Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988 GARÐASTAL Afgreitt eftir máli. Allir fylgihlutir. = HÉÐINN = STÓRÁSI 2, GARÐABÆ, SÍMI 52000 þa höfum við það að leiðarljósi í 20 ár að enga rétti úr úrvals hráefnum F því tilefni kynnum við nú í hádeginu á næstu vikum. tdna dagseðils, sem inniheldur a, þá minnum við jafnframt á >em hefur að geyma 50 rétti. Blandaðurfiskur á teini Verð kr. Hreindýra- smásteik Verð kr. Nautasneið Verðkr. 995 995 Bjarni Ágústsson og starfsfólk hótelsins býður ykkur velkomin. Hjá okkur er, og hefur verið, opið allan daginn, alla daga, allt árið um kring. -SÍMI 25700 Vegaframkvæmdir á Vesturlandi: Dýrustu framkvæmd- irnar á Holtavörðu- heiði og við Reykholt AÆTLANIR Vegagerðar ríkisins um vegaframkvæmdir á Vesturl- andi liggja nú fyrir. Hér á eftir er gerð grein fyrir einstökum verk- efnum og jafnframt eru þau merkt inn á kortið sem fylgir. 1 Vesturlandsvegnr HVALFJÖRÐUR: Fjárveiting er 1,0 m.kr. Sama fjárveiting er frá Reykjaneskjördæmi. Gert er ráð fyrir að tekið verði saman yfirlit yfír jarðfræðiþekkingu og breyting- ar á stöðu mála síðan að Hvalfjarð- arnefndarskýrslan kom út 1972. Ennfremur verða gerðar bergmáls- mælingar í fírðinum til að kanna legu bergs, dýptarmælingar verða gerðar, umferðarkönnun og um- ferðarspá. UM BJARTEYJARSAND í HVALFIRÐI: Fjárveiting er alls 10,0 m.kr. Endurbyggja á 2,6 km kafla frá Önundarhóli að Fjárrétt og leggja á hann bundið slitlag. Verktaki við undirbyggingu er Pétur Steingrímsson frá Stokkseyri og á hann að ljúka verki fyrir 1. júlí. Klæðing verður lögð á kaflann í júlímánuði af vinnuflokki yR. ESKIHOLTSLÆKUR - GLJÚF- URÁ: Fjárveiting í ár er 12,0 m.kr. Endurbyggður verður 7,1 km kafli á þessu ári og næsta. Gert ráð fyr- ir að verkið verði boðið út seinni- part sumars. HVAMMUR - SANDDALSÁ: Fjárveiting er 6,7 m.kr. Lagt verður bundið slitlag á kaflann sem er 3,7 km á lengd. Klæðingin mun verða boðin út 23. maí og er gert ráð fyr- ir að framkvæmdir muni verða um mánaðamótin júní—júlí. HOLTAVÖRÐUHEIÐI: Fjárveit- ing er 28,2 m.kr. Endurbyggður verður 3,7 km kafli um Sveina- tungumúla og var verkið boðið út og samið við lægstbjóðanda sem var Suðurverk á Hvolsvelli. Verklok eru áætluð 1. október. Ennfremur verð- ur lagt seinna lag klæðingar á kaf- lann frá Fomahvammi og að Norð- urá í Heiðarsporði, en fyrra lag var lagt sl. haust. 554 Ólafsvíkurvegur VEGAMÓT - HRÍSDALUR: Fjár- veiting er alls 11,6 m.kr. Undir- bygging var boðin út sl. haust og er verktaki Sigurður Vigfússon úr Staðarsveit. Byggð verður brú á Straumíjarðará í sumar og hún tengd. Gert ráð fyrir að bundið slit- lag verði lagt á kaflann, sem er 2,3 km, í haust. STAÐARÁ - URRIÐAÁ: Fjárveit- ing er 2,0 m.kr. Gert er ráð fyrir að útvegað verði lánsfé til að endur- byggja kaflann, sem er alls um 10—15 km og leggja hann bundnu slitlagi. Verkið mun verða boðið út í byijun júní og er áætlað að fram- kvæmdir gætu hafist mánaðamótin júní—júlí og að bundið slitlag verði lagt í lok ágúst. SNÆFELLSNESVEGUR - FOSSÁ: Fjjárveiting er alls8,l rn.kr. Lokið verður við undirbygginguna sem gerð var í fyrrahaust og lagt bundið slitlag á kaflann sem er 3,8 km á lengd. Verktaki við undirbygg- inguna var Höttur hf. Strandasýslu. Klæðingin mun verða boðin út 23. maí og er gert ráð fyrir að lagt verði á kaflann í lok júní. 560 Vestfjarðavegur SÝSLUMÖRK - GRÖF: Áætlað er að vinna fyrir um það bil 6,0 mmmm Ármúla 23/ Síúilt 68665Ú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.