Morgunblaðið - 31.05.1988, Síða 21

Morgunblaðið - 31.05.1988, Síða 21
YDDA F15.2/SÍA ■'istmemr. Siofnun tíakanaB < / Vátakandi Rauða kross Rauðarárstíg 13 ÍSLANDS MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 Rauði krossinn þakkar SÓL hf. veittan stuðning. - eins og ad drekka vatn! HREINT VATN HANDA EÞÍÓPÍU ; HJÁLPARSJÓÐUR RAUÐA KROSS ÍSLANDS gíró-seð/ll p Na 543.4438^ ^ —- - - njaviic ~ / Groidano. ~ — ■ ------ * * í búið þarf hún Til að bera hmnt a á m .....-...........r — og fuUorðínna I(3 Min úr oPw“m p ' ' ódýrar. Á ^ aa„ háu má bysSa man"a þarfyHT STÍÖí hvers vatnsbóls kostar ^ Tér75v^^éz£^Tá H^^hardaEÞiópiu S]óð Rauóa fr0f‘fóplþpar redurn við að tryhJ _ tneð þinm hjalp íslands Jt J..r,Ubn ’lJdttl- - eitts og að drekka vatn- Með þinni hjálp tekst það Nú stendur yfir söfnun Hjálparsjóðs Rauða krossins. Við höfum þegar sent gíróseðla inn á flest heimili landsins og von okkar er sú að þú sjáir þér fært að leggja eitthvað af mörkum, eftir efnum þínum og ástæð- um. Gíróseðlana má greiða í öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum og einnig er tekið við framlögum á skrifstofum Rauða krossins. Öllu söfnunarfé verður varið til verndunar vatnsbóla í Gojjamhéraði í Eþíópíu. Þar deyr fjöldi barna og full- orðinna árlega úr sjúkdómum sem sótt- mengað neysluvatn veldur. ÍSeint YA ®'a twoni hjálp! Til að vekja athygli á markmiði söfnunar- innar, hreint vatn handa Eþíópíu, ætlum við að selja hreint og svalandi Gvendarbrunnavatn í dósum. Vatnið seljum við á fjölförnum stöðum, s.s. í stórmörkuðum og miðbæ Reykjavíkur, á mestu annatím- um. Allt andvirði dósanna rennur í söfnunina. Þannig viljum við gefa enn fleiri kost á að leggja sitt af mörkum því að í ár ætlum við að tryggja a.m.k. hálfri milljón manna í Eþíópíu aðgang að hreinu vatni. Með þinni hjálp tekst það . . .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.