Morgunblaðið - 31.05.1988, Síða 64

Morgunblaðið - 31.05.1988, Síða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 CHER DENNIS QUAID Susplcioa.. Suspensa.. SUSPECT ILLURGRUNUR Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. — Bönnuð innan 14 ára. LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Ryan CKNeal og Isabella Rossellini í óvenju- legri „svartri kómedíu" eftir Norman Mailer. DAUÐADANSINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. - Bönnuð innan 16 ára. 1FULLKOMNASTA [Tll OtXBYSTEHEO | ^ ÍSLANDI SÝNIR grínmyndina: SUMARSKÓLINN At Ocean Front High, what do they call a guy who cuts classes, hates homework, and lives forsummer vacations? Tteacher. HVER ER ÞAÐ SEM SKRÓPAR í TÍMUM, HATAR HEIMA- VINNU, LIFIR FYRIR SUMARFRÍIÐ OG RÁFAR UM MEÐ HUND MEÐ SÓLGLERAUGU? RÉTT SVAR: KENNARINNI Mynd sem bætir sumarskapið fyrir sumarfríið. Leikstjóri: Carl Rener (All of Me). Aðalhlutverk: Mark Harmon, Krlstie Alley, Robin Thomas og Doan Cameron. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. síilíjí þjódleikhCsid LES MISÉRABLES VESALINGARNIR SöDgleikur byggður á samneíndrí skáld- sógu ehir Victor Hngo. r Laugardag kl. 20.00. Nxst síðasta sýningl Sunnudag Id. 20.00. Síðasta sýningl Atb. Þeir »m áttu miða á sýningu á Vesalmgnnum 7. mai, er féll niður vegna veikinda, eru beðnir nm að snúa scr til miðasölnnnar fyrir 1. júni vegna endurgreiðslu. Ósóttar pantanir aeldar 3 dögnm fyrír sýningnl Miðasalan er opin i Þjóðleikhús- inn alla daga nema mánndaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðap. einnig í sima 11200 mánu- daga til föstndaga frá kl. 10.00- 12.00 og mánndaga kt 13.00-17.00. LEIKHÚSKJALLARINN OP- INN ÖLL SÝNKVÖLD KL 1AOO-2LOO OG FÖSTUDAGA OG LAUGAKDAGA HL KL 3. LEIKHÚSVEISLA: ÞRÍRÉTT- UÐ MÁLTÍÐ OG LEIKHÚS- MH)I Á GIAFVERÐL BIÓ kzjii-l / n ri tt / / * cftir: Villiam Shakespeare. I kvóld kl. 20.00. Uppselt í saL Föstudag kl. 20.00. Föstud. 10/6 kl. 20.00. MIÐASALA f EÐNÓ S. 16620 Miðasalan i Iðnó cr opin daglega frá kl. 14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú er ver- ið að taka á móti pontunum á allar sýn- ingar til 19. júni. Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðnnni og Krístinn Steinsdartur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í LEIKSKEMMU L.R. VIÐ MEISTARA VELLI Fimmtudag kl. 20.00. 8 SÝNINGAR EFTIRI VEITINGAHÚS Í LEIKSKEMMU Vcitingahúsið í Leíkskemmu cr opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða í veitingahúsinu Torf- unni síma 13303. KÍS i leikgerð Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu F.inars Kárasonar sýnd í leikskemmu LR v/MeistaravelU. Vegna mikillar eftirspurnar verðnr ankasýning: í kvöld kl. 20.00. MIÐASALA f SKEMMUS. 15610 Miðasalan í Leikskemmu LR v/Meistara- vclli cr opin daglega frá kl. 16.00-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SKEMMAN VERÐUR RIFIN Í JÚNÍ OG ÞVÍ VERÐUR SÍÐ- ASTA SÝN. Á SÍLDIN ER KOMIN 1». JÚNÍ. SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Stcvea Spielberg leikstýrir VELDISÓLARINNAR To survive in a world ai war, hc must find a strength greater than all the evcnts that surround him. DV. BLAÐAUMMÆLI: „Spielberg eins og hann gerist bestur. Mynd sem allir ættu að sjá." ★ ★★ SV.MBL. Stórmynd kappans STEVENS SPIELBERGS, EMPIRE OF THE SUN, er hér komin, en hún er talin af mörgum besta mynd P sem SPIELBERG hefur leikstýrt. VIÐ SETJUM EMPIRE OF THE SUN A BEKK MEÐ BESTU ■ MYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERIÐ. ■ Aðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovlch, Nigel Havers. Leikstjóri: Steven Splelberg. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.20. Athugið breyttan sýningartíma! FULLTTUNGL SJONVARPSFRETTIR ***’/• MBL. A.l. ★ ★★★* BOXOFFICE. ★ ★★★★ L.A. TIMES. ★ ★ ★ ★ ★ VARIETY. ★ ★ ★ ★ ★ N.Y. TIMES. ★ ★★★★ USATOOAY. Aðalhlutverk: Wllliam Hurt, Al- bert Brooks, Holty Hunter. Sýndkl. 6,7.30og10. Vinsœlasta mynd ársins: ÞRÍRMENNOGBARN Sýndkl. 9og 11. Sýnd kl. 5 og 7. Frystitogarinn Sjóli: Beið í Straumsvíkur- höfn eftír löndunarplássi Grindavík. \ l ERIIHI VID HEIT Stjórnlaust stuö öll kvöld UMFERÐIN í Hafnarfjarðar- höfn er orðin slík af kaupskipum, togurum og fiskibátum að frysti- togarinn Sjóli varð að biða í Straumsvíkurhöfn f sólarhring eftir löndunarplássi. Er það í fyrsta skipti sem nota verður Straumsvíkurhöfn í þeim til- gangi. Frystitogarinn Sjóli frá Hafnar- firði var að koma úr 19 daga veiði- ferð með 346 tonn af frystri grá- lúðu sem eru um 500 tonn úr sjó. í veiðiferðinni á undan komu þeir með 358 tonn af frystri grálúðu eftir 21 dag svo samtals hafa þeir fengið um 1.000 tonn af grálúðu á taepum tveimur mánuðum. Að sögn Guðmundar Jónssonar skrifstofu- stjóra í Sjólastöðinni, sem gerir út togarann, lætur nærri að aflaverð- mætið í grálúðunni sé um 65 millj- ónir króna. „Raunar hefur gengið vel á Sjóla frá því hann kom nýr sl. haust en frá áramótum er afla- verðmætið orðið um 140 milljónir króna,“ sagði Guðmundur. - Kr.Ben. Morgunblaðið/Kr. Ben. Sjóli í Straumsvfkurhöfn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.