Morgunblaðið - 15.06.1988, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 15.06.1988, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988 53 Ingi Jóhann Hafsteinsson Fella- og Hólakirkja: Útför Inga Hafsteins- sonar ÚTFÖR Inga Jóhanns Hafsteins- sonar, sem lézt af slysförum þriðja nóvember síðastliðinn, verður gerð frá Fella- og Hóla- kirkju á morgun, fimmtudag. Útförin hefst klukkan 13.30. Ingi Jóhann var fæddur á Skaga- strönd 22. júlí 1952 og var sonur hjónanna Hafsteins Björnssonar Fossdal, sem nú er látinn og Svan- bjargar Fossdal, nú Jósefsson. Ingi lætur eftir sig fjögur böm. Hafnir: Bátar í erf- iðleikum LÍTILL bátur lenti í erfiðleikum út af Höfnum seinnipartinn á sunnudaginn þegar hann varð olíulaus. Fór bátur frá Höfnum þeim sem varð oliulaus til aðstoð- ar, en ekki vildi betur betur til en svo að hann bilaði þegar út var komið. Þriðji báturinn var þá kallaður til og dró hann hina tvo heilu og höldnu til hafnar í Höfnunum þaðan sem bátamir eru gerðir út. - BB IBLOMIÐ Opið öllkvöld til kl.21 Blóma- og skreytingaþjónusta € hvertsemtilefmðer. GLÆSIBLÓMIÐ GLÆSIBÆ, Álftieimum 74. sími 84200 , M Verðlagsráð sjávarútvegsins: Annar fulltrúi sjó- manna situr fundi TAKMARKAÐ MAGN FRÁBÆRT VERÐ 429.900 444.900 3 DYRA 4 GIRA TS KR. 5 DYRA 4 GÍRA CS KR. stgr. stgr. VERÐ MIÐASTVIÐ BÍLINN KOMINN Á GÖTUNA BRIMBORG HF. ÁRMÚLA 23 - SÍMAR 685870 - 681733 hann teldi sig starfa í fullkomnu samræmi við samþykkt stjórnar FFSÍ. Enginn fulltrúí frá Sjó- mannasambandi íslands hefur hins vegar sótt fundi ráðsins. Helgi Laxdal sagði að samþykkt- in hefði verið gerð í því skyni að koma mótmælum vegna síðustu fiskverðsákvörðunar til skila til ríkisstjómarinnar og hann teldi að það hefði tekist nú. Hann myndi mæta á fundi í ráðinu svo lengi sem hann teldi að hann gæti þar unnið að hagsmunum sjómanna. Guðjón Jónsson, formaður Sjómannafélags Akureyrar, sem er varamaður Óskars Vigfússonar í Verðlagsráð- inu, sagði í samtali við Morgun- blaðið í gær að sér kæmi á óvart að Helgi Laxdal sæti fundi ráðsins. Guðjón sagðist ekki munu mæta þar í fjarveru Óskars í samræmi við ákvörðun Sjómannasambands- ins. Sveinn Finnsson, formaður Verð- lagsráðs sjávarútvegsins, sagði að allir fulltrúar, 8 talsins, væm boð- aðir á fundi enda hefði enginn sagt sig úr ráðinu. Verðlagsráð sjávarútvegsins heldur fund um verð á rækju og hörpudiski í dag. Fulltrúi Far- manna- og fiskimannasambands- ins, Helgi Laxdal, hefur mætt á tvo síðustu fundi ráðsins um þetta mál og sagði hann í sam- tali við Morgunblaðið i gær að Málaðu tilveruna með LACOSTE litum LACOSTE > lOÍlP HERR4F4T4VERSLUN LAUGAVEGI 61 SIMI 14519 DAIHATSU CHARADE
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.