Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.06.1988, Blaðsíða 43
SE 5ANTQ TURBO RAFMAGNS SKRUFJARN Verð kr. 1 .980 5ANTO LÓÐBOLTI m/endurhleðslutæki Verð kr. 1 .200 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 1988 Eddie Murphy á sviði. Húseigendafélagið: - ítölsk hönnun og gæði #AIFABORG BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4 - SlMI 686755 Verðtrygging húsaleigu í leigusamning- umheimil I nýsettum bráðabirgðalögum um aðgerðir í efnahagsmálum er bann lagt við að verðtryggja nýjar fjárskuldbindingar til skemmri tíma en tveggja ára eftir 1. júlí. Húseigendafélagið vill af gefnu tilefni vekja sérstaka athygli á því, að bann þetta á ekki við um verð- tryggingu húsaleigu í formi vísi- töluákvæða í samningum eða með öðrum hætti. Það er því eftir sem áður heimilt að verðtryggja húsa- leigu í leigusamningum bæði til lengri og skemmri tíma. (Úr fréttatilkynningu) FVRIR HEIMILIÐ, BÍLINN EÐA SUMARBÚSTAÐIN N SAIMTO RYKSUGA STREAMLINE VAC Verð kr. 1 .800 SANTO AVANTI HARKLIPPUR Verð kr. i .250 W85699 SAMBYGGT SJÓNVARP/ÚTVARP/KLUKKA fyrir heimilið, bílinn... Verð kr. 1 2.331 =,o^ji jf jBáJIM ml mwwuww SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SIMAR 6879/0-68 /266 BYGGINGAVÖRUVERSLUN SAMBANDSINS KRÓKHÁLSI 7 SÍMI 8 20 33 OG KAUPFÉLÖGIN Flísar í alla íbúðina Kvikmyndir Amaldur Indriðason Allt látið flakka (,,Raw“). Sýnd í Bióhöllinni. Bandarisk. Leikstjóri: Robert Townsend. Handrit: Eddie Murphy og Rod Antoon. Framleiðendur: Eddie Murphy og David Allen Jones. Skemmtikraftur: Eddie Murp- hy. Eddie Murphy á sviði. Þarna stendur hann í sínu níðþrönga, fjólubláa leðurdressi, gulldrengur- inn í Hollywood, og segir brandara sem flestir eru í klofhæð. Mest af því er ekki hafandi eftir í fjöl- skyldublaði. Áður en hann fór út í bíómynd- imar gerði Murphy það sem hann gerir í myndinni „Raw“ (Allt látið flakka), sem sýnd er í Bíóhöllinni; ferðaðist um og sagði brandara. Myndin var tekin á tveimur skemmtunum með honum í New York, en Murphy fékk Robert Townsend til að leikstýra eftir að hafa hrifist af fyrstu mynd hans, „Hollywood Shuffle". Verkefni Townsends er að koma Murphy til skila og það gerir hann af tryggð. Myndavélarnar sex missa aldrei sjónar af stjörnunni og eru alltaf tilbúnar þegar hann þarf á að halda. Víst er Murphy óforbetranlegur og óforskammaður eins og við þekkjum hann úr bíómyndunum og lætur það flakka sem honum sýnist. Það er hans fyndni og hann er þrælskemmtilegur. En að auki er hann látbragðsleikari góður og frábær eftirherma. Hann er t.d. snillingur í að herma eftir Bill Cosby í atriði sem segir frá því þegar Cosby hringdi í hann og sagði að hann væri allt- of sóðalegur í tali á þessum skemmtunum sínum og að hann gæti ekki sent drenginn sinn, sem er mikill aðdáandi, á þær. Hann nær líka Michael Jackson fimavel og hann er æðislegur þegar hann hermir eftir ítölum að koma útaf Rocky billjón fullir af Slylegum töktum. Brandararnir eru kannski skki allir jafn hlægilegir en hann getur bætt heilmikið við þá með ótelj- andi svipbrigðum. Hann er einstak- lega ömggur með sjálfan sig og hann hefur greinilega mjög gaman af að segja brandara og fá fólk til að hlæja. Hann skemmtir sér jafn vel ef ekki betur en áhorfendurnir. Eddie Murphy er hér greinilega í essinu sínu. □ □ □ □ Handryksugur Ávallt handbærar Þráðlausar og þægilegar Endurhleðslutæki fylgir Festanlegt statíf SAMTO ryksuga-LUKT POWER VAC Verð kr. 1 .500 DC-100 BÍLÚTVARP Verð kr. 1 1 .970 SANTO RYKSUGA HANDYVAC Verð kr. 1 .290 Eddie í essinu sínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.