Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sumarstarf-
Framtíðarstarf
Við erum ört vaxandi bílaverkstæði og önn-
umst allar almennar viðgerðir auk þess sem
við erum viðurkenndur þjónustuaðili fyrir
Toyota bifreiðar.
Við leitum að bifvélavirkjum eða einstakling-
um vönum bílaviðgerðum. Við gerum þá
kröfu að viðkomandi geti starfað sjálfstætt,
sé drífandi og hafi góða framkomu.
Við bjóðum góða starfsaðstöðu, góð laun og
góðan starfsanda. Ef þú hefur áhuga á að
takast á við krefjandi og skemmtilegt starf
með ungu og hressufólki, hafðu þá samband.
Nánari upplýsingar veitir Jón Garðar í síma
79799 eða á staðnum.
BílastiUing Birgis,
Smiðjuvegi 62, sími 79799.
Ritari á stjórnstöð
Securitas óskar eftir að ráða ritara á stærstu
öryggismiðstöð landsins. Leitað er að dug-
legri og samviskusamri manneskju sem get-
ur unnið sjálfstætt.
Vinnutími er frá kl. 15.00 til kl. 20.00 virka
daga.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
eru veittar á skrifstofu fyrirtækisins í Síðum-
úla 23, 2. hæð.
SECURITAS HF
Selfoss
- atvinna í boði
Starfskraft vantar í mjólkurbúð til sumaraf-
leysinga strax.
Upplýsingar í síma 99-1600 eða 1644 (Hjalti).
Mjóikurbú Fióamanna.
Fataverslun
Við erum í miðbænum og óskum eftir starfs-
fólki á aldrinum 40-60 ára. Vinnutími frá kl.
13.00-18.00. Góð laun eru í boði fyrir réttan
aöila.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
24. júní merktar: „XH - 4889“
rm
SECURITAS
A
Fóstra
- starfsmaður
Dagvistarheimilið Marbakki
Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstörf
óskast til starfa á dagvistarheimilið Mar-
bakka.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
641112. Hafið samband og kynnið ykkur
starfið. Umsóknum skal skilað á þar til gerð-
um eyðublöðum sem liggja frammi á félags-
málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12.
Einnig veitir dagvistarfulltrúi nánari uppplýs-
ingar um starfið í síma 45700.
Dagvistarfulltrúi.
Kaupfélagsstjóri -
framkvæmdastjóri
Starf kaupfélagsstjóra Kaupfélags Húnvetn-
inga og framkvæmdastjóra Sölufélags Aust-
ur-Húnvetninga er laust til umsóknar.
Nánari upplýsingar gefur Árni S. Jóhannsson
í síma 95-4200 og stjórnarformenn félag-
anna.
Umsóknir skulu sendar til Björns Magnús-
sonar, Hólabaki, Austur-Húnavatnssýslu,
sími 95-4473, stjórnarformanns K.H., eða
Magnúsar Ólafssonar, Sveinsstöðum, Aust-
ur-Húnavatnssýslu, sími 95-4495, stjórnar-
formanns S.A.H.
Umsóknarfrestur er til 27. júní 1988.
Kaupfélag Húnvetninga,
Sölufélag Austur-Húnvetninga.
Smiði og verkafólk
vantar til starfa í trésmiðju okkar sem fyrst.
Góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar á staðnum.
TRÉSMIDJA
BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf.
V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐI,
Starfskraftur óskast
Vélaverslun við gamla miðbæinn óskar að
ráða starfskraft til alhliða afgreiðslustarfa.
Æskilegt að umsækjandi hafi einhverja þekk-
ingu á vélum og ýmsum vélbúnaði og helst
einhverja þýsku- eða enskukunnáttu.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30.
júní nk. merktar: „Verslun - 1606“.
Sölumenn -
Bóksala
Okkur vantar sölumenn til að selja bækur frá
mörgum af stærstu bókaútgáfum landsins
um allt land. Miklir tekjumöguleikar. Sölu-
menn verða að hafa bíl til umráða.
Allar upplýsingar veitir sölustjóri okkar, Jón
Kristleifsson, í síma 689133 eða 689815.
Bjarni og Bragi,
bóksala.
Kennarar
Kennara vantar við Snælandsskóla í Kópa-
vogi næsta vetur.
. Upplýsingar veita skólafulltrúi í síma 41988,
skólastjóri Reynir Guðsteinsson í síma 77193
eða Birna Sigurjónsdóttir yfirkennari í síma
43153.
Hafnarfjörður
Aðstoð
á tannlæknastofu
Óskum að ráða aðstoðarmanneskju á tann-
læknastofu. Um er að ræða heilsdagsstarf
frá og með júlímánuði. Framtíðarstarf (ekki
sumarafleysingar).
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, berist eigi síðar en 28. júní á Tann-
læknastofuna, Reykjavíkurvegi 62, 220 Hafn-
arfirði.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæði f boði
Leiguskipti
3ja-4ra herbergja íbúð í Álaborg, Danmörku,
til leigu. Leiguskipti með íbúð á höfuðborgar-
svæðinu skilyrði. íbúðin er stutt frá Álaborg-
arháskóla.
Umsækjendur leggi inn nafn og símanúmer
á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júni merkt:
„Leiguskipti - 13104“.
Tveir góðir ölkælar
Til sölu tveir góðir ölkælar + meiriháttar
góðar vídeómyndir. Seljast ódýrt.
Upplýsingar í síma 687945 eða 18406.
Heildsala
Umboð fyrir þekkt snyrtivörumerki til sölu.
Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og símanúm-
er inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir
1. júli merkt: „Snyrtivörur - 13102“.
atvinnuhúsnæði
110 fm á götuhæð v/Suð-
urlandsbraut til leigu
Til leigu nýtt húsnæði með góðri lofthæð í
fallegri nýbyggingu á besta stað við Suður-
landsbraut.
VAGN JÓNSSON ös
FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBFIAUT18 SIMI 84433
IlOGFRÆÐINGUR ATU VAGNSSON
Laugavegur
Til leigu skrifstofuhúsnæði á 3. hæð, 400 fm,
með góðu útsýni.
Verslunarhúsnæði á jarðhæð fyrir útsölu-
markað, ca 360 fm.
Upplýsingar í síma 686911.
Skipasala Hraunhamars
Til sölu 115-100-88-72-34-20-18-17-15-12-
10-9-8-7-6-5 tn. þilfarsbátar úr stáli, viði,
plasti og áli. Ýmsar stærðir og gerðir opinna
báta. Kvöld- og helgarsími 51 i 19 og 75042.
Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði,
sími 54511.