Morgunblaðið - 15.06.1988, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 15.06.1988, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988 „íslensk tónskáld geta kannski kvartað yfir slæmum fjárhag... - en varla undan áhugaleysi flyljenda og áheyrenda“ Á tónleikum Listahátíðar á Kjarvalsstöðum, 10. júni sl., komu fram Svava Bemharðsdóttir víóluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og fluttu íslensk tónverk. Flestir íslensku tónleikanna á Listahátíð era komnir til vegna frumkvæðis tónlistarmannanna sjálfra og tónleikar þeir Svövu og Önnu Guðnýjar eru engin undantekning. Svava er á endasprettinum í doktorsprófi í Juilliard skólanum og skrif- ar þá ritgerð um fiðlu- og lágfiðluleik á íslandi. Þegar hún rakst svo á auglýsingu tun Ustamannalaun, þar sem var beðið um umsóknir til ákveðinna verkefna, fannst henni rökrétt að taka fyrir íslensk verk, líka með ritgerðina í huga. Sló þá tvær flugur í einu höggi... Þær Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og Svava Bernharðs- dóttir víóluleikari á æfingu á Kjarvalsstöðum í vikunni. Rætt við Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara og Svövu Bernharðsdóttur víóluleikara Og þá var að svipast um eftir píanóleikara... Þær Anna Guðný og Svava voru samtímis í Tónlistarskól- anum í Reykjavík og eins lágu leiðir þeirra saman I íslensku hljómsveit- inni. Anna Guðný er líka vel kynnt sem kammertónlistarmaður, hefur gert mikið af því að leika með litlum og stórum hópum. Þær hittust svo í vetur til að ákveða efnisskrána end- anlega. Þar skiptust á verk fyrir víólu og píanó og einleiksverk fyrir víólu. Og eitt verk var þar að finna fyrir víólu, píanó og tölvu. Elsta verkið sem þær spiluðu er frá 1964, Sónata, eftir Jón Þórarins- son. Sex íslensk þjóðlög, eftir Þorkel Sigurbjömsson, frá 1969 er verk sem hann skrifaði fyrir Ingvar Jónasson lágfiðluleikara í Svíþjóð. Step-by- step er annað verk eftir Þorkel, út- skriftargjöf hans til Svövu frænku sinnar frá 1986, einleiksverk. Og þama var líka önnur frændsemis- gjöf, Líf í tuskunni, eftir Mist Þor- kelsdóttur, einnig einleiksverk. Ein- hver staldrar kannski við, að máltæk- ið sé þama í sérkennilegri útgáfu, en það er með vilja gert. Verið að spila á að vióluleikarinn, sem verkið er skrifað fyrir, gengur undir gælu- ÞESSA dagana stendur Lista- hátið sem hæst. Annars staðar eru líka hátíðir og aðrar að renna upp. Ein upprennandi er jazzhá- tiðin i Montreal i Kanada. í fyrra komu þar fram þekkt nöfn að vanda, fólk eins og Ella Fitz- gerald, Bobby McFarin — og Súld. Eitthvað hljómar það kunn- uglega, enda nafn á íslenskri jazzhljómsveit. Sveitin hefur oft komið fram hér, þó hún hafi starfað stutt, nú síðast á Hótel Borg fyrir skömmu, til að kynna nýja pötu, sem þeir Súldarar eru nýbúnir að gefa út. Súld er kvintett. Meðlimimir em Szymon Kuran tónskáld, fiðluleik- ari og annar konsertmeistari Sin- fóníuhljómsveitarinnar okkar, Lár- us H. Grímsson tónskáld og hljóm- borðsleikari, Stefán Ingólfsson bassaleikari, Steingrímur Guð- mundsson trommuleikari og Maart- en van der Valk slagverksleikari. Maarten bættist nýlega í hópinn, leikur með Sinfóníuhljómsveitinni okkar og einnig f hollenskri hljóm- sveit, Hljómsveit 18. aldarinnar, — nafnið segir til um verkefnavalið — undir stjóm flautuleikarans Franz Briiggen. Óhætt er að segja að bakgrunnur meðlimanna sé skemmtilega blandaður, vænlegur til að blandast vel og gefur ömgg- lega á að heyra í flutningi Súldar. Hljómsveitin hefur haldið sig við frumsaminn jazz, sem þeir félagar skiptast á um að semja. Og nú býðst Súld enn að leika í Montreal og auk þess að halda tón- nafninu Tuskan í fjölskyldunni... Þriðja sólóverkið var Cadenza eftir Áskel Másson, skrifað fyrir Unni Sveinbjamardóttur 1984.1985 skrif- aði Kjartan Ólafsson Dimmu fyrir Helgu Þórarinsdóttur. Og það var flutt þama. En hvað segja þær Svava og Anna Guðný um rækt við samtímatónlist og afstöðu til hennar? SB: „20. aldar tónlist er yfirleitt frekar vel sinnt f skólunum héma heima. Á stigaprófum em til dæmis tekin verk úr allri tónlistarsögunni." Víólan eins og Þyrnirós, sem er að vakna upp „Varðandi víólu, þá er meirihluti af verkum fyrir víólu 20. aldar tón- list, því víólan er eins og Þymirós, sem er að vakna af aldarlöngum svefni. Fyrst nú, sem er farið að skrifa fyrir hana. Starf manna eins og Pauls Zukofskys hefur ekki dreg- ið úr áhuga hér og fslensk samtíma- tónlist dregur alltaf að sér áheyrend- ur. í skólanum sem ég er í, er haldin hátíð í janúar á hveiju ári, þar sem er boðið upp á samtfmatónlist ein- leika víðar í Kanada. Boðið er í samræmi við viðtökumar í fyrra. Hljómsveitin fékk þá fima fína gagnrýni og Szymon Kuran meðal annars nefndur til, sem eitt af eftir- minnilegum nöfnum hátíðarinnar. Boðið felur í sér að hljómsveitin fær þóknun fyrir að spila á hátíðinni og greidda gistingu, en verður sjálf að standa straum af að komast á staðinn. Og þar stendur hnífurinn í kúnni... í fyrra studdu Flugleiðir för hljómsveitarinnar út, en sem stand- ur er fyrirtækið að endurskoða fyr- irkomulag sitt á stuðningi við lista- menn og aðra, svo það hefur tekið fyrir allt slíkt. Menntamálaráðu- neytið hefur styrkt ferð hljómsveit- göngu. Allan veturinn em líka í gangi námskeið í samtfmatónlist. Samt er tæplega eins mikill almennur áhugi á þessari tónlist og hér. Mikið um að nemendur sinni ekki öðm en Pag- anini, Brahms, staðnæmist á 19. öld- inni. En það er reynt að sinna li- stauppeldi. Lincoln Center er með dagskrá í gangi fyrir kennara, til að auka skilning þeirra og áhuga á list- um almennt, svo þeir geti komið henni áleiðis til nemenda sinna og alið upp áheyrendur og áhorfendur framtíðarinnar." arinnar svo og nokkrir einkaaðilar. En betur má ef duga skal. Hljóm- sveitin leitar enn logandi ljósi að aðilum, sem hefðu áhuga á að styðja við fyrirtækið og gera hljómsveit- inni fært að koma sjálfri sér og hljóðfærunum á staðinn, svo þeir geti þegið boðið um að koma fram á Montreal-hátíðinni. Hátíð, þar sem virtustu jazzleikarar heimsins koma fram hver um annan þveran, eins og allir jazzunnendr kannast við. Óneitanlega dapurlegt, að loks- ins þegar við eigum jazzhljómsveit, sem þykir eiga erindi á hátíðina, þá skuli það vera á mörkunum að hún geti þegið boðið. Vonandi sjá einhvetjir sér fært að hlaupa til og spyma hljómsveitinni áleiðis á jazz- vettvanginn í Montreal. .. Hvers vegna seljast nýjar íslenskar skáldsögnr, en ný, íslensk tónlist síður? „Tónlistaruppeldi er líklega stutt komið hér, því þrátt fyrir góða að- sókn að tónleikum með fslensku efni, þá seljast plötur með fslenskri samt- fmatónlist ekki vel. Það er skrítið, bæði f ljósi aðsóknar á tónleika, en líka ef haft er í huga hvað fslenskar skáldsögur seljast og eins aðsókn á íslensk verk í leikhúsunum. Eins og gildi eitthvað annað um tónlist, kannski vegna þess hvað tónlist átti til skamms tíma lítinn sess í þjóð- félaginu, er ef til vill enn í hugum margra aðeins fyrir fáa útvalda. En þó þessu sé þannig farið með plötusölu, þá þurfa tónskáldin hér samt ekki að kvarta yfir áhugaleysi, samanber þetta með tónleikaaðsókn og eftirspum eftir nýjum verkum. íslensk tónskáld geta kannski kvart- að yfir fjárhagslegri afkomu, en varla undan áhugaleysi flytjenda eða að ekki sé hlustað á þau.“ AGG: „f skólanum sem ég var á í London var samtfmatónlist að mestu til hliðar við annað eftii og auðvelt að komast hjá að vita nokkuð af henni. Ég spilaði hana ekkert þar, en var á kafi í Schubert, Múller og Goethe, því ég tók mest fyrir meðleik. Lagði áherslu á nám í því Um daginn var viðtal hér i blaðinu við Sigrúnu Úlfarsdóttur búningahönnuð í tilefni af því að hún hannaði búninga á dans- arana í balletti Hlffar Svavars- dóttur, Af mönnum. Ballettinn, sem Hlíf vann danshöfundaverð- laun fyrir í norrænni samkeppni danshöfunda í Ósló. Þessa dag- ana, eða fram til 21. júní, stendur yfir sýning á búningaskissum Sigrúnar í Hafnargalleríinu, Hafnarstræti 4. Nánar tiltekið uppi á lofti í bókabúð Snæbjara- ar. Á sýningunni eru teikningar Sigrúnar að búningum í áðumefnd- an ballett Hlífar. Auk þess teikning- ar að búningum í annan ballett eft- ir Hlíf, Flaksandi faldar, sem var sýndur fyrir jól. Þama er líka að að spila með öðmm, til dæmis söngv- urum og reyndar öðrum hljóðfæralei- kurum og segja þeim til. Var í því, sem kallast „coaching“ á ensku, en er ekki til á íslensku." Eðlilegt að sinna íslenskri samtímatónlist hér „Þegar ég kom heim, þá var eðli- legt að fara yfír í ný, íslensk verk, því hér er svo mikið flutt af þeim. Eðlilegur hluti vinnunnar hér. Ég hef spilað inn á plötu með Sigurði I. Snorrasyni klarínettuleikara, við reyndar pantað verk frá tónskáldum. Eins hef ég spilað íslensk verk með Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur inn á plötu. Áhuginn hér stafar kannski líka af því að hér eru svo mörg tón- skáld í kennslu ogþau eru vel þekkt." Fiðluleikarar em vísast spurðir hvers vegna fiðlan hafi orðið fyrir valinu og það er ekki síður ástæða til að spyija víóluleikara hvemig leið- ir hans og hljóðfærisins hafi legið saman? SB: „Ég byijaði reyndar á fiðlu, en einhvem veginn var áhuginn aldr- ei djúpstæður. Eftir stúdentspróf þurfti ég að hugsa minn gang, fór þá í lestarferðalag um Evrópu og kom heim með víólu í hendinni. Ég tók þó fiðlukennarapróf, en pakkaði fiðlunni svo niður. Ég spilaði á víólu með nemendum mínum, tók reyndar próf á bæði hljóðfærin sama vorið, sem t-r erfitt því þau em hættulega skyld. Erfitt að halda aðferðinni ómengaðri við hvort hljóðfæri og það em fáir jafnvígir á bæði hljóðfærin. Nú hefur verið tekið upp við skólann minn, að fiðlunemendur eigi að læra á víólu. Sumum finnst að víólunem- endur á ættu líka að læra á fiðlu. Svo er líka til hreintrúarfólk, sem álítur að fiðluleikari eigi ekki að snerta víólu og öfugt. Tæknilega er flest erfiðara í fram- kvæmd á víólu en fiðlu. En það eru dimmir tónar víólunnar, sem ég lað- ast að, fínnst þeir vera hlýir og manneskjulegir. Bogatæknin kallar á þyngri og hægari bogastrok. Vinstri hendin þarf að spanna stærri grip og hafa hægara víbrató. Hljóð- færið sjálft er stærra og þyngra að halda á en fiðlan. Mér finnst stærðin hæfa mér betur. Hávöxnum fíðlu- nemendum er bent á að læra á víólu, þvf þau hafa stærri hendur, én auð- vitað er þetta aðeins spuming um að finna sig í sál hljóðfærisins." Hljóðfæraleikur og líkamsrækt „Það getur verið óhollt starf að spila á hljóðfæri eins og víólu og skyld hljóðfæri, því líkamsstaðan er svo óeðlileg. Það hefur veri kannað í bandarískum sinfóníuhljómsveitum hvort spilaramir em haldnir verkjum og það kom í ljós að ótrúlega hátt hlutfall þeirra var illa haldið. Einkum áberandi hjá ungu fólki, sem er að stofna fjölskyldur og koma undir sig fótunum og tekur alla vinnu, sem býðst, eins og gerist og gengur. En finna teikningar að öðmm búning- um, sem Sigrún hefur unnið í skól- anum, eins og teikningar fyrir Kaupmanninn í Feneyjum og svo stakar teikningar. Skólinn sem Sigrún lærði við heitir Esmod og þar lagði hún stund á tískuteiknun, -hönnun og búningagerð. Það er óneitanlega forvitnilegt að eiga þess kost að sjá teikningar eins og þessar, sem koma annars ekki fyrir augu annarra en þeirra, sem vinna við uppfærslumar. Teikningamar gefa örlitla hugmynd um þá vinnu, sem liggur í að hanna búninga og hvaða hugsanir liggja þar að baki, þó þær sýni aðeins lokaniðurstöðuna, ekki hvemig sú niðurstaða er fengin. Við sumar teikningamar hanga efnispjötlur, pmfur að því efni, sem var notað Súld boðið á jazz- hátíðina í Montreal Stuðningur héðan að heiman væri vel þeginn! Hljómsveitin Súld undirbýr Kanadaferð. Frá vinstri Maarten van der Valk, Lárus H. Grímsson, Steingrímur Guðmundsson, Szymon Kuran og Stefán Ingólfsson. Sýning á búninga- teikningum Sig- rúnar Ulfarsdóttur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.