Morgunblaðið - 05.07.1988, Síða 51

Morgunblaðið - 05.07.1988, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 51 Stykkishólmur; Ný brú í smíðum á Straumfjarðará Stykkishólmi NÝ og vegleg brú er nú í bygg- ingu á Staumsfjarðará á Snæ- fellsnesi. Sú gamla var orðin slit- in og með mikilli umferð var ekki langt í að hún gæti orðið hættuleg. Með þessari brúar- byggingu verður vegurinn frá Vegamótum út Staðarsveitina gerður beinni og er brúin spöl- korn frá þeirri gömlu. Verkið hefir gengið ágætlega og er ekki langt í að hún verði tekin í notk- un, en einnig er verið að fullgera veg að henni. Nokkrir áfangar eru eftir á milli Borgarness og Stykkishólms til þess að varanlegur vegur verði alla leið. í Kerlingarfjalli er nú hugað að nýjum vegi um Dufansdal, svoköll- uð Vatnaleið sem er mikið lægri og betri en gamla leiðin yfir skarð- ið. Þetta er um 15 km kafli og að sögn Vegagerðarinnar hefir tjáð er þessi vegur auðunninn með þeim tækjum sem til staðar eru í dag. Verður þessi vegur til mikilla bóta og hagræðingar fyrir íbua á norðan- Frá byggingu brúar á Straumfjarðará. Morgunblaðið/Ámi Helgason verðu Nesinu. Þá er það mjög nauðsynlegt verk- efni í vegagerð hér að tengja kaup- túnin og bæina frá Sandi að Stykk- ishólmi sterkum vegaböndum - Arni FLUG-fragt sem stendur undir NAFNI Við hjá Amarflusj Innanlands h£ teljum okkur hafa náð svo góðum árangri í fragt- þjónustunni við landsbyggðina á síðustu missemm, að við þióðum fyrstir hérlendis ENDURGREIÐSLU FLUTNINGSGJALDS ef fragt berst ekki á áætlunardegi. Þetta á við um fragt til áætlunarstaða okkar úti á landi, sem greitt er fyrir í Reykjavík, | og er endurgreiðslan háð þyngdar- og f rúmmálsmörkum pr. sendingu. ARNARFLUG IMNANLANDS HF. REYKJAVÍKURFLUGVELLI - 101 REYKJAVlK - SÍMI29577 I <]ag og næstu daga bjóðum við ótrúlcg tilboð á öllum ljós- inyndavöruni t.d. Ljósinyndunarstækkarar fyrir svart-hvítt frá kr. 5.639* Litljósmyndunarstækkarar frákr ,11.639* *öll vcrfl miflasl vift sluft^rriftnlu Töskur fyrir sjónvarpsvélar frá kr.3.590* Töskur fyrir myndavélar frákr. 1.695* LIÓSMYNDABÚDIN Tveir góðir kæliskápar frá SIEMENS Frystir, kælir og svali í einum skáp • 165x60x60 sm (hxbxd). • 67 I fjögurra stjörnu frystihólf. • 154lkælirými. • 801 svalarými til að geyma einkum ávexti og grænmeti. KV3146 Sannkallað forða- búr heimilisins • 182x60x57 sm(hxbxd). • 67 I fjögurra stjörnu frystihólf. • 1801 kælirými. • 761 útdreginn svala- vagn til að geyma m.a. flöskur, grænmeti og ávexti. KV 3546 Hjá SIEMENS eru gæði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn. SMFTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.