Morgunblaðið - 07.05.1988, Page 59

Morgunblaðið - 07.05.1988, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 59 Reuter Kosningabrækurnar kosta sem nemur um 600 krónum. Veitið athygli hliðarvasa sem ætlaður er fyrir kjörseðil. FRAKKLAND Kosningabrækur Seinni umferð forsetakosning- anna í Frakklandi verður sunnudaginn 8. maí. Spumingin er hvort Francois Mitterrand verði endurkjörinn forseti landsins eða hvort Gauilistinn Jacques Chirac slái hann út og taki við valdataum- um. Ekki er amalegt fyrir Frakka að geta gengið að kjörborðinu íklæddir sérhönnuðum kosningabrókum. Barre og Le Pen piýða brækumar auk Mitterand og Chirac, enda voru þær hannaðar áður en fyllilega varð ljóst hvaða tveir frambjóðendur tækjust á í úrslitaviðureigninni. Þar sem forsetakosningar gætu orðið hérlendis á sumri komanda fer að verða tímabært fyrir íslenska hönnuði að setjast við teikniborðin. Morgunblaðið/M.R.S. Snjóhús fyrir Arafat? Þegar snjórinn var sem mestur hér á Seyðisfirði um daginn brá einn bæjarbúa, Pétur Krisijánsson, á leik og byggði sér snjóhús. Datt honum í hug hvort ekki mætti nota það til að laða að ferðamenn. Til að mynda þótti honum snjóhúsið henta mjög vel fyrir blóðheita íbúa suður við Miðjarðarhaf, ef þyrfti að kæla þá niður í hita bardagans þar. Skyldi Steingrímur vita af þessu? - Garðar Rúnar COSPER — Við mamma höfum fengið nóg, við erum faraar heim til ömmu. LADA LUX 1500, KR. 250. LADA SAFIR LADA STATION 5 g. Verð frá 275. LADA 1200 2800 Lada bítar seldir ’87 'P t>. BIFREI0AR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur Hugsaðu málið Ef þú ert í bílahugleiðingum,ættir þú að lesa þessa auglýsingu tvisvar. Ræddu við sölumenn okkar um kosti LADA bílanna og vinsælu greiðslukjörin. Afgreiðslu- tíminnn er 2-4 dagar. Við eigum einnig úrval notaðra LADA bíla. Beinir símar: Nýir bílar sími: 31236 Notaðir bilar simi: 84060 Opið laugardaga frá 10-16 ÓBREYTT VERÐÁ MEÐ- AN BIRGÐIR ENDAST RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.