Morgunblaðið - 15.06.1988, Side 53

Morgunblaðið - 15.06.1988, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988 53 Ingi Jóhann Hafsteinsson Fella- og Hólakirkja: Útför Inga Hafsteins- sonar ÚTFÖR Inga Jóhanns Hafsteins- sonar, sem lézt af slysförum þriðja nóvember síðastliðinn, verður gerð frá Fella- og Hóla- kirkju á morgun, fimmtudag. Útförin hefst klukkan 13.30. Ingi Jóhann var fæddur á Skaga- strönd 22. júlí 1952 og var sonur hjónanna Hafsteins Björnssonar Fossdal, sem nú er látinn og Svan- bjargar Fossdal, nú Jósefsson. Ingi lætur eftir sig fjögur böm. Hafnir: Bátar í erf- iðleikum LÍTILL bátur lenti í erfiðleikum út af Höfnum seinnipartinn á sunnudaginn þegar hann varð olíulaus. Fór bátur frá Höfnum þeim sem varð oliulaus til aðstoð- ar, en ekki vildi betur betur til en svo að hann bilaði þegar út var komið. Þriðji báturinn var þá kallaður til og dró hann hina tvo heilu og höldnu til hafnar í Höfnunum þaðan sem bátamir eru gerðir út. - BB IBLOMIÐ Opið öllkvöld til kl.21 Blóma- og skreytingaþjónusta € hvertsemtilefmðer. GLÆSIBLÓMIÐ GLÆSIBÆ, Álftieimum 74. sími 84200 , M Verðlagsráð sjávarútvegsins: Annar fulltrúi sjó- manna situr fundi TAKMARKAÐ MAGN FRÁBÆRT VERÐ 429.900 444.900 3 DYRA 4 GIRA TS KR. 5 DYRA 4 GÍRA CS KR. stgr. stgr. VERÐ MIÐASTVIÐ BÍLINN KOMINN Á GÖTUNA BRIMBORG HF. ÁRMÚLA 23 - SÍMAR 685870 - 681733 hann teldi sig starfa í fullkomnu samræmi við samþykkt stjórnar FFSÍ. Enginn fulltrúí frá Sjó- mannasambandi íslands hefur hins vegar sótt fundi ráðsins. Helgi Laxdal sagði að samþykkt- in hefði verið gerð í því skyni að koma mótmælum vegna síðustu fiskverðsákvörðunar til skila til ríkisstjómarinnar og hann teldi að það hefði tekist nú. Hann myndi mæta á fundi í ráðinu svo lengi sem hann teldi að hann gæti þar unnið að hagsmunum sjómanna. Guðjón Jónsson, formaður Sjómannafélags Akureyrar, sem er varamaður Óskars Vigfússonar í Verðlagsráð- inu, sagði í samtali við Morgun- blaðið í gær að sér kæmi á óvart að Helgi Laxdal sæti fundi ráðsins. Guðjón sagðist ekki munu mæta þar í fjarveru Óskars í samræmi við ákvörðun Sjómannasambands- ins. Sveinn Finnsson, formaður Verð- lagsráðs sjávarútvegsins, sagði að allir fulltrúar, 8 talsins, væm boð- aðir á fundi enda hefði enginn sagt sig úr ráðinu. Verðlagsráð sjávarútvegsins heldur fund um verð á rækju og hörpudiski í dag. Fulltrúi Far- manna- og fiskimannasambands- ins, Helgi Laxdal, hefur mætt á tvo síðustu fundi ráðsins um þetta mál og sagði hann í sam- tali við Morgunblaðið i gær að Málaðu tilveruna með LACOSTE litum LACOSTE > lOÍlP HERR4F4T4VERSLUN LAUGAVEGI 61 SIMI 14519 DAIHATSU CHARADE

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.