Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 05.07.1988, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 51 Stykkishólmur; Ný brú í smíðum á Straumfjarðará Stykkishólmi NÝ og vegleg brú er nú í bygg- ingu á Staumsfjarðará á Snæ- fellsnesi. Sú gamla var orðin slit- in og með mikilli umferð var ekki langt í að hún gæti orðið hættuleg. Með þessari brúar- byggingu verður vegurinn frá Vegamótum út Staðarsveitina gerður beinni og er brúin spöl- korn frá þeirri gömlu. Verkið hefir gengið ágætlega og er ekki langt í að hún verði tekin í notk- un, en einnig er verið að fullgera veg að henni. Nokkrir áfangar eru eftir á milli Borgarness og Stykkishólms til þess að varanlegur vegur verði alla leið. í Kerlingarfjalli er nú hugað að nýjum vegi um Dufansdal, svoköll- uð Vatnaleið sem er mikið lægri og betri en gamla leiðin yfir skarð- ið. Þetta er um 15 km kafli og að sögn Vegagerðarinnar hefir tjáð er þessi vegur auðunninn með þeim tækjum sem til staðar eru í dag. Verður þessi vegur til mikilla bóta og hagræðingar fyrir íbua á norðan- Frá byggingu brúar á Straumfjarðará. Morgunblaðið/Ámi Helgason verðu Nesinu. Þá er það mjög nauðsynlegt verk- efni í vegagerð hér að tengja kaup- túnin og bæina frá Sandi að Stykk- ishólmi sterkum vegaböndum - Arni FLUG-fragt sem stendur undir NAFNI Við hjá Amarflusj Innanlands h£ teljum okkur hafa náð svo góðum árangri í fragt- þjónustunni við landsbyggðina á síðustu missemm, að við þióðum fyrstir hérlendis ENDURGREIÐSLU FLUTNINGSGJALDS ef fragt berst ekki á áætlunardegi. Þetta á við um fragt til áætlunarstaða okkar úti á landi, sem greitt er fyrir í Reykjavík, | og er endurgreiðslan háð þyngdar- og f rúmmálsmörkum pr. sendingu. ARNARFLUG IMNANLANDS HF. REYKJAVÍKURFLUGVELLI - 101 REYKJAVlK - SÍMI29577 I <]ag og næstu daga bjóðum við ótrúlcg tilboð á öllum ljós- inyndavöruni t.d. Ljósinyndunarstækkarar fyrir svart-hvítt frá kr. 5.639* Litljósmyndunarstækkarar frákr ,11.639* *öll vcrfl miflasl vift sluft^rriftnlu Töskur fyrir sjónvarpsvélar frá kr.3.590* Töskur fyrir myndavélar frákr. 1.695* LIÓSMYNDABÚDIN Tveir góðir kæliskápar frá SIEMENS Frystir, kælir og svali í einum skáp • 165x60x60 sm (hxbxd). • 67 I fjögurra stjörnu frystihólf. • 154lkælirými. • 801 svalarými til að geyma einkum ávexti og grænmeti. KV3146 Sannkallað forða- búr heimilisins • 182x60x57 sm(hxbxd). • 67 I fjögurra stjörnu frystihólf. • 1801 kælirými. • 761 útdreginn svala- vagn til að geyma m.a. flöskur, grænmeti og ávexti. KV 3546 Hjá SIEMENS eru gæði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn. SMFTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.