Morgunblaðið - 07.05.1988, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988
53
Sesselja Olafs-
dóttir - Minning
Fædd 13. júní 1897
Dáin 28. aprO 1988
Aldurhnigin góð kona er fallin
frá. Þessarar konu vil ég minnast
með nokkrum fátæklegum orðum.
Þegar ég og fjölskylda mín flutt-
umst til Patreksflarðar 1951 kynnt-
umst við Sesselju, raunar sama dag
og við komum hingað. Því hagaði
svo til að hún og fjölskylda hennar
bjuggu í næsta húsi við okkur.
Góðvild og greiðvikni voru aðals-
merki þessarar mætu konu. Sess-
elja var gædd sérstakri skapgerð,
hún vann sér vinsældir samferða-
fólksins, framkoma hennar öll og
hógværð var einstök. Henni var
létt að umgangast aðra og ávinna
sér traust þeirra. Þannig kom þessi
góða kona mér ætíð fyrir sjónir.
Nú er hún gengin á fund feðra sinna
á 91. aldursári.
Sesselja var fædd í Eyrarsveit á
Snæfellsnesi þann 13. júní 1897 og
ólst upp á Hellnafelli í sömu sveit
hjá Sesselju Magnúsdóttur og Har-
aldi Pálssyni. Ung að árum flyst
hún hingað vestur á firði, og hér
var hún alla tíð að undanteknum
nú síðustu árum að hún var á
Hrafnistu í Hafnarfirði, en þar and-
aðist hún 28. apríl sl.
Á Tálknafirði kynntist Sesselja
eftirlifandi manni sínum, Ólafi
Jósúa Guðmundssyni frá Stóra-
Laugardal í Tálknafirði. Þau gengu
í hjónaband þann 11. febr. 1923
og hófu sinn búskap í Tálknafirði.
Ólafur var mikill dugnaðar- og at-
orkumaður, stundaði sjómennsku
lengstan hluta sambýlisára þeirra.
Hann var því oft fjarri heimili, og
því munu störf Sesselju hafa verið
vandasöm og mikil, en hógværð
hennar og skaplyndi veitti henni
styrk til að standast þann vanda.
Þau Sesselja og Ólafur eignuðust
11 böm og eru 9 þeirra á lífí. Eins
og gefur að skilja hefur því oft
verið þröngt í búi þeirra hjóna og
mikla forsjálni þurft svo allt færi
með ágætum, en það tókst þeim
hjónum vel.
Böm þeirra Sesselju og ólafs era
þessi í aldursröð: Guðmundur Jó-
hannes, Ólafsvík, f. 1921, kona ída
Sigurðardóttir. Hulda, Patreksfirði,
f. 1922, maður Ólafur Sveinsson.
Haraldur, Patreksfirði, f. 1924,
kona Bima Jóhanná Jónsdóttir.
Cesar, Patreksfirði, f. 1925,
ókvæntur. K. Júlíus, Patreksfirði,
f. 1926, kona Jónína Helga Jóns-
dóttir. Sverrir, Patreksfírði, f. 1928,
kona Margrét Ryggstein Marteins-
dóttir. Aðalsteinn, látinn, f. 1930,
d. 1945. Svanborg, Hafnarfírði, f.
1932, maður Baldur Jóhannsson.
Gróa, Patreksfirði, f. 1934, maður
Haraldur Ólafsson. Meybam, látið
f. 1931, d. sólarhrings gamalt. Erla
Þorgerður, Sandgerði, f. 1937,
maður Gunnar Sn. Gunnarsson.
Böm þeirra Sesselju og Ólafs sem
upp komust era öli atgervis- og
dugnaðarfólk, eins og þau eiga kyn
sitt til.
Árið 1949 fluttu þau hjón Sess-
elja og Ólafur til Patreksfjarðar,
og hér bjuggu þau allt til að þau
fluttu á Hrafnistu í Hafnarfirði.
Hér á Patreksfirði hélt lífsbaráttan
áfram. Ólafur stundaði sjómennsku
á toguranum og á sinni eigin út-
gerð, en síðari árin vann hann við
fiskvinnslu og veiðarfæri. Síðari
árin var Sesseija nokkuð farin að
heilsu, og því var það ákvörðun
þeirra að draga sig í hlé þegar þau
fluttu að Hrafnistu. Þau vora sam-
eiginlega búin að lyfta grettistaki
í uppeldi bama sinna, grettistaki
sem var og er þeim til sæmdar.
Þrátt fyrir mikið erfiði í húsmóð-
urstarfinu ieyfði Sesselja sér þann
munað að lesa góðar bækur. Hún
var víðlesin og minnug meðan heilsa
hennar leyfði það. Mér kom Sess-
elja fyrir sjónir sem menntuð kona
og hún var það. Bókalestur hennar
og meðfæddir hæfileikar veittu
henni mikla menntun. Nú er þessi
ljúfa kona gengin á fund feðra sinna
og hvfld var henni þörf. Ég færi
henni þakkir mínar og konu minnar
fyrir samfylgdina og það sem af
henni mátti læra.
Þér, Ólafur minn vottum við Ing-
veldur samúð okkar. Löng samfylgd
þín og konu þinnar er slitin um
stundarsakir. Kristur kenndi okkur
um framhaldslífið þegar hann sagði
„Hver sem trúir á mig mun lifa
Fermingar
Fermingarböm í Eyrarbakka-
kirkju sunnudaginn 8. mai kl.
13.00.
Prestur sr. Úlfar Guðmundsson.
Fermd verða:
Helena Marteinsdóttir,
Eyrargötu 28.
Magnea Svava Guðmundsdóttir,
Túngötu 66.
Ragnhildur Loftsdóttir,
Háeyrarvöllum 50.
Rannveig Bjarnfinnsdóttir,
Túngötu 55.
Sandra Dís Hafþórsdóttir,
Túngötu 32.
Valgerður Dóra Jónsdóttir,
Túngötu 43.
Gísli Ragnar Jóhannsson,
Kirlquhúsi.
Guðjjón Smári Jónsson,
Túngötu 18.
Siguijón VSdalín Guðmundsson,
Eyrargötu 44b.
Fermingarböra í Selfosskirkju
sunnudaginn 8. mai 1988 kl.
10.30 og kl. 14.00
Fermd verða kl. 10.30:
Alma Siguijónsdóttir,
Spóarima 13.
Selma Siguijónsdóttir,
Spóarima 13.
Benedikta Ketilsdóttir,
Fossheiði 52.
Gerður Halldóra Sigurðardóttir,
Lambahaga 19.
Guðmundur Grétar Guðmundsson,
Hrísholti 20.
Lára Traustadóttir,
Lambhaga 4.
Linda Dögg Sveinsdóttir,
Laufhaga 7. ,
á morgnn
Sigurður Árni Ólason,
Lágengi 5.
Sigursteinn Gunnar Sævarsson,
Sunnuvegi 3.
Silja Amardsóttir,
Starengi 17.
Unnsteinn Lár Oddsson,
Lambhaga 36.
Valgerður Helga Sigurðardóttir,
Reyrhgaga 5.
Þórarinn Sigfússon,
Sunnuvegi 12.
Þorsteinn Bragi Valdimarsson,
Engjavegi 79.
Þórann Brynja Sigurbjömsdóttir,
Úthaga 18.
Fermd verða kl. 14.00
Benedikt Karl Valdimarsson,
Sigtúnum 3.
Bjami Baldvin Guðmundsson,
Miðenp 16.
Einar Bjömsson,
Grashaga 17.
Eva Dögg Ingvadóttir,
Smáratúni 12.
Guðmundur Elís Pálsson,
Lágengi 4.
Guðmunda Sigríður Davíðsdóttir,
Stekkholti 34.
Guðmundur Geir Sveinsson,
Seljavegi 8.
Hafdís Unnur Daníelsdóttir,
Gauksrima 9.
Henný Margrét Ásgrímsdóttir,
Laufhaga 9.
Ingólfur Snorrason,
Stekkholti 10.
Jón Hreggviðsson,
Suðurengi 10.
Kolbrún Ásta Jónsdóttir,
Heiðmörk 5.
þótt hann deyi.“ Þannig munu sam-
fundir ykkar Sesselju verða að vera-
leika aftur. Ég bið þann sem boð-
aði mannkyninu þennan boðskap
lífsins að vera með þér í framtíðinni.
Bömum og tengdabömum Sess-
elju vottum við hjónin okkar sam-
úð. Mikilhæf kona kveður þetta líf.
Henni sé vegsemd og þökk.
Ágúst H. Pétursson,
Patreksfirði.
Kallið er komið,
komin er nú stundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinimir kveðja
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðsta blund.
(Vald. Briem)
Sigtryggur Jónatans-
son - Kveðjuorð
Fæddur 19. janúar 1917
Dáinn 28. mars 1988
Mánudaginn þann 28. mars
barst okkur sú sorglega fregn til
eyma að elskulegi afí okkar, Sig-
tryggur Jónatansson, væri látinn.
Okkur langar að minnast hans
nokkram orðum.
Afi okkar var fæddur á Siglu-
fírði, sonur hjónanna Jónatans
Guðmundssonar og Vilhelmínu
Norðfjörð. Afi bjó á Þórsgötu 15
í Reykjavík og átti átta böm. Það
sem mest bar á í fari afa okkar
var hvað viðkvæmur og blíður
hann var. Ætíð var hann hress
og kátur. Alltaf var gott að koma
til afa og ömmu á Þórsgötu 15,
en amma dó 23. febrúar 1987 og
var það afa mikið áfall. Afí kom
oft norður á Sauðárkrók og þá var
oft farið í veiði, því það var hans
iíf og yndi. Afí var með eindæmum
bamgóður. Átti hann 25 bama-
böm sem honum þótti mjög vænt
um og öll sakna hans.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem)
Við þökkum afa fyrir allt það sem
hann gerði fyrir okkur, alla hans
umhyggju, ástúð og fómfýsi. Við
biðjum Guð að blessa minningu
hans.
Sigtryggur, Sigurlaug
og Helga Hrönn.
Það vora ófáar gleði- og ánægju-
stundimar sem við systkinin áttum
niðri í Krók hjá ömmu og afa. Þar
áttum við einnig okkar annað heim-
ili.
Ekki þurfti mikið út af að bera
til að við færam til ömmu, og aldr-
ei kom fyrir að hún hefði ekki tíma
fyrir okkur, þó svo að hún hefði í
mörg hom að líta, því gestkvæmt
var í Króknum.
Það er hollt og gott fyrir böm
og ungiinga, eins og við voram á
Patreksfírði, að verða þeirrar gæfu
aðnjótandi að kynnast konu eins
og amma var.
Það er hlý og björt mining sem
amma skilur eftir sig í hugum okk-
ar og hjörtum, minning um góða
og kærleiksríka konu, minning sem
aldrei verður frá okkur tekin, né
við munum gleyma. Minningin lifir
þó maðurinn falli.
Elsku afi, við sendum þér okkar
dýpstu samúðarkveðjur.
Krista, Muddi og Sesselja
Linda Björk Bjama-
dóttir — Minning
Kristín Einarsdóttir,
Stekkholti 8.
María Ólafsdóttir,
Reynivöllum 8.
María Pálsdóttir,
Birkivöllum 29.
Oddný Sigríður Gísladóttir,
Kirkjuvegi 15.
Sigríður Sigfúsdóttir,
Bankavegi 3.
Sigurlín Garðarsdóttir,
Vallholti 45.
Sylvia Ólafsdóttir,
Lambhaga 22.
ítölsk vika
haldin í
lok maí
ÍTÖLSK vika verður haldin á
hótel Holiday Inn dagana 29. mai
tíl 4. júnf. Þar verða kynntar
ítalskar vörur, sem eru seldar
hér á landi.
í tilefni af ftölsku vikunni koma
hingað til lands fulltrúar nokkurra
ítalskra fyrirtækja, sem era að leita
sér að umboðsmönnum.
Á ítölsku vikunni mun hótelið
framreiða ftalskan mat og kemur
ítalskur kokkur hingað í tilefni af
vikunni. Einnig verða hér á ferðinni
ítalskir hljómlistarmenn og munu
þeir skemmta á hótelinu.
Að ítölsku vikunni standa, auk
Holiday Inn, Amarflug og ferða-
skrifstofan Utsýn. ítalski aðalræð-
ismaðurinn f Reykjavfk og verslun-
arfulltrúi sendiráðs ítalfu í Ósló
aðstoða, við skipulegginguna. > \ u-
Mig langar að skrifa nokkur orð
um systur mína heitna, Lindu Björk
Bjamadóttur, er lést miðvikudaginn
20. apríl.
Hún var á þriðja ári er hún
missti föður sinn. Nokkram áram
seinna giftist móðir okkar. Þegar
Linda var yngri passaði hún okkur
yngri systkinin. Hún var 15 ára er
hún flutti til afa okkar og ömmu á
Sogavegi 158. Hún var ætíð í nán-
um tengslum við okkur og var með
okkur öll aðfangadagskvöld. Næstu
jól verða því tómleg. Hún var ætíð
kát og létt yfir henni. Er hún fór
til Ameríku skrifaði hún okkur
mörg bréf sem voru svo innileg og
hlý. Missir okkar og Söknuður er
mikill.
Ég bið Guð að blessa Lindu og
varðveita. Ég þakka henni fyrir allt
og allt, sem hún gerði fyrir mig.
Ó, þá náð að eiga Jesú
einkavin í hverri þraut.
Ó, þá heill að halla mega
höfði sinu í drottins skaut.
Ó, það slys því hnossi að hafna,
hvílíkt fár á þinni braut,
ef þú blindur vilt ei varpa
von og sorg í drottins skaut.
Gerða Kristín, Grindavik
t
Innilegar þakkir fýrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför eiginmanns míns, föðurokkar, tengdaföður, afa og langafa,
VILHJÁLMS kristins ingibergssonar
húsasmíðameistara.
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir,
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, Óli S. Runólfsson,
Ingibergur Vilhjálmsson, Ása Ásmundsdóttir,
Guðlaugur J. Vilhjálmsson, Aöalbjörg Baldvlnsdóttir,
Haukur Vilhjálmsson, Ólöf Steinarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður
okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
SIGRÍÐAR EINARSDÓTTUR,
Stangarholti 26.
Ágústa Ólafsdóttir,
Garöar Ólafsson, Anna Marfa Samúelsdóttir,
Jón Ólafsson, Ingigerður Eggertsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting-
ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjórn blaðsins á
2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafn-
arstræti 85, Akureyri.
Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum
fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði að
berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga.
.............. •' ■ ' ■