Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988 55 m.kr. á þessum kafla af viðhaldsfé. Brattabrekka verður styrkt og lag- færð að vestanverðu frá sýslumörk- um niður að Breiðabólsstað. Lagt verður bundið slitlag á um 3,3, km frá Breiðabólsstað og að Gröf. Verk- ið verður unnið í júlímánuði af vinnuflokkum Vegagerðarinnar. GILSFJÖRÐUR: Fjárveiting er 1,0 m.kr. og er sama íjarveiting frá Vestfjarðaumdæmi, en af brúarfé eru veittar 1,2 m.kr. Haldið verður áfram rannsóknum í firðinum og verður nú aðallega unnið við dýptar- mælingar, jarðfræðiathuganir með bergmálsmælum og líffræðiathug- anir. 550 Borg-arfjarð- arbraut KLEPPJÁRNSREYKIR - DEILDARTUNGA: Fjárveiting er alls 5,0 m.kr. og er gert ráð fyrir að endurbyggja 1,1 km kafla um Reykjadalsá og verður lagt bundið slitlag á kaflann. Verkið verður unnið í tengslum við kafla á Hálsa- sveitarvegi frá Reykholti og niður að gatnamótum við Borgarfjarðar- braut. LUNDAR - VARMALAND: Fjár- veiting er 3,1 m.kr. frá fyrra ári og 1,7 m.kr. af viðhaldsfé. Endur- byggður verður kaflinn frá Bakka- koti að Varmalandi alls um 3,7 km. Verkið verður unnið í ágústmánuði af vinnuflokki Vegagerðarinnar. Gert er ráð fyrir að lagt verði bund- ið slitlag á kaflann á næsta ári. 505 Melasveitarvegur SNJÓASTAÐIR: Inneign frá fyrra ári er 2,0 m.kr. Gerðar verða endur- bætur á veginum m.t.t. Snjóastaða. Áætlað er að framkvæmdir verði í lok september. Verkið verður unnið af flokkum Vegagerðarinnar. 518 Hálsasveitarvegur BORGARFJARÐARBRAUT - REYKHOLTSDALSVEGUR: Fjárveiting er 13,9 m.kr. Endur- byggður verður 6,2 km kafli um Reykholt og verður hann lagður bundnu slitlagi, sem tengist kaflan- um á Borgarfjarðarbrautinni við Kleppjámsreyki. Vegurinn verður undirbyggður af vinnuflokkum Vegagerðarinnar en slitlagið verður boðið út þann 23. maí. Gert ráð fyrir að slitlagslögn fari fram í bytj- un ágúst á þessa tvo kafla. UM HÚSAFELLSSKÓG: Fjárveit- ing er 3,5 m.kr. Vegurinn var endur- byggður sl. haust alls 3,5 km og verður lagt bundið slitlag á hann í sumar. Slitlagslögnin verður boðin út 23. maí og er gert ráð fyrir að lagt verði á kaflann í lok júlí. 522 Þverárhlíðarvegur LITLA ÞVERÁ - LINDAR- HVOLL: Fjárveiting er alls 4,5 m.kr. af viðhaldsfé. Styrktur verður 6,5 km kafli og lagt unnið malarslit- lag. 517 Reykdælavegur LOGALAND - STEINDÓRS- STAÐIR: Fjárveiting er alls 3,0 m.kr. af viðhaldsfé. Styrktur verður 6,0 km kafli og lagt unnið malarslit- lag. 577 Helgafells- sveitarvegnr SNÆFELLSNESVEGUR - SNÆFELLSNESVEGUR: Fjár- veitinger 5,9 m.kr. Vegurinn verður styrktur og lagfærður á 9,5 km kafla og endurbyggð ræsi á Stafá og Kljáá. Sett verður nýtt malarslit- lag á veginn. Gert er ráð fyrir að verkið verði boðið út í júnímánuði og að framkvæmdir verði í lok júlí og ágúst. 593 Efribyggðavegur HELLA - FLEKKUDALSÁ: Fjár- veiting er 3,9 m.kr. Verkið var boð- ið út sl. haust og er verktakinn Tak hf. í Búðardal.' Vegurinn verður endurbyggður og styrktur alls um 3,3 km. MetsöluNat) á hverjum degi! Mikið um ferðamenn á Flúðum Syðra-Langholti. ALLMIKIÐ hefur verið um ferðafólk hér í Hrunamannahreppnum það sem af er sumri, að því er starfsstúlkur hótelsins á Flúðum tjáðu fréttaritara þegar hann leit þar inn fyrir skömmu. Meirihluti þeirra sem kæmu væru íslendingar, en búist væri við að útlendingum færi að íj'ölga verulega. Gistirými á hótelinu á Flúðum er fyrir um 85 manns og mun mikið vera bókað fyrir suma- rið. Dálítið væri um það að haldin væru ættarmót á staðnum og sum væru allfjölmenn. Hótelstjóri er Margrét Brynjólfsdóttir. Lilja í ferðaþjónustunni á Flúð- um hafði svipaða sögu að segja, það væri strax orðið vel líflegt af ferðamönnum, einkum þó um helgar. - Sig.Sigm. Frá Flúðum. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson VAIVIARÞIG FJÁRMAGN TIL FJÁRFESTINGAR í ATVINNUTTKJUM ? Sé svo, bendum við á góða leið til lausnar - fjármögnunarleigu (leasing). Meðal kosta fjármögnunarleigu Glitnis hf. eru: • 100% fjármögnun til nokkurra ára. • Viðstaðgreiðumseljandatækiðogkemur staðgreiðsluafsláttur þér til góða í lægri leigu. • Engin útborgun við afhendingu tækis. • Þægilegar mánaðarlegar leigugreiðslur. • Óskertir lánamöguleikar hjá þínum viðskiptabanka. • Eitt símtal til okkar og á 48 klukkustundum getur þú leyst fjármögnunarvanda þinn. Glitnir hf. Nýtt og öflugt fyrirtæki á íslenskum fjármagnsmarkaði. Glitnirhf NEVI - ©NAÐARBANKINN -SLBPNER ÁRMÚLI7, 108 REYKJAVÍK. SÍMI: 91-681040
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.