Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988 t PÉTUR THOMSEN Ijósmyndari lést 17. júní sl. Útför fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 27. júní ki. 13.30. Fyrir hönd barna, tengdabarna, barnabarna og barnabarnabarns, Kristbjörg Guðmundsdóttir. t Maöurinn minn og faöir okkar, JÓN JAKOB JÓNSSON, Hjaltabakka 26, Reykjavfk, andaðist í Borgarspítalanum að morgni 17. júní. Málmfrfður Geirsdóttir og dætur. t Ástkær sonur minn og bróðir okkar, ÁRNI ÁGÚST EINARSSON, Hverfisgötu 42, Reykjavfk, andaöist á heimili sínu 18. júní sl. Margrót Gunnlaugsdóttir, systkini og aðrir aðstandendur. + Eiginmaður minn, faöir okkar og bróðir, EÐVARÐ GUÐMUNDSSON, Frostaskjóli 103, Raykjavfk, lést 17. júní í Landakotsspítala. Þórunn Bergþórsdóttir, börn og systkini hins látna. + Móöir min og amma okkar, KRISTÍN ANNA KRESS FÆDD THORODDSEN, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 22. júní kl. 15.00. Fyrir hönd systra hennar og annarra vandamanna. Helga Kress, Már Jónsson, Kristfn Anna Jónsdóttir. + Hjartkær eiginmaöur minn, faðir okkar og bróðir, DR. PÁLMI MÖLLER prófessor viö tannlæknaháskólann f Birmingham, Alabama, lést þann 19. júní. Málfrfður Óskarsdóttir Möller, Pálmi Möller, Óskar Möller, Jóhann Georg Möller og Þorbjörg Mölier Leifs. + Maðurinn minn, faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir og afi, SVEINN S. EINARSSON verkfræðingur, Miðbraut 36, Seltjarnarnesi, lést sunnudaginn 19. júní. Aðalheiður Guðmundsdóttir, Einar Sveinsson, Sigrfður Loftsdóttir, Anna Júlfana Sveinsdóttir, Rafn A. Sigurðsson, Margrét Heinreksdóttir og barnabörn. + Ástkær eiginkona mín, dóttir, móðirokkar, tengdamóðirog amma, DAGBJÖRT HALLGRÍMSDÓTTIR, Vallarbraut 2, Settjarnarnesl, verður jarösungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. júní kl. 10.30. Þeir sem vilja minnast hennar láti Krabbameinsfélag Is- lands njóta þess. Garðar Arnkelsson, Kristrún Jónasdóttir, Axelfna Marfa Garðarsdóttir, Gunnar Böðvarsson, Kristrún Lilja Garðarsdóttir, Viðar Sigurðsson, Erla Björk Garðarsdóttir, Magnús Ástvaldsson, Arna Kristfn Garðarsdóttir, Garðar Már Garðarsson og barnabörn. + JAKOB HALLDÓRSSON andaðist í Landspítalanum 17. þ.m. Anna Hallsdóttir. + Minningarathöfn um dóttur okkar, GUÐNÝJU HELGU, fer fram f Dómkirkjunni fimmtudaginn 23. júní og hefst kl. 15.00. Helga og Hrafn Tulinius. + AUÐBJÖRG KÁRADÓTTIR, Ósabakka, Skeiðum, andaðist 18. júní i Sjúkrahúsi Suöurlands. Jens Aðalsteinsson, börn, tengdabörn og barnabörn hinnar látnu. + Faðir okkar, FRIÐRIK BALDUR SIGURBJÖRNSSON stórkaupmaður, Reynimel 27, verður jarösunginn í Neskirkju fimmtudaginn 23. júní kl. 13.30. Anna Lára Friðriksdóttir, Hanna Friðriksdóttir, Fríðrik Gústaf Fríðríksson, Sigurbjöm Ástvaldur Fríðríkss. + Faðir okkar, SIGURÐUR SVAVAR GfSLASON, framreiðslumaður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 23. júní kl. 13.30. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Garðar R. Sigurðsson, Sigrún J. Sigurðardóttir, Rannveig Sigurðardóttir, Ingólfur K. Sigurðsson, Sigurður S. Sigurðsson, Steingrímur O. Sigurðsson. + Móðir okkar, MONIKA S. HELGADÓTTIR, Merkigili, verður jarðsungin að Reykjum miövikudaginn 22. júní kl. 17.00. Húskveðja verður á Merkigili kl. 11.30. Þeir sem vilja minnast hennar, vinsamlegast láti Ábæjarkirkju njóta þess. Reikningsnúmer 25330 við Búnaðarbanka fslands. Böm og aðstandendur. + Jarðarför elskulegrar eiginkonu minnar, móður, dóttur og systur okkar, ÖNNU JÓNU JÓNSDÓTTUR, sem dó af slysförum þann 11. júní, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 24. júní kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaöir, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Jóhann Sigurðarson, Haraldur Ingi, Anna Árnadóttir, Jón Tómasson, Elinborg Jónsdóttir, Valgerður Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Guðmundur Árni Jónsson. Lokað vegna jarðarfarar MARGRÉTAR ÓLAFSDÓTTUR frá hádegi miðvikudaginn 22. júní. Hverfiprent, Smiðjuvegi 8, Kópavogi. Legsteinar MARGAR GERÐIR Mamom/Gmít Steinefnaverksmiöjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður Þörungaverksmiðjan: Öllum frjálst að bjóða fram - segirformað- ur fyrirtækisins „Ollum er frjálst að koma fram með tillögur um menn í stjóm Þörungaverksmiðjunnar. Það gerði enginn, svo stjórnin sá sér skylt að bjóða fram nokkra fulltrúa á aðalfundi," sagði Ingi Garðar Sigurðsson, formaður stjórnar fyrirtækisins en I frétt Morgunblaðsins af aðalfundi Þörungavinnslunnar kemur fram gagnrýni vegna þverrandi áhrifa minni hluthafa verksmiðjunnar. Þá hefur einn- ig gætt óánægju starfsfólks vegna samningamála en orsök þess segir Ingi fyrst og fremst vera bráðabirgðalög ríkis- stjórnarinnar. Ingi sagði að farið yrði að lögum um aðalfund, þar sem segði að tilkynna þyrfti um umræðuefni með viku fyrirvara. Sagðist Ingi ekki vita til þess að þau lög væru frábrugðin öðrum um sama efni. „í rauninni skil ég vart hvað átt er við, þegar talað er um litla hlut- hafa,“ sagði Ingi. Aðspurður sagði Ingi að óánægju gætti hjá starfsfólki með samninga. Vildi hann fyrst og fremst kenna um bráðabirgðalög- um ríkisstjómarinnar. „Eg veit ekki hvort kjaradeila er í uppsigl- ingu en sé svo er þar fyrst og fremst sök ríkisstjómar sem setti bráðabirgðalög þegar samningar við starfsfólk voru að hefjast. Ef starfsfólk hægir á vinnu sinni og dregur úr afkastagetu verksmiðj- unnar á háannatíma er fyrirtækið einfaldlega búið að vera.“ Sýning Guðrúnar framlengd SÝNING Guðrúnar Kristjáns- dóttur i Nýhöfn, Hafnarstræti 18, sem ljúka átti 19. júní hefur verið framlengd til miðviku- dagsins 22. júní. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð, segir í fréttatilkynningu frá Nýhöfn. Sýningin er opin frá kl. 10.00— 18.00. Blömastofa Friöfinm Suöurtandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 0pi6 öil kvöld tll kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefnl. afavörur. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.