Morgunblaðið - 05.07.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988
7
Odda-
ský
á himni
Mikil fegurð einkenndi
skýjafar á sunnudagskvöld-
ið eins og sjá má á þessari
mynd Ólafs K. Magnússon-
ar. Að sögn Páls Bergþórs-
sonar, veðurfræðings, eru
þetta vindskafin skýjabönd,
svonefnd oddaský.
Páll sagði þessi ský
myndast við öldugang lofts
yfír fjalllendi og væru þau
tiltölulega algeng sjón þeg-
ar vindur stæði af fjöllum
og rakinn í loftlögunum
væri hæfílegur. Sólfar á
sunnudagskvöldið gerði svo
útslagið um fegurð skýj-
anna.
MORGUNBLAÐIÐ/ÓI.K.M.
Oddaský yfir húsunum við Dyngjuveg
^// ///
///
Kanntu
ao bua tu
uomsæta
grillsósu?
Þú þarft ekkert að kunna í matar-
gerð til þess.
Þú opnar dós af sýrðum rjóma,
kíkir inn í eldhússkápana, notar
hugmyndaflugið og velur eitthvað
girnilegt, td. grænmeti eða krydd,
sem þú blandar út í sýrða rjómann.
Árangurinn kemur bæði þér og
þínum þægilega á óvart!
E>ú þekkir nafnið!
Kokkteilsósa ... en með sýrðum
rjóma.
Taktu mælieiningarnar ekki of alvarlega.
I dós sýrður rjómi
3 msk Heinz eða Libby’s tómatsósa
/2-I tsk sætt sinnep.
Blandaðu öllu saman og berðu fram
með kjúklingum, pylsum, frönskum
kartöflum eða glóðuðum fiski.^
Fleiri tillögur birtast á næstunni.
7
/fft
nnnr