Morgunblaðið - 05.07.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.07.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 7 Odda- ský á himni Mikil fegurð einkenndi skýjafar á sunnudagskvöld- ið eins og sjá má á þessari mynd Ólafs K. Magnússon- ar. Að sögn Páls Bergþórs- sonar, veðurfræðings, eru þetta vindskafin skýjabönd, svonefnd oddaský. Páll sagði þessi ský myndast við öldugang lofts yfír fjalllendi og væru þau tiltölulega algeng sjón þeg- ar vindur stæði af fjöllum og rakinn í loftlögunum væri hæfílegur. Sólfar á sunnudagskvöldið gerði svo útslagið um fegurð skýj- anna. MORGUNBLAÐIÐ/ÓI.K.M. Oddaský yfir húsunum við Dyngjuveg ^// /// /// Kanntu ao bua tu uomsæta grillsósu? Þú þarft ekkert að kunna í matar- gerð til þess. Þú opnar dós af sýrðum rjóma, kíkir inn í eldhússkápana, notar hugmyndaflugið og velur eitthvað girnilegt, td. grænmeti eða krydd, sem þú blandar út í sýrða rjómann. Árangurinn kemur bæði þér og þínum þægilega á óvart! E>ú þekkir nafnið! Kokkteilsósa ... en með sýrðum rjóma. Taktu mælieiningarnar ekki of alvarlega. I dós sýrður rjómi 3 msk Heinz eða Libby’s tómatsósa /2-I tsk sætt sinnep. Blandaðu öllu saman og berðu fram með kjúklingum, pylsum, frönskum kartöflum eða glóðuðum fiski.^ Fleiri tillögur birtast á næstunni. 7 /fft nnnr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.