Morgunblaðið - 05.07.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 05.07.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚLÍ 1988 63 Linda Evans Bill Cosby RAY BULL Barnaleg andlit Ray Bull er sálfræðingxir að mennt og starfar sem er yfir- maður sálfræðideildar Glasgow- háskóla í Skotlandi. Hann hefur m.a. stundað rannsóknir á þeim áhrifum sem andlit manneskju get- ur haft gagnvart öðru fólki og fleiri rannsóknir um hliðstætt efni. í nýlegri bók eftir Ray Bull segir hann að þeir sem tóku þátt í þessum rannsóknum geti verið sammála um að barnaleg andlit búi yfir niestum yndisþokka. Þessi andlitsgerð kallar fram hlýjar tilfínningar og lætur okkur þykja vænt um viðkomandi manneskju. Ray segir, „Þeir sern eru með bamaleg andlit, búa yfír vissum töfrum sem fáir geta staðist. Fólk með stór augu og hátt enni er bamalegt á vissan hátt og hefur þar af leiðandi sérstakt aðdráttar- afl.“ Ray segir að það sé einföld ástæða fyrir þessum viðbrögðum fólks. „Við lærum að vera góð við börn og vemda þau. Þegar við hitt- um manneskju sem hefur bamaiegt andlit, hefur hún ósjálfrátt svipuð áhrif á okkur. Þessi viðbrögð eiga sér upptök í undirmeðvitundinni hjá fullorðnu fólki og eru í tengslum við þær tilfínningar sem það hefur fyrir bömum.“ Ray nefnir leikarana Lindu Evans, Don Johnson, Bill Cosby, Bruce Wiilis og Sophiu Loren. Að hans mati hafa þau öil þessa sér- stöku andlitsgerð. Ray segir, „Ég vil hinsvegar taka fram að þeir sem eru ekki svo láns- amir að hafa bamalegt andlit þurfa þó alls ekki að örvænta. Þrátt fyrir allt em margir aðrir eiginleikar í fari fólks sem skipta meira máli. Persónuleikinn hefur alltaf úrslita- áhrif. Nýlegar rannsóknir sýna að því betur sem fólki líkar við þig, því failegra fínnst því þú vera. Það er mikið til í gamla máltækinu sem segir að ástin sé blind.“ COSPER ©PIB \nQ7A. conaud* 5: 3 COSPER -Konan mín er flutt að heiman. Hjálpaðu mér með uppvaskið. brother Prentarar Sklpholti 9. Símar 24255 og 622455. i GlœsiSœ kl. ip.jo ]W fíæsti ___ dinninguF^^^^^ 1 ™ adÐerdmæti loo.ooo óllUR AS-TENGI Allar gerðir Tengið aldrei stál-í-stál VESTURGÖTU 16 SIMAR 14680 21480 0DEXION HERPI- HÓLKAR HOLKAR SEM HERPAST UTAN UM RÖRIN MEÐ ÞVÍ AÐ HITA ÞÁ. LENGIR ENDINGARTÍMA RÖRA SEM LIGGJA í JARÐVEGI. TILVALDIR T.D. Á VATNSLAGNIR ÚR VATNSÆÐUM INN í HÚS O.FL. LEITIO UPPLÝSINGA. VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SlMAR 686455 — 685966 LYNGHALSI 3 SlMAR 673415 - 673416 IMPEX-hillukerfi án boltunar Utsolustaölr: LANDSSMIÐJAN HF. — Verelun Ármúla 23 - Simi (91)20680 STRAUMRÁS SF, — Akureyri Slmi (96)26988 LANDSSMIÐJAN HF. TÆÆfÆÆí ccrrcc OfEN Nýlagað kaffi ■ ÉÖBES TAKIÐ EFTIR Tökum að okkur í umboðssölu hjólhýsi, tjaldvagna, fjórhjól o.fl. Sölutjaldið, Borgartúni 26, sími 626644. 10-12 bollar lilbúnir á aðeins 5 mínútum. Gæð/, Þekking, Þjónusta A. KARLSSOH HF. HEILDVERSLUN, BRAUTARHOLTI28 SlMI: 91 -27444 TÆÆÆÆÆá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.