Morgunblaðið - 07.05.1988, Page 65

Morgunblaðið - 07.05.1988, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1988 65 Boð og bftnn: Sveitamennskuímynd íslendinga útrýmt Kseri Velvaluuodl. Bjórmálið sýnist nú góðu heilli œtl» að komast I hðfn. Þar með viröiat Bcm framflýnum þingmðnn- um muni takast að útrýma enn einum þœttinum ( þeirrí sveita- mennskuímynd sem svo lengi hef- ur vi\jað loða við okkur íslend- inga. Eitt af ðöru hafa hðftin ver- ið rofin, aflagðar aérviakurnar sem hlegið hefur verið að okkur fyrir um allan heim: Vlnbann á miðvikudögum, sumarfrí qjón- varpe, sjónvarpalaus fímmtudagur og svo nú loks bjórbann afnumið. Þar með er svo komið, að að- eins eitt vígi sveitamennskunnar stendur enn og á ég hér við hin fáránlegu lög frá 1956 sem banna hnefaleika á lslandL Það er með ðUu óþolandi að ekki skuli leyfi- leet að iðka hnast fomu ob göf- ugu qjálfrvaraaríþrótt bér á landL Rðk hnefaleikaandstsnðinga um alys og heilsutjón eru fáránleg og minna um margt á rök þeirra sem hamast gegn bjómum, en qá ekk- ert athugavert við brennivínið. Með sðmu röksemdafserslu og beitt hefur verið gegn hnefaJeik- um vœri augijóalega hsegt að kreQast þeas að flestallar Iþróttir yrðu bannaðar, ekld síst fótbolti. Þá má minna á það, að helstu sérfrœðingar aiheims 1 slysum og óhoUustu, nefnilega Sviar, hafa aldrei séð ástseðu tU að banna Nú akora ég á hseatvirt Alþingi að vera sjálfu sér samkvsemt og afnema nú þegar hnefaleikaban- uið, eða banna allar íþróttir ella. Hnefaleikarar ( ðUum þyngdar- flokkum, sem verða nú að iðlca (þrótt sina ( leyni, vil ég hvetja ta að koma fram (dagsfjósið upp úr kjöUurum og skúmaskotum viðsvegar um landið. Upp með hanakana félagari Kýium á þetta Þesslr hringdu . . Niður með óþörf boð og bönn Gunnar hringdi: „Ég vil taka undir orð Hjalta Jónssonar sem skrifaði greinina „Sveitamennskuímynd íslendinga útrýmt" í Velvakanda fyrir nokkru. Alls kyns óþörf boð og bönn gera okkur íslendinga eflaust kjánalega í augum útlend- inga en það er ekki það versta. Það versta er að þurfa að sætta sig við alls konar púkalegar reglur sem einhverjum moðhausum hef- ur hugkvæmst að koma á. Það var t.d. orðin ginnheilög regla í hugum sumra að ekki skyldi sjón- varpað á fímmtudögum. Nú stendur bjórinn í mönnum en brennivínið má flæða um allt land eins og það hefur lengi gert. Eng- inn segir neitt við því en bjórinn á að gera alla að drykkjusjúkling- um.“ Slysagildra á Hlemmi Eldri kona hringdi: „Ég fór nýlega inn á biðskýli strætisvagna á Hlemmi. Er ég hafði gengið nokkur skref á gólf- inu fann ég að það var glerhált. Þá rifjaðist upp fyrir mér atvik frá því í fyrra. Þá kom ég þarna inn, ringt hafði og bleytan borist inn á gólfíð. Það skipti engum togum ég skall í gólfíð og braut á mér hnéð. Nú spyr ég, hvers vegna er verið að stofna fólki í hættu með því að bóna þetta gólf? Þetta segi ég öðrum til viðvörunn- ar og hvet þá sem þessum málum ráða að láta hætta að bóna þetta gólf, svo ekki hljótist slys af.“ Úr Karlmannsúr af gerðinni „Casio" fanst við sundlaugina á Seltjamamesi fyrir skömmu. Upplýsingar í síma 611508. Orð í tíma töluð Þóra hringdi: „Ég vil þakka fyrir pistil Sig- urðar Júníussonar sem birtist í Velvakanda fyrir skömmu. Hann kom beint að efninu og sýndi hlut- ina í réttu ljósi. Gaman væri að heyra meira frá honum." Ódýrari miða fyrir böm Móðir hringdi: „Ég tel að leikhúsin ættu að hafa miða fyrir böm mun ódýr- an. Bömin em leikhúsgestir framtíðarinnar og það hlýtur að vera hagur leikhúsana að þau kynnist leikhúsinu. Ég tel að bamamiðar séu of dýrir." Abyrgð o g kynlíf Ingólfur Guðmundsson náms- stjóri í krisnum fræðum hringdi: „Ég vil þakka fyrir leiðara Morgunblaðsins sl. laugardag sem bar yfirskriftina „Ábyrgð samfara þekkingu". Ég vil þakka Morgun- blaðsmönnum fyrir þeirra framlag í umræðunni um eyðni og vona ég að baráttan gegn þessum sjúk- dómi komi ekki óorði á kynlífið.“ Krabbameinsfélagið: Vel staðið að hóprannsókn Til Velvakanda. Með þessum línum vil ég vekja athygli á hve vel er staðið að hóp- Til Velvakanda. Hiyllileg umferðarslys nú að undanfömu vekja menn til um- hugsunar um hvað sé til ráða. Til dæmis spyr ég, hvemig stendur á því að við Vesturgötu em þrjár umferðarhindranir og tvær við stutta götu eins og Garðastræti en engin við Hverfísgötu, Njálsgötu .llll.lflðO rannsókn einni sem nú er f gangi hjá Krabbameinsfélaginu. Kynningarefnið sem sent er út eða Skúlagötu? Og ef ég fer til Hafnarfjarðar, en ég á oft erindi þangað, þá er engin umferðarhindr- un við Skjólvang en þar er mikil og hröð umferð. Ég spyr. Hvers vegna er þetta svona? Og ég spyr. Er úrbóta að vænta í Reykjavík og Hafnarfirði? i H ;; . u, Kristinn Sigurðsson t>r/i fO . t4 m i ’ uí«í-( flli .1.1 er vel úr garði gert, einnig er auð- velt að fá viðbótarupplýsingar í símanúmeri sem eingöngu er ætlað til þeirra hluta. Það sem mest er um vert er þó að þeir sem starfa að þessari rann- sókn eru afar vel starfí sínu vaxn- ir, því að hlýja, umhyggja og tillits- semi einkennir þau — þama fær sjúklingurinn athyglina óskipta. Eftir kynni mín af þessu ágæta fólki vil ég fullyrða að þau leggja sig fram um að gera rannsóknina eins léttbæra og unnt er. Eins og við má búast eru ein- hveijir, kannski margir, hikandi við að taka þátt. Vonandi geta þessi orð mín orðið þeim hvatning. 5032-9038 Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánu- daga til föstudaga, ef þeir koma þvi ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskipting&r, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina þv( til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. V egahindranir draga úr ökuhraða Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands 1988 verður haldinn í Múlabæ, Ármúla 34, þriðju- daginn 10. maí 1988. Fundurinn byrjar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn Reykjavíkurdeildar RKÍ. Raudi Krosslslands + Alhliða versianainnréttingar Alhliöa verslanainnréttingar með öllu tilheyrandi. Útlit og innrétting verslunar ereinn af megin þáttum í góðri afkomu verslunar. * * Láttu TOBI skapa nýtt umhverfi í verslun þinni sem fellur að því sem þú selur. Veldu sjálfur innréttingu eða hluta innréttingar. sem þú getur fengið á föstu verði og ákveðnum afhendingartíma. Láttu okkur finna innréttingu sem hentar þér og því sem þú selur. Hringið og biðjið um bæklinga og upplýsingar, eða viðtal, við erum ávallt til þjónustu. AÐALUMBOÐ Ö. JOHNSON & KAABER HF. Simi 91-24000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.