Morgunblaðið - 05.07.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.07.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 k* 35 Óska eftir áskrift. Áskriftarverö 1988 kr. 750.- (Þrjú tölublöð) Nafn Heimilisfang Sendist: Heilsuvernd, Náttúrulækningafélag íslands, Laugavegi 20b, 121 Reykjavík. --------------------------------------------------------------x Áskriftarsími 16371 Auglýsingasími 35740 * A * * «• * *• * ■* * * * * Henry Kissinger Hér er þó um óyfírstíganlega mót- sögn að ræða því að flokkurinn er hluti vandans, ekki hluti lausnarinn- ar. Bandaríkin: Slagsmál brutust út í austurhluta Jerúsalem á sunnudaginn er verkamenn í fylgd hermanna hófu að grafa í gamalli vatnsleiðslu undir al-Aksa-moskunni sem er eitt af helgustu mannvirkjum íslams. Leiðslan liggur frá Grátmúmum að Via Dolorosa, götunni þar sem JKristur var látinn bera krossinn. Hundruð múslíma söfnuðust saman á götunni, söngluðu slagorð gegn ísraelum og köstuðu gijóti í þá vegna þess sem þeir kölluðu vanhelgun á moskunni. Hermenn svöruðu með táragasi og gúmmikúlum og hlutu 26 manns meiðsl. ísraelsk yfirvöld segja að um fomleifauppgröft hafí verið að ræða og aðeins hafi átt að grafa lítið gat á leiðsluna sem síðan yrði lokað aftur. Borgarstjórinn í Jerúsalem, Teddy Kollek, sagði að greinilega hefði ekki verið tekið nægilegt tillit til Palestínuaraba. Gyðingar væru sjálfír viðkvæmir eftir margar aldir í útlegð og ættu því manna best að geta skilið viðkvæmar tilfinningar Palestínuaraba. Á myndinni sjást arabískar skólastúlkur halda fyrir vitin vegna táragasskota hermannanna á sunnudaginn. ELLEN BETRIX HENRY MARIA BETRIX GMBH & CO BODYCARE Baðlínan vinsæla komin aftur. BODY CONTOUR Gegn cellulitis. BUSTSERUM Styrkir brjóstvöðva. ANTIAGE SYSTEMSET Dregur úr hrukkumyndun. Varað við geisla- virkni frá tölvu- og sjónvarpsskjáum Andóf í Jerúsalem Heilsuvernd Gott tímarit fyrir alla Fæst í næstu bókabúð ÞAÐ lítur svo sannarlega út fyrir að ráðamönnum í Suffolkhéraði á Long Island í New York-ríki í Bandaríkjunum líki vel að vinna brautryðjendastarf. Þeir hafa t.a.m. leitt baráttu fyrir lögum um takmarkanir reykinga, endurvinnslu á gosdrykkjaflöskum og plast- umbúðum utan um mat, svo eitthvað sé nefnt. Nú einbeita þeir sér að því að benda fólki á þá hættu sem þeir telja að stafi af geislum frá tölvu- og sjónvarpsskjám. Tíminn mun svo skera úr um hvort aðrir feta i fótspor þeirra eða hvort aðgerðir ráðamannanna verða einungis til að fækka störfum í héraðinu. Samkvæmt nýjum lögum ber fyrirtækjum.sem hafa innan sinna vébanda 20 útstöðvar eða fleiri, að borga 80% af kostnaði við augn- skoðun, gleraugu eða linsur sem starfsmenn fyrirtækisins þurfa á að halda vegna vinnu í 26 tíma á viku eða lengur við tölvuskjái fyrir- tækisins. Atvinnurekendum er einnig gert skylt að sjá til þess að starfsmenn þeirra fái þægilega stóla til að sitja í. Þá er talið nauð- synlegt að starfsmenn fái 15 mínútna hvíld eftir hverja þijá tíma við skjái og samrýmist sú regla niðurstöðum kannana sem sýnt hafa að daglöng seta við tölvuskjái skaði augu og valdi vöðvabólgu. Ekki hefur verið sannað að sam- band sé milli útgeislunar frá skjám og líkamlegrar vanlíðanar. Líklegra er talið að það sé sjálf setan og það hvemig menn bera sig að við tölvuvinnu sem sé heilsuspillandi. Upphaflega studdi forystumaður héraðsnefndarinnar í Suffolk, Patrick Halpin, lögin en seinna sannfærðist hann um skaðleysi slíkrar geislunar og beitti neitunar- valdi sínu til þess að þau yrðu ekki samþykkt. Eflaust hefði ákvörðun Halpins riðið baggamuninn ef ekki hefði komið til skýrsla frá nefnd lækna í Norður-Kalifomíu. Hún varð til þess að vekja að nýju gmn- semdir um að geislun frá skjáum geti valdið fósturlátum, þar sem þau em sögð tvisvar sinnum tíðari hjá konum, sem minntust þess að hafa eytt löngum tíma fyrir framan skjái á meðgöngutímanum. Hvort þetta er geislun frá skjánum að kenna, kyrrsetunni eða misminni er aftur á móti ekki vitað. Skýrslan varð til þess að einn nefndarmann- anna breytti afstöðu sinni sem dugði til að hnekkja neitunarvaldi Halpins. Niðurstöður atkvæðagreiðslunn- ar höfðu strax áhrif meðal iðnrek- enda sem höfðu barist hart gegn lögunum. Flugfélagið Northwest Airlines sem hugðist ráða 650 manns vegna stækkunar á skrif- stofu sinni i Suffolk-héraði féll frá þeim áformum. Halpin lét þau orð falla eftir lagasetninguna að fram- vegis væri hægt að tala um hérað- ið sem „Efnahagseylandið" því arð- bærum viðskiptum yrði úthýst með lögum þessum. Eina von héraðsins væri að önnur héruð og ríki færu að dæmi þess og settu viðlíka lög. Slík lagasetning er til umræðu í sex öðrum ríkjum. Verkalýðssam- tök eru staðráðin í að nýta sér þetta mál til hins ýtrasta og þrýsta nú mjög á ráðamenn í þremur hér- uðum í New York-ríki, þar sem þeir telja málstað sinn helst eiga hljómgrunn. HeimildtTAe Economist. Kissinger um flokksráðstefnu sovéskra kominiinista: Kissinger sagði engan vafa leika á, að Gorbatsjov hefði töglin og hagldimar í Sovétríkjunum en ekki væri eins víst, að honum tækist að koma á þeim breytingum, sem hann berðist fyrir. „Gorbatsjov vill áreiðanlega stokka upp kerfið og gera það nýtískulegra en jafnframt, að flokk- urinn hafi allt vald í sínum höndum. Ókyrrð og óvissir tíni' ar í Austur-Evrópu New York. Reuter. HENRY Kissinger, fyrrum ut- anríkisráðherra Bandarikjanna, Danmörk: Stórfé veitt til bænda Kaupmannahöfn. Reuter. DANSKA stjórnin samþykkti á föstudag fjárhagslegan stuðning við bændur i landinu sem eiga í erfiðleikum vegna fallandi af- urðaverðs og lítils útflutnings. Stjomin samþykkti að veita bændum 6,6 milljarði ísl. króna í stuðning. Fénu, sem veitt verður í formi hagstæðra lána, er ætlað að auðvelda 16.000 bændum, sem skulda alls um 150 milljarði íslenskra króna, að greiða skuldir sínar. sagði á laugardag, að þau merki aukins frjálslyndis, sem komið hefðu fram á flokksráðstefnu sovéskra kommúnista í Moskvu, gætu verið fyrirboði ókyrrðar og óvissra tíma í Sovétríkjunum og Austur-Evrópu. „Ég tel, að tíðindin frá Moskvu séu upphaf erfiðra og ókyrra tíma í Sovétríkjunum og Austur-Evrópu og er viss um, að þetta ástand verð- ur vandasamasta verkefni næstu ríkisstjómar í utanríkismálum," sagði Kissinger 5 viðtalsþætti í sjón- varpi. Kissinger kvaðst ekki viss um, að rökræðumar á flokksráðstefn- unni boðuðu gerbreytta tíma fyrir sovéska alþýðu. „Spyija má hvort þama hafi verið um að ræða æfingu í lýðræðislegum stjómarháttum eða herferð á hendur andstæðingum Gorbatsjovs og ég held, að um hvorttveggja hafi verið að ræða,“ sagði hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.