Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988
55
m.kr. á þessum kafla af viðhaldsfé.
Brattabrekka verður styrkt og lag-
færð að vestanverðu frá sýslumörk-
um niður að Breiðabólsstað. Lagt
verður bundið slitlag á um 3,3, km
frá Breiðabólsstað og að Gröf. Verk-
ið verður unnið í júlímánuði af
vinnuflokkum Vegagerðarinnar.
GILSFJÖRÐUR: Fjárveiting er 1,0
m.kr. og er sama íjarveiting frá
Vestfjarðaumdæmi, en af brúarfé
eru veittar 1,2 m.kr. Haldið verður
áfram rannsóknum í firðinum og
verður nú aðallega unnið við dýptar-
mælingar, jarðfræðiathuganir með
bergmálsmælum og líffræðiathug-
anir.
550 Borg-arfjarð-
arbraut
KLEPPJÁRNSREYKIR -
DEILDARTUNGA: Fjárveiting er
alls 5,0 m.kr. og er gert ráð fyrir
að endurbyggja 1,1 km kafla um
Reykjadalsá og verður lagt bundið
slitlag á kaflann. Verkið verður
unnið í tengslum við kafla á Hálsa-
sveitarvegi frá Reykholti og niður
að gatnamótum við Borgarfjarðar-
braut.
LUNDAR - VARMALAND: Fjár-
veiting er 3,1 m.kr. frá fyrra ári
og 1,7 m.kr. af viðhaldsfé. Endur-
byggður verður kaflinn frá Bakka-
koti að Varmalandi alls um 3,7 km.
Verkið verður unnið í ágústmánuði
af vinnuflokki Vegagerðarinnar.
Gert er ráð fyrir að lagt verði bund-
ið slitlag á kaflann á næsta ári.
505 Melasveitarvegur
SNJÓASTAÐIR: Inneign frá fyrra
ári er 2,0 m.kr. Gerðar verða endur-
bætur á veginum m.t.t. Snjóastaða.
Áætlað er að framkvæmdir verði í
lok september. Verkið verður unnið
af flokkum Vegagerðarinnar.
518 Hálsasveitarvegur
BORGARFJARÐARBRAUT -
REYKHOLTSDALSVEGUR:
Fjárveiting er 13,9 m.kr. Endur-
byggður verður 6,2 km kafli um
Reykholt og verður hann lagður
bundnu slitlagi, sem tengist kaflan-
um á Borgarfjarðarbrautinni við
Kleppjámsreyki. Vegurinn verður
undirbyggður af vinnuflokkum
Vegagerðarinnar en slitlagið verður
boðið út þann 23. maí. Gert ráð
fyrir að slitlagslögn fari fram í bytj-
un ágúst á þessa tvo kafla.
UM HÚSAFELLSSKÓG: Fjárveit-
ing er 3,5 m.kr. Vegurinn var endur-
byggður sl. haust alls 3,5 km og
verður lagt bundið slitlag á hann í
sumar. Slitlagslögnin verður boðin
út 23. maí og er gert ráð fyrir að
lagt verði á kaflann í lok júlí.
522 Þverárhlíðarvegur
LITLA ÞVERÁ - LINDAR-
HVOLL: Fjárveiting er alls 4,5
m.kr. af viðhaldsfé. Styrktur verður
6,5 km kafli og lagt unnið malarslit-
lag.
517 Reykdælavegur
LOGALAND - STEINDÓRS-
STAÐIR: Fjárveiting er alls 3,0
m.kr. af viðhaldsfé. Styrktur verður
6,0 km kafli og lagt unnið malarslit-
lag.
577 Helgafells-
sveitarvegnr
SNÆFELLSNESVEGUR -
SNÆFELLSNESVEGUR: Fjár-
veitinger 5,9 m.kr. Vegurinn verður
styrktur og lagfærður á 9,5 km
kafla og endurbyggð ræsi á Stafá
og Kljáá. Sett verður nýtt malarslit-
lag á veginn. Gert er ráð fyrir að
verkið verði boðið út í júnímánuði
og að framkvæmdir verði í lok júlí
og ágúst.
593 Efribyggðavegur
HELLA - FLEKKUDALSÁ: Fjár-
veiting er 3,9 m.kr. Verkið var boð-
ið út sl. haust og er verktakinn Tak
hf. í Búðardal.' Vegurinn verður
endurbyggður og styrktur alls um
3,3 km.
MetsöluNat) á hverjum degi!
Mikið um ferðamenn á Flúðum
Syðra-Langholti.
ALLMIKIÐ hefur verið um ferðafólk hér í Hrunamannahreppnum
það sem af er sumri, að því er starfsstúlkur hótelsins á Flúðum
tjáðu fréttaritara þegar hann leit þar inn fyrir skömmu.
Meirihluti þeirra sem kæmu
væru íslendingar, en búist væri
við að útlendingum færi að íj'ölga
verulega. Gistirými á hótelinu á
Flúðum er fyrir um 85 manns og
mun mikið vera bókað fyrir suma-
rið. Dálítið væri um það að haldin
væru ættarmót á staðnum og sum
væru allfjölmenn. Hótelstjóri er
Margrét Brynjólfsdóttir.
Lilja í ferðaþjónustunni á Flúð-
um hafði svipaða sögu að segja,
það væri strax orðið vel líflegt af
ferðamönnum, einkum þó um
helgar.
- Sig.Sigm.
Frá Flúðum. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson
VAIVIARÞIG
FJÁRMAGN
TIL FJÁRFESTINGAR í ATVINNUTTKJUM ?
Sé svo, bendum við á góða leið til lausnar -
fjármögnunarleigu (leasing).
Meðal kosta fjármögnunarleigu Glitnis hf. eru:
• 100% fjármögnun til nokkurra ára.
• Viðstaðgreiðumseljandatækiðogkemur
staðgreiðsluafsláttur þér til góða í lægri leigu.
• Engin útborgun við afhendingu tækis.
• Þægilegar mánaðarlegar leigugreiðslur.
• Óskertir lánamöguleikar hjá þínum
viðskiptabanka.
• Eitt símtal til okkar og á 48 klukkustundum
getur þú leyst fjármögnunarvanda þinn.
Glitnir hf. Nýtt og öflugt fyrirtæki á íslenskum
fjármagnsmarkaði.
Glitnirhf
NEVI - ©NAÐARBANKINN -SLBPNER
ÁRMÚLI7, 108 REYKJAVÍK. SÍMI: 91-681040