Morgunblaðið - 15.06.1988, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988
39
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skipstjóri 38 ára skipstjóri óskar eftir að vera með 50-150 tonna bát á trolli eða snurðvoð, sem flytur aflann útí gám og með frjálsan löndun- arstað. Er búsettur á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 98-12461. Stýrimaður óskast Stýrimann vantar til afleysinga á 150 tónna rækjuskip frá 20. júní nk. Upplýsingar í símum 93-81473 og 985- 22389. Hafnarfjörður Stúlka óskast til afleysinga á skrifstofu í júlí og ágúst. Umsóknir sendist í pósthólf 234, Hafnarfirði.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ferðir 16.-19. júní:
Eitthvað fyrir alla:
1. Skaftafell - Örœfi. Tjaldferð.
Göngu- og skoöunarferöir um
Skaftafellsþjóögarðinn og viöar,
t.d. farið í Ingólfshöföa sem er
mjög áhugaveröur.
2. Örœfajökull - Skaftafeil.
Gengin Sandfellsleiöin sem er sú
auöveldasta á Hvannadalshnjúk
2.119 m. y. s. Tjaldaö í Skafta-
felli. Brottför kl. 18.00.
3. Núpsstaðarskógur. Einn skoö-
unarveröasti staður á Suöuriandi.
Gönguferðir m.a. að Tvflitahyl og
Súlutindum. Tjöld. Brottför kl.
18.00.
4. Þórsmörk. Brottför kl. 20.
Gönguferöir viö allra hæfi. Góð
gisting í Útivistarskálanum Básum.
Einnig farið að morgni 17. junf
kl. 8. Munið sólstööuferöina
fyrir noröan 17.-21. júnf. Uppl.
og farm. i skrifst. Grófinnl 1,
símar: 14806 og 23732.
Sjáumst!
Útivist.
ÚtÍVÍSt, Gfolmm I
Ferðist um ísland i sumar
Fjölbreyttar sumarleyfis-
ferðir
1. 17.-21. júnf: Sólstöðuferö
fyrir noröan með eyjaferöum.
Gist i svefnpokaplássi í Hrisey,
Hofsósi og Sauöárkróki. Boöiö
veröur uppá feröir í Drangey og
Málmey. Miönœtursólarferð f
Grfmsey er hápunktur ferðar-
innar. (Miðað er við ligmarks-
þátttöku). Litast um i Svarfaö-
ardal og Skagafiröi og ekiö heim
um Vatnsnes. Ævintýraferö.
Fararstjóri Þorleifur Guömunds-
son.
2. Sumardvöl f Þórsmörk. Ódýrt
sumarleyfi f Útivistarskálunum
Básum. Dvaliö milli feröa, t.d. f
3, 4, 5, 6 daga eða lengur.
Fyrsta miðvikudagsferð er 22.
júni.
Básar eru miðsvaeðis og því
góður upphafsstaður göngu-
feröa um Mörkina. Kynnið ykkur
góöa aðstööu til gistingar fyrir
alla fjölskylduna.
Upplýsingar og farmiöar á skrif-
stofu Grófinni 1, simar 14606
og 23732.
Útivist.
ÚtÍVÍSt, GrOlinm I
Föstudagur 17. júní:
1. Kl. 8.00 Þórsmörk-Goða-
land. Einsdagsferö kr. 1300.-.
Einnig tilvalin ferö til lengri dvalar.
2. Kl. 13.00 Skálafell v/Esju.
6. ferð i Fjallahringnum. Verö kr.
850,- Létt fjallganga á gott út-
sýnisfjall. Brottför frá BS(,
bensínsölu. Frítt f. börn m. full-
orðnum. Sjáumst!
Útivist.
IBJIútivist- -...........
Miðvikudagur 15. júní kl.
20.00. Gvendarselshœð
- Snókalönd
Létt kvöldgagna frá Kaldárseli.
Snókalönd eru kjarrivaxnar
gróöurvinjar noröan Krisuvíkur-
vegar. Verö 600 kr., frítt f. börn
m. fullorðnum. Brottför frá BSl,
bensinsölu.
Ársrít Útivistar 1988 er komið
út. Áhugavert efni m. leiöarlýs-
ingum af Hornströndum, Lóni
og Lónsöræfum. Hægt er að fá
ritiö á skrifstofu, Grófinni 1, og
gerast féjagsmaður um leiö.
Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
HEIÐMÖRK - kvöldferð
Miðvikudaginn 15. júni verður
farin síöasta kvöldferöin i Heiö-
mörk á þessu sumri. Brottför kl.
20.00 frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin.
ÓKEYPIS FERÐ.
Feröafélag íslands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir
Ferðafélagsins
16.-19. júni: Lakagígar - Núps-
staðarskógur - Kirkjubæjar-
klaustur. Gist í svefnpokaplássi
á Kirkjubæjarklaustri. Dagsferöir
famar þaöan í Lakagiga og
Núpsstaöarskóg. Fararstjóri:
Siguröur Kristinsson.
16.-19. júní: Öræfajökull (2119
m.). Gist í svefnpokaplássi á
Hofi. Fararstjórar: Anna Lára
Friðriksdóttir og Torfi Hjaltason.
16.-19. júní: Hrútfjallstlndar
(1875 m.). Gist i svefnpokaplássi
á Hofi. Fararstjóri: Jón Viðar Sig-
urðsson.
17.-19. júní: Þórsmörk - Entu-
gjá (brottför kl. 08.). Fyrri nótt-
ina gist i Emstruskála F.(. og
seinni nóttina í Þórsmörk. Farar-
stjóri: Páll Ólafsson.
17.-19. júni: Þórsmörk (brottför
kl. 08.). Gist í Skagfjörðs-
skála/Langadal.
24.-26. júní: Eiriksjökull (1675
m.). Gist í tjöldum. Fararstjóri:
Jóhannes I. Jónsson.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F.Í., öldugötu 3. Kynn-
iö ykkur ferðir Ferðafélagsins.
Það er ódýrt aö feröast meö
Feröafélaginu.
Feröafélag fslands.
Skíðadeild Ármanns
Fyrsta skóflustunga að skíða-
skála Ármanns i Bláfjöllum verö-
ur tekin í dag miövikudag 15.
júni kl. 20.30.
Á eftir verður boöiö upp á veit-
ingar í gamla Ármannsskálan-
um.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
VEGURINN
Kristið samfélag
Samkoma veröur í kvöld og ann-
að kvöld fimmtudagskvöld kl.
20.30 í Þarabakka 3 (næsta hús
við Kaupstaö). Ameriskur trú-
boöshópur tekur þáu i samkom-
unni m.a. meö leikrænni tjáningu
og bæn fyrir sjúkum.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðareríndlsins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Ræöumaöur: Sam Daníel
Glad.
T röppur yfir girðingar
Sími40379.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
til sölu
Til sölu
Til sölu er fasteignin Hnjúkabyggð 30,
Blönduósi, auk ýmissa lausafjármuna úr eigu
þb. Pólarprjóns hf., m.a. prjónavélar, sauma-
vélar og aðrir hlutir tengdir prjóna- og
saumaiðnaði, auk þessa skrifstofuáhöld,
húsgögn o.fl.
Fasteignin og lausafjármunirnir verða til sölu
og sýnis fimmtudaginn 16. júní nk. kl. 13.00-
17.00.
Frekari upplýsingar gefa Baldur Valgeirsson,
Brekkubyggð 10, Blönduósi og Lögfræði-
skrifstofa Sigurmars Albertssonar, hrl.,
Klapparstíg 27, Reykjavík.
Stálgrindraskemmur
Til sölu eru til niðurrifs þrjár 360 fm stálgrind-
arskemmur í Reykjavík. Seljast í núverandi
ástandi, á staðnum eða niðurrifnar. Upplýs-
ingar í síma 623444.
ýmislegt
Minningarkort
Landssamtaka hjartasjúklinga eru afgreidd í
sfma 25744 (gíróþjónusta).
Læknastofa
Hef opnað læknastofu í Læknastöðinni
Landakoti, Marargötu 2.
Tímapantanir í síma 26133 kl. 9.00-18.00.
Birgir Jakobsson, dr.med.,
sérfræðingur í barnalækningum.
|__________tilkynningar {
Skattskrá Norðurlands-
umdæmis vestra 1987
Samkv. 2. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 verða
skattskrár í Norðurlandsumdæmi vestra
ásamt launaskattsskrám fyrir gjaldárið 1987
lagðar fram til sýnis dagana 15. júní til og
með 28. júní nk.
Skattskrárnar liggja frammi á eftirtöldum
stöðum í umdæminu.
Á skattstofunni, Siglufirði. ,
Á bæjarskrifstofunni, Sauðárkróki.
í öðrum sveitarfélögum í umdæminu hjá
umboðsmönnum skattstjóra.
Á sömu stöðum og sama tíma liggja frammi
til sýnis sölugjaldsskrár fyrir árið 1986
samkv. 27. gr. laga nr. 10/1960 um sölu-
skatt, sbr. 6. gr. laga nr. 33/1982.
Athygli er vakin á því, að enginn kæruréttur
myndast við framlagningu skattskránna.
Siglufirði, 11. júní 1988.
Skattstjórinn
í Norðurlandsumdæmi vestra,
Bogi Sigurbjörnsson.
Frá bæjarsjóði
Selfoss
Hér með er skorað á fasteignaeigendur á
Selfossi að greiða nú þegar ógreidd fast-
eignagjöld ársins 1988 innan 30 daga frá
birtingu auglýsingar þessarar.
Að þeim tíma liðnum verður beðið um nauð-
ungaruppboð á þeim fasteignum, sem fast-
eignagjöld hafa eigi verið greidd af, sbr. 1.
gr. laga nr. 49 frá 1951 um sölu lögveða án
undangengins lögtaks.
Innheimta bæjarsjóðs Selfoss.
Birting skattskráa
í Reykjanesumdæmi
Frá 16.-29. júní 1988, að báðum dögum
meðtöldum, liggja frammi á eftirtöldum stöð-
um skrár, sem sýna öll gjöld álögð af skatt-
stjóra Reykjanesumdæmis fyrir álagningar-
árið 1987 (tekjuárið 1986) auk sölugjalds-
skráa fyrir árið 1986.
Kópavogur, Garðakaupstaður, Keflavík,
Njarðvík, Grindavík, Seltjarnarnes
og Mosfellsbær:
Á bæjarskrifstofunum.
Hafnarfjörður:
Á skattstofu Reykjanesumdæmis.
Bessastaða-, Miðnes-, Vatnsleysustrandar-
og Hafnarhreppur:
Á sveitarstjórnaskrifstofunum.
Gerða-, Kjósar- og Kjalarneshreppur:
Hjá umboðsmönnum skattstjóra.
Hafnarfirði, 15. júní 1988.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi,
Sigmundur Stefánsson.