Morgunblaðið - 05.07.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.07.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 UT VARP/S JON VARP SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ► Fróttaágrip og táknmátsfróttir. 19.00 ► Bangsl besta 8kinn. 24. þátt- ur. 19.25 ► Poppkorn. <®16.15 ► Sveitatónlistin hrífur. (Honeysucle Rose) Mynd um banda- rískan sveitasöngvara sem feröast um og skemmtir meðan eiginkonan bíöur heima. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Dyan Cannon, Amy Irving, Slim Pickens og Priscilla Pointer. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Framleiö- andi: Sydney Pollack. Þýöandi: Svavar Lárusson. Warner 1980. 4BM8.10 ► Denni dsemalausi. Teiknimynd. Þýöandi Eiríkur Brynjólfsson. 4BM8.30 ► Panorama. Fréttaskýringaþátturfrá BBC í umsjón Þóris Guðmundssonar. 19.19 ► 19:19 Fréttirogfréttaumfjöllun. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Poppkorn. 19.50 ► Dagskrárkynnlng. 20.00 ► Vagga mannkyns. (The First Eden) Annar þáttur — Guðir gerast þrælar. Breskur heimildamyndaflokkur í fjórum þáttum, gerðuraf David Atten- borough og Andrew Neal. 21.30 ► Út íauðnina. (Alice to Nowhere) Ástralsk- ur myndaflokkur i fjórum þáttum. Lokaþáttur. Leik- stjóri: John Power. 22.20 ► Úr norðri — fyrri hluti. Finnland, yngst Norðulanda. (Finland — yngst í Norden) Norsk heimildarmynd. Hinnsjötta desembersl. voru liðin 70 árfrá því er Finnar hlutu sjálfstæði. Norski sjónvarpsmaðurinn Rönning Tolledsen lýsir sögu þeirra frá sjónarhóli Norðmanna. Þessi fyrri hluti er endursýndurfrá 7. april sl. en seinni hluti verðurfrumsýndur 7. júlí. Þýðandi:Trausti Júlíusson. 22.55 ► Útvarpsfráttlr f dagskráriok. 19.19 ► 19:19 20.30 ► Miklabraut. (High- <9t>21.20 ► fþróttir á þriðjudegi. <©>22.20 ► Kona f karlaveldi. (She’s the <©>23.35 ► Fordómar. Mynd way to Heaven) Engillinn (þróttaþáttur með blönduðu efni. Sheriff) Gamanmyndaflokkur um húsmóður um ofbeldisfull viðbrögð Texas- Jonathan kemur til jarðar til Úmsjónarmaður: Heimir KarlSson. sem gerist lögreglustjóri. búa við innflytjendum sem leit- þess að hjálpa þeim sem <©>22.45 ► Þorparar. (Minder) Spennu- uðu til Bandaríkjanna við lok villst hafa af leið. þýöandi: myndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með Víetnamstríðsins. Gunnar Þorsteinsson. að halda sér réttu megin við lögin. 1.10 ► Dagskrárfok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bœn, séra Valdimar Hreiðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Forustu- greinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. . 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur. „Kóngar I ríki sínu og prinsessan Petra". Höfundur les (8). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirfit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.35 Miödegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg ömólfsdóttir les (35). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. A Adrepa 1 Nú er sumar og sól að minnsta kosti hér á suðvesturhominu. Og þá er eins og allt breyti .um svip, ekki bara mannfólkið er tekur að hrópa yfír limgerðin eða milli svala heldur smækkar skjárinn og nánast hverfur í skuggsælum sjón- varpsstofum. En fleira kemur til. í helgarpistli Víkvetja má lesa eftir- farandi ádrepu á blessað sjónvarpið: Víkverji sá, sem hér heldur á penna, horfði meira á sjónvarp en góðu hófi gegnir framan af starfsferli þess — og raunar allar götur þar til Stöð 2 tók til starfa. Þá var komið að þeim tímamótum að geta valið og þurfa að velja á milli dag- skrárefnis, hafna einu, horfa á ann- að. Þessi staða gerir neytandann gagnrýnni á dagskrárefnið, kröfu- harðari. Hann lætur síður bjóða sér alls konar „botnfall" sem því miður er uppáþrengjandi fylgifiskur sjón- varps hvarvetna í veröldinni. Þegar hér var komið sögu stóð Víkveiji sig að nýrri breytni. Það 15.03 Driffjaðrir. Haukur Ágústsson ræðir við Sigurð Eiriksson á Hvammstanga. (Frá Akueyri). (Áður útvarpað I október sl.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. i þessum þætti verð- ur m.a. fjallaö um Bítlatímabiliö, tískuna á þeim tíma og leikin tónlist Bítlanna. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. a. „Nuages"-„Ský" og „Fétes“-„Hátíð" eftir Claude Debussy. Cleveland hljóm- sveitin leikur; Vládimir Ashkenazíj stjóm- ar. b. Serenaöa fyrir blásurshljóðfæri, selló og bassa I d-moll op. 44 eftir Antonin Dvorák. Kammersveit Evrópu leikur; Alex- ander Schneider stjómar. c. Fantasía eftir Ralph Vaughan Williams um stef eftir Thomas Thallis. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Sir John Bar- birolli stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úr sögu siðfræðinnar — Aristóteles. Vilhjálmur Árnason flytur annað erindi sitt. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 9.30.) 20.00Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá í morgun.) 20.15 Tónleikar. a. Tvær sembalsónötur eftir Domenico Scarlatti. Trevor Pinnock leikur á sembal. b. Konsert I D-dúr fyrir trompet og strengi eftir Gottfried H. Stölzel. Maurice André leikur á trompet með St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni; Neville Marriner fór í vöxt að hann hafnaði dagskrár- efni beggja sjónvarpsstöðvanna. Og niðurstaðan er sú að hann horfír verulega minna — á heildina litið — á tvær stöðvar nú en eina áður. Hann gefur sér meiri tíma til að lesa blöð og bækur, meiri tíma til að ræða málin við sitt heimafólk - gesti og gangandi. Gild rök Undirritaður er að mörgu leyti mjög sammála Víkveija um að fjölgun sjónvarpsrása hefír ekki endilega aukið sjónvarpsglápið. Og það er ekki bara sólin og góða veðr- ið þessa dagana er kveikir fyrr- greindar hugrenningar. Það er stað- reynd að sú staða, að þurfa að velja á milli dagskrárefna, hafna einu, horfa á annað ,gerir neytandann gagnrýnni á dagskrárefnið, kröfu- harðari. En hafa sjónvarpsstjórar brugðist rétt við hinni auknu sam- keppni? stjómar. c. Konsert í e-dúr op. 9 nr. 4 eftir An- tonio Vivaldi. Monica Huggett leikur á fiðlu ásamt Raglan-barokkhljómsveitinni; Nicholas Kraemer stjómar. d. Fjórir þættir úr „Les Boréades- svítunni" eftir Jean-Philippe Rameau. Átj-- ándu-aldar hljómsveitin leikur; Frans Bruggen stjórnar. 21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Laxdælasaga" Halla Kjartansdóttir les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „William og Mary" eftir Roald Dahl. Leikgerð: Jill Brooke. Þýðandi og leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Bríet Héðinsdóttir, Erlingur Gíslason, Valdimar Lárusson, Baldvin Halldórsson.og Þorsteinn Hann- esson. (Endurt. frá laugardegi), 23.10 Tónlist á síðkvöldi. a. William Parker syngur söngva eftir Aaron Copland. William Huckaby leikur á pínaó. b. Divertimento fyrir saxófón og píanó eftir Roger Boutry. Pekka Savijoki leikur á altsaxófón og Margit Rahkonen á píanó. c. Sónatína fyrir flautu og píanó eftr Dar- ius Milhaud. Aurele Nicolet leikur á flautu og Oleg Maisenberg á planó. d. „Kleine Kammemusik" fyrir fimm blás- ara eftir Paul Hindemith. Blásarakvintett Björgvinjar leikur. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 Stjómendur Stöðvar 2 em rétt að heija sinn sjónvarpsrekstur og því í nokkuð annarri aðstöðu en hið gamalgróna ríkissjónvarp er lendir skyndilega í hringiðu hinnar hörðu samkeppni. Neytendur gera að sjálfsögðu sömu kröfur til beggja sjónvarpsstöðvanna líkt og sést af skrifum Víkveija. En þrátt fyrir að sjónvarpsáhorfendur geri svipaðar kröfur til beggja sjónvarpsstöðv- anna þá hljóta þeir að vænta þess að ríkissjónvarpið bregðist við hinni auknu samkeppni með því að ganga í endumýjun lífdaganna. Ríkisút- varpið beitir rás 2 í samkeppninni við léttfleygu tónlistarstöðvarnar. En hver eru gagnsóknarvopn ríkis- sjónvarpsins? Skjaldarrendurnar Að mati þess er hér ritar hefur ríkissjónvarpið ekki brugðist sem skyldi við breyttum aðstæðum á sjónvarpssviðinu eða eins og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.30 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miömorgunssyrpa — Eva Ástrún Al- bertsdóttir og Kristín Björg Þorsteins- dóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. 01.10 Vökulögin. Tónlist til morguns. Frétt- ir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkaö- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00 16.00 Ásgeir Tómasson. i dag — I kvöld. Ásgeir Tómasson spilar tónlist og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 Víkveiji segir réttilega „ .. þrátt fyrir þessa samkeppni er dijúgur hluti sjónvarpsefnisins tæpast þess virði að eyða dýrmætum tíma í það. Sumt er raunar lítillækkandi að horfa á“. Að sjálfsögðu getur sá er hér ritar ekki dæmt um hvaða sjónvarpsefni Víkveiji telur... lítil- lækkandi að horfa á, en persónu- lega er undirritaður afskaplega lítið hrifínn af hinum bandarísku eld- hússþáttum Stöðvar 2 og sænsku spjallþáttunum á ríkissjónvarpinu og endursýnda menningarefninu svo dæmi sé tekið. Þá er vart hægt að ætlast til þess að áhorfendur sitji sem límdir við skjáinn þegar þar er á kvölddagskránni einn fram- haldsþáttur og svo endursýnt inn- lent efni líkt og tíðkast þessa dag- ana á ríkissjónvarpinu. Ádrepan á sjónvarpið heldur áfram í næstu grein og þá verður nánar rætt um einstök dagskráratriði. Ólafur M. Jóhannesson 18.00 Kvöldfréttartimi Bylgjunnar. 18.30Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason með tónlist á Bylgju- kvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á <m 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Síökvöld á Stjömunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Blandaöur morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00Barnatími. Framhaldssaga. E. 9.30Af vettvangi baráttunnar. E. 11.300pið. E. 12.00Tónafljót, Opiö að fá að annast þessa þæfti. 13.00Íslendingasögur. 13.30Um rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið- Amerikunefndin. E. 14.00Skráargatið, Blandaður síðdegisþátt- ur. 17.000pið. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékknesk tónlist. Umsjónarmaður: Jón Helgi Þórar- insson. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Lesin framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsókna. 20.30 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn- ars Lárusar Hjálmarssonar. 22.00 (slendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orö, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist. 9.00Rannveig Karlsdóttir leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist. 17.00 PéturGuðjónsson. Tími tækifæranna klukkan 17.30-17.45. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist. 22.00 B-hliðin. Sigríður Sigursveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengist að heyrast. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bae- jarlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.