Morgunblaðið - 07.05.1988, Síða 51

Morgunblaðið - 07.05.1988, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 51 Alafoss, eitt af áœtlunarskipum Eimskips. Teikning af ttðru af nýju skipunum sem Eimskip mun fá afhent i haust. stofur erlendis. Þær eru í Rotter- dam í Hollandi, Hamborg í Þýska- landi, Gautaborg í Svíþjóð og Nor- folk í Bandaríkjunum. Alls starfa þar 48 manns, þar af 10 íslending- ar. Markmiðið með rekstri þessara skrifstofa er að veita viðskiptavin- um betri og persónulegri þjónustu og leita hagkvæmari flutningaleiða. Afkoman 1987 Árið 1987 voru heildarflutningar Eimskips 902.000 tonn og hafa aldrei verið meiri í sögu félagsins. Aukning flutninga t tonnum, frá árinu áður var 14%. Rekstrartekjur á árinu 1987 námu 4.419 milljónum króna og hagnaður var 272 milljón- ir. Ástæður þessarar jákvæðu af- komu voru margþættar. Flutningar voru mjög miklir á árinu og nýting flutningakerfísins var góð til sjós og lands. Aðhald í rekstri og fjár- festingu átti einnig dijúgan þátt í jákvæðri rekstrarafkomu félagsins. Það er athyglisvert, að þrátt fyrir aukna fíutninga á stðasta ári, hafa tekjur félagsins aukist lítið, ef tekið er tillit til verðlagsbreytinga milli ára. Það sýnir að viðskiptavinir fé- lagsins hafa notið góðs af aukinni hagkvæmni í rekstri þess. Nýskip í apríl sl. var gengið frá samn- ingi um kaup á tveimur ekjuskipum til áætlanasiglinga til Bretlands og meginlands Evrópu. Skipin eru systurskip, 172 metrar að lengd, 21,7 metra breið og geta lestað 730 gámaeiningar. Þau eru með skut- brú, akstursbrautir og gámalyftur á milli þilfara og henta skipin vel til flutninga á gámum og farartækj- um á hjólum. Þessi skip munu leysa af hólmi fjögur skip sem félagið rekur á þessari siglingaleið í dag. Kaup á þessum skipum er mesta fjárfesting félagsins um árabil og án jákvæðrar afkomu þess undan- farin tvö ár hefði þessi Qárfesting ekki verið möguleg. Markmiðið með þessum skipakaupum og breyting- um á rekstri skipa, er að auka í senn hagkvæmni í skiparekstri fé- lagsins og flutningagetuna. Faríð varlega Allir eru velkomnir í Sundahöfn á morgun en gestir eru góðfúslega beðnir um að sýna varúð á svæðinu og börn skulu vera í fylgd með full- orðnum. Fjölmenni í Bústaðakirkju á hátiðastundu. Með allri þeirri tækni, sem heimur- inn hefur yfír að ráða, verður spurn- ingin um gott og illt, líf og dauða þeim mun áleitnari og afdrifarík- ari. Kristin trú á svarið í þessari persónu hans, sem þannig spurði. Guðs vilji er skýlaus, eins og sá vilji hefur birst kristnum mönnum. „Hægt er að breyta heiminum í paradís á einum mannsaldri, ef hagnýtt er sú þekking og tækni, sem menn ráða yfír nú, en ekkert af þessu er hægt án kærleika," sagði hinn frægi heimspekingur Bertrand Russel. Það leysir enginn deilur né bætir úr óréttlæti og böli með hefndar- aðgerðum eða með því að gjalda líku líkt, eins og reynt er að gera af ofurkappi um alla jörð. Á þann hátt stigmagnast stríð og oftældi og margfaldast með tækni og visindum nútímans. Frá þessari helstefíiu verður mannkynið að snúa. En til þess að svo geti orðið þarf meira en mannvit og þekkingu. Tækniár kallar á hugarfarsbreyt- ingu, nýtt hjartaiag sem fínnur til með náunganum í neyð hans og bætir úr þörfinni með þeirri tækni og þeim vísindum, sem tiltæk eru á hveijum tíma. Með Guð kærleik- ans að trúarljósi og hugarfar Krists að viðmiðun þarf eigi að efast um, að heimurinn stefnir mót bjartari tíð og batnandi hag, landslýð og öllum mönnum til handa. í tækniár- inu vakir sú von og trú. Pétur Sigurgeirsson Innilega þakka ég börnum, barnabörnum, tengdafólki, systkinum ogöðru frœndfólki mínu sem glöddu mig á áttrœÖisafmœlisdaginn minn þann 24. april síÖastliÖinn og gerÖu mér hann ógleymanlegan. GuÖ blessi ykkur öll. Guðrútt Halldórsdóttir, Spítalastíg 6. Stærðir: 22-30; Litur: Dökkblátt, Ijósblátt, bleikt, rautt. Ath.: Stígvélin eru breið og með endurskinsmerki. Póstsendum 5% staðgreiðsluafsláttur s: 18519. TOFvffl ---SK0RINN ^Cjj^ VELTUSUNDI 1 21212 KRINGWN KblMeNH SÍMI689212. NY HAGSTÆÐ KJÖR... á nokkrum 1. flokks notuðum bílum: Aðeins 25% útborgun — Eftirstöðvar geta náð yfir 30 mánuði. AFSLÁTTUR ER ALLT AÐ 60 ÞÚSUND KRQNUM!! Eftirfarandi bílar fást á þessum kjörum: MAZDA 323 '86 1,3 5 gfra. Ek. 24 þ/km. Hvítur. 5 dyra. MAZDA323 ’84 1,3 4 gíra. Elc 65 þ/km. VínrauÖur. 5 dyra. MAZDA 323 '841,3 4 glra. Ek. 55 þ/km. Blór. 5 dyra. LANCIA THEMA '87 2,01 6 glra. Ek. 12 þ/km. Blór. 4 dyra. MAZDA 626 v87 2,0 5 gíra. Ek. 22 þ/km. Hvftur. 6 dyra. MAZDA323 '83 1,3 4 glra. Ek. 90 þ/km. Silfur. 3 dyra. MAZDA 626 ’83 2,0 LX 5 gfra. Ek. 65 þ/km. Silfur. 4 dyra. MAZDA E-2200 '86 PICK UP 5 glra. Ek. 96 þ/km. Rauður. SUZUKI SWIFT’86 6 gfra. Ek. 28 þ/km. Hvítur. LANCIA SKUTLA '87 6 gíra. Ek. 7 þ/km. Brúnn. MAZDA 626 '82 1,6 4 gfra. Ek. 79 þ/km. Blór. 4 dyra. MAZDA323 ’821,6 5 gfra. Ek. 90 þ/km. Steingrór. 4 dyra. NISSAIM SUNNY STATION 5 gfra. Ek. 86 þ/km. Rauður. 5 dyra. FIATUN0466 ’86 3 dyra. Ek. 22 þ/km. Sreingrór. SUBARU E-10 sendibíll. Ek. 74 þ/km. Fjöldi annara bíla á staðnum Opið laugardaga frá kl. 1-5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.