að fijóta samanvið eitt ómælishaf æðra lffs, ofar orðum, hand- an við alla skynjun; líkaminn gegnsýrður af einhveiju brimandi ljósi, ofar ljósum; andvarpandi skynjaði hann smæð sfn sjálfs f miðjum SÞ> þessum óendanlega dýrðar- hljómi og Ijóma; vitund hans rann öll út f eina grátklökkva þrá tíl að mega sameinast því æðsta, en vera ekki leng- ur með sjálfum sér.“ Heimsljós Þessi kafli er að sjálfsögðu tekinn uppúr Heimsljósi eftir Halldór Laxness og flallar um Ólaf Kárason Ljósvíking. Hér er verið að lýsa nept- únskri reynslu; guðdómur, ómælishaf æðra lffs, ofar orðum, smæð sjálfsins og þrá til að sameinast því æðsta. Útjyrir sjálfiÖ Skynjun Neptúnusar færir manninn útfyrir sjálfan sig og skapar þrá fyrir upphafn- ingu, litadýrð og óveiyulega reynslu sem samt byggir allt- af á óminni og því að ein- staklingurinn tapar sjálfum sér á vit drauma, hugsjóna, áfengis, lista, mannúðar- mála, trúmála eða guðspeki. Pétur þríhross Pétur Pétursson þríhross framkvæmdastjóri eignar- innar í Heimsljósi er einnig á sfna vfsu neptúnskur per- sónuleiki. Hann er drykk- felldur, ljóðelskur, leitar sam- bands við æðri heima gegn- um miðla, spinnur blekking- arvefi o.s.frv. í heild er Nept- únus mikið á ferð f þessari bók; fátæktín skapar drauma og trú fyrir mannfólkið að ylja sér við? Sjónvarpsgláp Framangreind lýsing á Ólafi Kárasyni er kannski há- stemmd eða lýsir Neptúnusi f einni af sterkari myndum sfnum. í daglegu lffi er hann mýkri, enda geta menn vænt- anlega ekki hlustað á kraft- birtingarhljóm guðdómsins iji svona dags daglega. Neptún- us nútfmans birtist þvf f blikkljósum skemmtistaða, f algieymi sjónvarpskvölda, f mjúkri rauðvínsstemmningu eða f léttdraumkenndum per- sónuleika sem gleymir smá- atriðum og styður hönd undir kinn og horfir fjarrænum augum út um gluggann, er •^utanvið sig. ....................................................................................; GARPUR AFSfiKAÞO, KÆM PRJNS, ehj í pETTA SJNN VSRBUR. EJOC/SUV AUBUEIT AÐ JCOM- AST TJL MERRjAN'. !!!!!!!!!!!!!!!» TTTT r— wn ’r*11 1 liiliiiiniliiiiiiiiiH iiiiiiiiiiiiiiHiii QRETTIR JÆJA PÁ FAKIPPÁ.' t. TOMMI OG JENNI iiiinmiiiiiniiiiiiimTwnninimnmnmmiiiiiuiiiiiiiiiiminiiiniiiiiuninniiniiiinmTrmimnniiiMiniiiiinnunnii1" . • .' ::::::::::::: . ": '" . ::::::::: • ;:: :::::::: :::::::::::: '. : . ; • . "' : :::::: ':: ’. ::::::: ::::::: . ': : ':': : ':: ::: !: ..........................: ::::::::: ::::::: UÓSKA FVKKa: ÓSEE ÆFE>0, MAM/VLA, EN “ AE> l/ERPA OT SEíWN i u rI tJEI.MAJHMA.ÉS, ER SVO ] taugatrekkt lUrAF i SXERÐrRJEBI PRÓF/NU b,GLEV/HDI ÉG AO SEGJA -—• PÓR. AÐ AÐ EG ER - --APPARAA HA- ' ŒGISI/E RÐARFVN P :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::: ::::::::::::::::::::::::: ::::::: ijiijjijijjjijjijjijjjjjj CCpniKIAMn ::::::::::::::::: ::::: ::::::::::::::::::::::::::: :::::::::: 1 K— V\VJ11 íl r\ IM Ll 3lfc7 SMÁFÓLK I FEEL600P..I JU5T 60T BACK FROM TME 6R0CER'(' 5TORE, ANP 6UE55 WHAT... THE OUUNER AHP HIS UJIFE BOTH COMPLIMENTEP ME..TUEY 5AIP I U)AS A VERV NICE BOY... V IN THE 5IKTH CHAPTER OF THE BOOK OF LUKE IT 5AV5,l' U)OE TO VOU UUHEN ALL MEN SPEAK UUELL OF VOU.." Mér lfður vel__ég var að koma úr búðinni og hvað heldurðu... Eigandinn og kona hans hrósuðu mér bæði. Þau sögðu að ég væri nyög góður strákur ... í sjötta kapitula Lúkasar- Það er til einhvers að Iáta guðspjalls stendur: „Vei sér liða vel... yður, þá er allir menn tala vel um yður ..." ' . Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tvö hjörtu dobluð í suður var algengastí samningurinn í spili 65 á íslandsmótinu. Spilið vannst víðast hvar, enda er vöm- in mjög þung. Suður gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ G832 ▼ ÁDG3 ♦ 8642 ♦ G Norður ♦ - ♦ 9874 ♦ K973 ♦ K10643 Austur ♦ KD105 ♦ 6 ♦ DG105 ♦ ÁD98 Suður ♦ Á9764 ♦ K1052 ♦ Á ♦ 752 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 hjörtu Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Sagnir voru nánast dæmdar til að ganga eins og þarna er sýnt. Austur getur ekki skipt sér af spaðaopnuninni, en þegar NS hætta sögnum f tveimur hjörtum hlýtur hann að dobla tíl úttekt- ar. Vestur ákveður síðan að spila á vömina með svo sterkt hjarta. Útspilið er laufgosi Austur getur nú strax hnekkt spilinu með því að taka tvo slagi á lauf og gefa makker laufstungu. En með þeirri vöm veðjar hann ein- ungis á einn hest og mun eðli- legra er að trompa út f öðram slag. Þá fær vestur sitt tækifæri. Hann verður að gjöra svo vel að spila trompinu þrisvar. Með því fóraar hann vissulega einum trompslag, en græðir tvo f stað- inn. Þessi vöm fannst hvergi. Yfir- leitt spiluðu menn tígli til baka, eða litlu hjarta, sem er heldur skárra. Það dugir þó ekki tíl, sagnhafi fær fimm slagi á hjarta með víxltrompun og þijá háslagi til hliðar. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu mótí f Trnava f Tékkóslóvakfu f vor kom þessi staða upp f skák stórmeistaranna Uwe Bönsch, A-Þýzkalandi, og Lev Psakhis, Sovétríkjunum, sem hafði svart og áttí leik. 42. — Hel+! og hvitur gafst upp, því eftir 43. Rxel — f2 vekur svartur upp nýja drottningu. Á mótínu var tefld tvöföld umferð og urðu úrslit þessi: 1. Ftacnik (Tékkóslóvakíu) 6V2 v. af 10 mögulegum. 2.-3. Psakhis og Balashov (Sovétríkjunum) 6 v. 4. Bönsch 4*/2 v. 6.-6. Meduna og Lechtynsku (báðir Tékkóslóvakfu) 3>/2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.