Morgunblaðið - 07.05.1988, Page 58

Morgunblaðið - 07.05.1988, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 Á æfingu: Mantegna, Madonna og Silver. LEIKHÚS Fmmraun Madonnu á Broadway Söngkonan Madonna þreyttí frumraun sína á Brodway í New York síðastliðið þriðjudags- kvöld. Hón leikur eitt þriggja hlut- verica í leikriti eftir David Mamet, „Speed-The-Plow", eða í lauslegri þýðingu Hertu & plógnum. Verkið er sýnt f Royale Theater og nafn leikstjórans er Gregory Moshes. Mótleikarar Madonnu eru þeir Ron Silver og Joe Mantegna. Madonna leikur lítt reyndan ritara þjá fram- ieiðslustjóra við kvikmyndaver. Fólk í fréttum kann ekki skil á sögu- þræði leikritsins, en af lestri kafla úr handriti þess virðist Madonna láta mun minna f sér heyra en mótleikarar hennar. Reuter Úr leikritinu „Speed-The-Plow“ sem frumsýnt var 3. mai í New York. Joe Mantegna og Madonna. - m. - Reuter Madonna á milli mótleikara sinna að lokinni frumsýn- ingu á Broadway. Ron Silver heitir náunginn með axla- böndin og sá kímileiti heitir Joe Mantegna. Leikstjórinn, Gregory Mosher. fclk f fréttum í- . 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.