Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sumarstarf- Framtíðarstarf Við erum ört vaxandi bílaverkstæði og önn- umst allar almennar viðgerðir auk þess sem við erum viðurkenndur þjónustuaðili fyrir Toyota bifreiðar. Við leitum að bifvélavirkjum eða einstakling- um vönum bílaviðgerðum. Við gerum þá kröfu að viðkomandi geti starfað sjálfstætt, sé drífandi og hafi góða framkomu. Við bjóðum góða starfsaðstöðu, góð laun og góðan starfsanda. Ef þú hefur áhuga á að takast á við krefjandi og skemmtilegt starf með ungu og hressufólki, hafðu þá samband. Nánari upplýsingar veitir Jón Garðar í síma 79799 eða á staðnum. BílastiUing Birgis, Smiðjuvegi 62, sími 79799. Ritari á stjórnstöð Securitas óskar eftir að ráða ritara á stærstu öryggismiðstöð landsins. Leitað er að dug- legri og samviskusamri manneskju sem get- ur unnið sjálfstætt. Vinnutími er frá kl. 15.00 til kl. 20.00 virka daga. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu fyrirtækisins í Síðum- úla 23, 2. hæð. SECURITAS HF Selfoss - atvinna í boði Starfskraft vantar í mjólkurbúð til sumaraf- leysinga strax. Upplýsingar í síma 99-1600 eða 1644 (Hjalti). Mjóikurbú Fióamanna. Fataverslun Við erum í miðbænum og óskum eftir starfs- fólki á aldrinum 40-60 ára. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Góð laun eru í boði fyrir réttan aöila. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. júní merktar: „XH - 4889“ rm SECURITAS A Fóstra - starfsmaður Dagvistarheimilið Marbakki Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstörf óskast til starfa á dagvistarheimilið Mar- bakka. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 641112. Hafið samband og kynnið ykkur starfið. Umsóknum skal skilað á þar til gerð- um eyðublöðum sem liggja frammi á félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Einnig veitir dagvistarfulltrúi nánari uppplýs- ingar um starfið í síma 45700. Dagvistarfulltrúi. Kaupfélagsstjóri - framkvæmdastjóri Starf kaupfélagsstjóra Kaupfélags Húnvetn- inga og framkvæmdastjóra Sölufélags Aust- ur-Húnvetninga er laust til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur Árni S. Jóhannsson í síma 95-4200 og stjórnarformenn félag- anna. Umsóknir skulu sendar til Björns Magnús- sonar, Hólabaki, Austur-Húnavatnssýslu, sími 95-4473, stjórnarformanns K.H., eða Magnúsar Ólafssonar, Sveinsstöðum, Aust- ur-Húnavatnssýslu, sími 95-4495, stjórnar- formanns S.A.H. Umsóknarfrestur er til 27. júní 1988. Kaupfélag Húnvetninga, Sölufélag Austur-Húnvetninga. Smiði og verkafólk vantar til starfa í trésmiðju okkar sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar á staðnum. TRÉSMIDJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐI, Starfskraftur óskast Vélaverslun við gamla miðbæinn óskar að ráða starfskraft til alhliða afgreiðslustarfa. Æskilegt að umsækjandi hafi einhverja þekk- ingu á vélum og ýmsum vélbúnaði og helst einhverja þýsku- eða enskukunnáttu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júní nk. merktar: „Verslun - 1606“. Sölumenn - Bóksala Okkur vantar sölumenn til að selja bækur frá mörgum af stærstu bókaútgáfum landsins um allt land. Miklir tekjumöguleikar. Sölu- menn verða að hafa bíl til umráða. Allar upplýsingar veitir sölustjóri okkar, Jón Kristleifsson, í síma 689133 eða 689815. Bjarni og Bragi, bóksala. Kennarar Kennara vantar við Snælandsskóla í Kópa- vogi næsta vetur. . Upplýsingar veita skólafulltrúi í síma 41988, skólastjóri Reynir Guðsteinsson í síma 77193 eða Birna Sigurjónsdóttir yfirkennari í síma 43153. Hafnarfjörður Aðstoð á tannlæknastofu Óskum að ráða aðstoðarmanneskju á tann- læknastofu. Um er að ræða heilsdagsstarf frá og með júlímánuði. Framtíðarstarf (ekki sumarafleysingar). Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, berist eigi síðar en 28. júní á Tann- læknastofuna, Reykjavíkurvegi 62, 220 Hafn- arfirði. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæði f boði Leiguskipti 3ja-4ra herbergja íbúð í Álaborg, Danmörku, til leigu. Leiguskipti með íbúð á höfuðborgar- svæðinu skilyrði. íbúðin er stutt frá Álaborg- arháskóla. Umsækjendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júni merkt: „Leiguskipti - 13104“. Tveir góðir ölkælar Til sölu tveir góðir ölkælar + meiriháttar góðar vídeómyndir. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 687945 eða 18406. Heildsala Umboð fyrir þekkt snyrtivörumerki til sölu. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. júli merkt: „Snyrtivörur - 13102“. atvinnuhúsnæði 110 fm á götuhæð v/Suð- urlandsbraut til leigu Til leigu nýtt húsnæði með góðri lofthæð í fallegri nýbyggingu á besta stað við Suður- landsbraut. VAGN JÓNSSON ös FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBFIAUT18 SIMI 84433 IlOGFRÆÐINGUR ATU VAGNSSON Laugavegur Til leigu skrifstofuhúsnæði á 3. hæð, 400 fm, með góðu útsýni. Verslunarhúsnæði á jarðhæð fyrir útsölu- markað, ca 360 fm. Upplýsingar í síma 686911. Skipasala Hraunhamars Til sölu 115-100-88-72-34-20-18-17-15-12- 10-9-8-7-6-5 tn. þilfarsbátar úr stáli, viði, plasti og áli. Ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- og helgarsími 51 i 19 og 75042. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.