Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988 31 Morgunblaðið/Ól.K.M. Séra Heimir Steinsson og’ Atli Dam í Þingvallakirkju. boð til heiðurs Vigdísi Finn- bogadóttur, forseta Islands, að Hótel Holti. Atli Dam sagði í viðtali við Morgunblaðið að sér hafi fund- ist heimsóknin mjög ánæguleg og honum alls staðar fundist hann vera velkominn. Sérstak- lega var hann þakklátur Vigdísi forseta sem hann sagði að hefði gert mikið fyrir sig í þvi að sýna sér landið. Atli sagði að heimsóknin hlyti að efla vináttu þjóðanna og samvinnu, meðal annars á sviði fiskveiða. „Heimsóknin hefur undirstrikað að ísland og Fær- eyjar eru bræðraþjóðir," sagði Atli. Að lokum bað Atli Dam fyrir hlýjar kveðjum til íslensku þjóð- arinnar fyrir frábærar móttökur þá daga sem hann hefur dvalið hér. Heimsóknin eflir vináttu þjóðanna - sagðiAtli Dam lögmaður Færeyja OPINBERRI heimsókn færeysku lögmannshjón- anna Atla og Sólváar Dam lauk formlega í gær, en þau hafa dvalið hér á landi í boði forseta Islands síðan á miðvikudag. Á sunnudagsmorgun fóru Atli og Sólvá Dam, ásamt Vigdísi Finnbogadóttur forseta íslands og fylgdarliði til Þing- valla. Við Almannagjá tóku for- sætisráðherrahjónin Þorsteinn Pálsson og Ingibjörg Rafnar á móti gestunum, ásamt séra Heimi Steinssyni þjóðgarðs- verði. Heimir sýndi gestunum staðinn og benti á helstu kenni- leiti. Vegna slæms veðurs var hætt við að ganga niður Al- mannagjá eins og áætlað hafði verið, en í þess stað farið í kirkj- Færeysku lögmannshjónin Atli og Sólvá Dam, Vigdís Finn- bogadóttir forseti Islands og Þorsteinn Pálsson forsætisráð- herra hlýða á frásögn Heimis Steinssonar i Þingvallakirkju. una á Þingvöllum. Þar fræddi Heimir gestina um sögu staðar- ins og greindi frá þingháttum til forna. Að því loknu bauð forsætisráðherra til hádegis- verðar til heiðurs lögmanns- hjónunum á Hótel Valhöll, áður en snúið var aftur í bæinn. Um eftirmiðdaginn tóku lög- mannshjónin á móti Færeying- um sem búsettir eru hér á landi í Átthagasal Hótels Sögu. Að kvöldi sunnudags héldu svo Atli og Sólvá Dam kvöldverðar- ÞAÐ ERU GÆÐIN SEM SKIPTA MÁLI! tegund: GENUA 3+2+1 ...fyrir þá sem vilja gæði. REYKJAVlK Það er... virðulegt, klassískt, þægilegt, hlýlegt og það sem mestu skiptir, það er leður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.