Morgunblaðið - 15.06.1988, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 15.06.1988, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skipstjóri 38 ára skipstjóri óskar eftir að vera með 50-150 tonna bát á trolli eða snurðvoð, sem flytur aflann útí gám og með frjálsan löndun- arstað. Er búsettur á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 98-12461. Stýrimaður óskast Stýrimann vantar til afleysinga á 150 tónna rækjuskip frá 20. júní nk. Upplýsingar í símum 93-81473 og 985- 22389. Hafnarfjörður Stúlka óskast til afleysinga á skrifstofu í júlí og ágúst. Umsóknir sendist í pósthólf 234, Hafnarfirði. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ferðir 16.-19. júní: Eitthvað fyrir alla: 1. Skaftafell - Örœfi. Tjaldferð. Göngu- og skoöunarferöir um Skaftafellsþjóögarðinn og viöar, t.d. farið í Ingólfshöföa sem er mjög áhugaveröur. 2. Örœfajökull - Skaftafeil. Gengin Sandfellsleiöin sem er sú auöveldasta á Hvannadalshnjúk 2.119 m. y. s. Tjaldaö í Skafta- felli. Brottför kl. 18.00. 3. Núpsstaðarskógur. Einn skoö- unarveröasti staður á Suöuriandi. Gönguferðir m.a. að Tvflitahyl og Súlutindum. Tjöld. Brottför kl. 18.00. 4. Þórsmörk. Brottför kl. 20. Gönguferöir viö allra hæfi. Góð gisting í Útivistarskálanum Básum. Einnig farið að morgni 17. junf kl. 8. Munið sólstööuferöina fyrir noröan 17.-21. júnf. Uppl. og farm. i skrifst. Grófinnl 1, símar: 14806 og 23732. Sjáumst! Útivist. ÚtÍVÍSt, Gfolmm I Ferðist um ísland i sumar Fjölbreyttar sumarleyfis- ferðir 1. 17.-21. júnf: Sólstöðuferö fyrir noröan með eyjaferöum. Gist i svefnpokaplássi í Hrisey, Hofsósi og Sauöárkróki. Boöiö veröur uppá feröir í Drangey og Málmey. Miönœtursólarferð f Grfmsey er hápunktur ferðar- innar. (Miðað er við ligmarks- þátttöku). Litast um i Svarfaö- ardal og Skagafiröi og ekiö heim um Vatnsnes. Ævintýraferö. Fararstjóri Þorleifur Guömunds- son. 2. Sumardvöl f Þórsmörk. Ódýrt sumarleyfi f Útivistarskálunum Básum. Dvaliö milli feröa, t.d. f 3, 4, 5, 6 daga eða lengur. Fyrsta miðvikudagsferð er 22. júni. Básar eru miðsvaeðis og því góður upphafsstaður göngu- feröa um Mörkina. Kynnið ykkur góöa aðstööu til gistingar fyrir alla fjölskylduna. Upplýsingar og farmiöar á skrif- stofu Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Útivist. ÚtÍVÍSt, GrOlinm I Föstudagur 17. júní: 1. Kl. 8.00 Þórsmörk-Goða- land. Einsdagsferö kr. 1300.-. Einnig tilvalin ferö til lengri dvalar. 2. Kl. 13.00 Skálafell v/Esju. 6. ferð i Fjallahringnum. Verö kr. 850,- Létt fjallganga á gott út- sýnisfjall. Brottför frá BS(, bensínsölu. Frítt f. börn m. full- orðnum. Sjáumst! Útivist. IBJIútivist- -........... Miðvikudagur 15. júní kl. 20.00. Gvendarselshœð - Snókalönd Létt kvöldgagna frá Kaldárseli. Snókalönd eru kjarrivaxnar gróöurvinjar noröan Krisuvíkur- vegar. Verö 600 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensinsölu. Ársrít Útivistar 1988 er komið út. Áhugavert efni m. leiöarlýs- ingum af Hornströndum, Lóni og Lónsöræfum. Hægt er að fá ritiö á skrifstofu, Grófinni 1, og gerast féjagsmaður um leiö. Sjáumst! Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. HEIÐMÖRK - kvöldferð Miðvikudaginn 15. júni verður farin síöasta kvöldferöin i Heiö- mörk á þessu sumri. Brottför kl. 20.00 frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. ÓKEYPIS FERÐ. Feröafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélagsins 16.-19. júni: Lakagígar - Núps- staðarskógur - Kirkjubæjar- klaustur. Gist í svefnpokaplássi á Kirkjubæjarklaustri. Dagsferöir famar þaöan í Lakagiga og Núpsstaöarskóg. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. 16.-19. júní: Öræfajökull (2119 m.). Gist í svefnpokaplássi á Hofi. Fararstjórar: Anna Lára Friðriksdóttir og Torfi Hjaltason. 16.-19. júní: Hrútfjallstlndar (1875 m.). Gist i svefnpokaplássi á Hofi. Fararstjóri: Jón Viðar Sig- urðsson. 17.-19. júní: Þórsmörk - Entu- gjá (brottför kl. 08.). Fyrri nótt- ina gist i Emstruskála F.(. og seinni nóttina í Þórsmörk. Farar- stjóri: Páll Ólafsson. 17.-19. júni: Þórsmörk (brottför kl. 08.). Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. 24.-26. júní: Eiriksjökull (1675 m.). Gist í tjöldum. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., öldugötu 3. Kynn- iö ykkur ferðir Ferðafélagsins. Það er ódýrt aö feröast meö Feröafélaginu. Feröafélag fslands. Skíðadeild Ármanns Fyrsta skóflustunga að skíða- skála Ármanns i Bláfjöllum verö- ur tekin í dag miövikudag 15. júni kl. 20.30. Á eftir verður boöiö upp á veit- ingar í gamla Ármannsskálan- um. Allir velkomnir. Stjórnin. VEGURINN Kristið samfélag Samkoma veröur í kvöld og ann- að kvöld fimmtudagskvöld kl. 20.30 í Þarabakka 3 (næsta hús við Kaupstaö). Ameriskur trú- boöshópur tekur þáu i samkom- unni m.a. meö leikrænni tjáningu og bæn fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðareríndlsins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Sam Daníel Glad. T röppur yfir girðingar Sími40379. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Til sölu Til sölu er fasteignin Hnjúkabyggð 30, Blönduósi, auk ýmissa lausafjármuna úr eigu þb. Pólarprjóns hf., m.a. prjónavélar, sauma- vélar og aðrir hlutir tengdir prjóna- og saumaiðnaði, auk þessa skrifstofuáhöld, húsgögn o.fl. Fasteignin og lausafjármunirnir verða til sölu og sýnis fimmtudaginn 16. júní nk. kl. 13.00- 17.00. Frekari upplýsingar gefa Baldur Valgeirsson, Brekkubyggð 10, Blönduósi og Lögfræði- skrifstofa Sigurmars Albertssonar, hrl., Klapparstíg 27, Reykjavík. Stálgrindraskemmur Til sölu eru til niðurrifs þrjár 360 fm stálgrind- arskemmur í Reykjavík. Seljast í núverandi ástandi, á staðnum eða niðurrifnar. Upplýs- ingar í síma 623444. ýmislegt Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga eru afgreidd í sfma 25744 (gíróþjónusta). Læknastofa Hef opnað læknastofu í Læknastöðinni Landakoti, Marargötu 2. Tímapantanir í síma 26133 kl. 9.00-18.00. Birgir Jakobsson, dr.med., sérfræðingur í barnalækningum. |__________tilkynningar { Skattskrá Norðurlands- umdæmis vestra 1987 Samkv. 2. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 verða skattskrár í Norðurlandsumdæmi vestra ásamt launaskattsskrám fyrir gjaldárið 1987 lagðar fram til sýnis dagana 15. júní til og með 28. júní nk. Skattskrárnar liggja frammi á eftirtöldum stöðum í umdæminu. Á skattstofunni, Siglufirði. , Á bæjarskrifstofunni, Sauðárkróki. í öðrum sveitarfélögum í umdæminu hjá umboðsmönnum skattstjóra. Á sömu stöðum og sama tíma liggja frammi til sýnis sölugjaldsskrár fyrir árið 1986 samkv. 27. gr. laga nr. 10/1960 um sölu- skatt, sbr. 6. gr. laga nr. 33/1982. Athygli er vakin á því, að enginn kæruréttur myndast við framlagningu skattskránna. Siglufirði, 11. júní 1988. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Frá bæjarsjóði Selfoss Hér með er skorað á fasteignaeigendur á Selfossi að greiða nú þegar ógreidd fast- eignagjöld ársins 1988 innan 30 daga frá birtingu auglýsingar þessarar. Að þeim tíma liðnum verður beðið um nauð- ungaruppboð á þeim fasteignum, sem fast- eignagjöld hafa eigi verið greidd af, sbr. 1. gr. laga nr. 49 frá 1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Innheimta bæjarsjóðs Selfoss. Birting skattskráa í Reykjanesumdæmi Frá 16.-29. júní 1988, að báðum dögum meðtöldum, liggja frammi á eftirtöldum stöð- um skrár, sem sýna öll gjöld álögð af skatt- stjóra Reykjanesumdæmis fyrir álagningar- árið 1987 (tekjuárið 1986) auk sölugjalds- skráa fyrir árið 1986. Kópavogur, Garðakaupstaður, Keflavík, Njarðvík, Grindavík, Seltjarnarnes og Mosfellsbær: Á bæjarskrifstofunum. Hafnarfjörður: Á skattstofu Reykjanesumdæmis. Bessastaða-, Miðnes-, Vatnsleysustrandar- og Hafnarhreppur: Á sveitarstjórnaskrifstofunum. Gerða-, Kjósar- og Kjalarneshreppur: Hjá umboðsmönnum skattstjóra. Hafnarfirði, 15. júní 1988. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.