Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988 17 Veiöi Siglufjörður: Hótel Höfn, sími: 96- 71514 og aö Iþróttamiöstööinni Hóli.sími: 96-71284. Ólafsfjörður: Hótel Ólafsfjörður, sími: 96-62400. Dalvík: Sæluhúsiö, sími 96-61488 og svefnpokapláss sími: 96-61661. Hrísey: Veitingahúsið Brekka, sími: 96-61751. Svefnpokapláss, sími: 96-61762 og 61751. Tjaldstæöi Siglufjörður: Viö enda Suðurgötu, öll hreinlætisaðstaöa. Ólafsfjörður: Við sundlaugina, öll hreinlætisaöstaöa. Dalvík: Við heimavist Dalvíkur- skóla, mjög góð hreinlætisaðstöðu. Hrísey: Við Ráðhúsið, tjaldstæði með allri hreinlætisaðstöðu. Veitingar Siglufjörður: Hótel Höfn, allar al- mennar veitingar og bar. - Knatt- borðstofan Lækjargötu, almennar veitingar. - Skyndibitastaðir: Bíó- bar, ’Bensínskálinn og Söluturninn. Ólafsfjörður: Hótel Ólafsfjöröur með almennar veitingar. í Skeljungs- skálanum er skyndibitastaður. Siglirfjörður • Ólafefjórður • Dalvik ■ Hrísey Frábærar feröaminjar á spennandi leiö Héðinsfjörður - óspillt náttúra, mikil silungsveiði. Hvanndalabjörg Miklavatn - góð silungsveiði og mikið fuglalif. Múlavegur - stórkostlegt útsýni út Eyjafjörð. Ólafsfjörður - öll almenn ferða- mannaþjónusta. Ólafsfjarðarvatn - griðarstórt stöðu- vatn með mikilli silungsveiði. Hrísey - öll almenn ferða- mannaþjónusta. Árskógsströnd - Hríseyjarferja4-5 ferðir á dag milli lands og eyja. Dalvík - öll almenn ferða- mannaþjónusta Svarfaðardalur - - gullfalleg sveit, friðland, mikið og sérstakt fuglalif. Siglufjörður______ - öll almenn ferða- mannaþjónusta. Siglufjarðarskarð - - opið yfir sumar- tímann velbúnum bílum. Strákagöng - 800 m. löng göng I gegnum fjallið Stráka. Málmey - fögursýn Þórðarhöföa i miðnætursól. Þórðarhöfði Drangey __________ - fræg fyrir Drang- eyjarsund Grettis. Stórkostlegt fuglalif. Hofsós____________ - verslunarstaður frá 16. öld. Hólar í Hjaltadal - biskupssetur í 7 aldir og einn merk- asti sögustaður landsins. Sigiufjörður: Níu holu völlur við Iþróttamiðstöðina Hól. Ólafsfjörður: Níu holu völlur við Skeggjabrekku rétt utan við bæinn. Sundstaöir Siglufjörður: Sundhöll Siglufjarðar er með heitum potti, gufubaði og sólarlömpum. Opið alla daga vikunnar. Ólafsfjörður: Sundlaug Ólafsfjarð- ar, heitur pottur og gufubað. Dalvík: Útisundlaug, góð aðstaða. Hrísey: Sundlaug Hríseyjar, skemmtileg útisundlaug. Gönguferöir Siglufjörður: Hvanneyrarskál - Siglufjarðarskarð - Héðinsfjörður. Ólafsfjörður: Inn Ólafsfjörð með vatninu - Upp í Múla, stórkostlegt útsýni - Yfir í Héðinsfjörð. Dalvík: Svarfaðardalur - Heljar- dalsheiði - Skagafjörður - Yfir í Ólafsfjörð og Fljót - Gljúfurár- jökull. Hrísey: Fjöruferðir - Vegir og þar til gerðar slóðir. Leyfi þarf til göngu- ferða um norðurhluta eyjunnar vegna æðarvarps. Dalvík: Sæluhúsið, allar almennar veitingar og bar. Sérhæfum okkur sérstaklega í sjávarréttum „Sjávarréttir Tröllaskagans" Hrísey: Veitingahúsið Brekka býður m.a. upp á „Galloway" kjöt úr holdanautastöðinni í Hrísey - vín- veitingar með mat. Hríseyjarferjan: (alla daga) Frá Árskóssandi: kl. 9.30, 13.30,18.30,22.30. Frá Hrísey: kl. 9.00, 13.00,18.00, 22.00. Einnig aukaferðir fimmtud-sunnud.: frá Arskógssandi kl. 16.30 fráHriseykl. 16.00 Ferðir frá Dalvik til Hrlseyjar (mán.-fös.) kl. 14. Sigling til Hríseyjar tekur 15 mínútur. Siglufjörður: Veiðileyfi í Miklavatni og vatnasvæði Héðinsfjarðar eru seld í Aðalbúðinni, bókaverslun Hannesar. Leyfi til sjóstangaveiði eru seld á Hótel Höfn. Ólafsfjörður: Veiðileyfi í Ólafs- fjarðarvatni og Fjarðará eru seld á hótelinu og einnig í síma 96-62146. Dalvík: Veiðileyfi í Svarfaðardalsá og sjóstangaveiðileyfi eru seld í Sæluhúsinu. Hrísey: Sjóstangaveiðileyfi í veitingahúsinu Brekku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.