Morgunblaðið - 14.07.1988, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988
47 *
BRAUTARHOLTI 20 - SÍMI 29098
Láttu metnaðinn ráða þínu vali
OPNUNARTIMI:
Miðvikudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 19.00 - 01.00
Föstudaga og laugardaga kl. 19.00 - 03.00.
Pantið borð tímanlega hjá veitingastjóra í síma 29098.
á úrvals myndbandaleigum
CARNIVAL
Bandarísk
þjóðhátíð
á Keflavík-
urflugvelli
Keflavík.
Þjóðhátíðardagur Banda-
ríkjanna 4. júlí var haldinn
hátíðlegur á Keflavíkurflug-
velli laugardaginn 2. júlí. Suður-
nesjamönnum, starfsmönnum á
Keflavíkurflugvelli ásamt fjölskyld-
um þeirra var boðið að taka þátt í
hátíðarhöldunum sem voru með
„carnival“-sniði.
Hátíðarhöldin fóru fram í og við
stóra flugskýlið og var margt um
manninn. Hápunkturinn var vafa-
laust þegar orrustuþota af gerðinni
F-15 hóf sig til flugs og sýndi flug-
maðurinn hvers þotan er megnug,
en sýningin stóð stutt yfir, aðeins
nokkrar mínútur. Hraði og afl vélar-
innar var vœgast sagt ógnvekjandi
og sýndi flugmaðurinn mönnum
hæfni sina og vélarinnar á eftir-
minnilegan hátt.
Svo fyndin að þú
springur úr hlátri!
Orrustuþota af gerðinni F-15 var til sýnis og gafst gestum kostur á
að setjast augnablik í flugmannssætið.
Flugvélar varnarliðsins voru til
sýnis og gafst mönnum meðal ann-
ars kostur að sjá kafbátaleitarvélar
frá breska, bandaríska og hollenska
flughernum, björgunarþyrlu og F-
15-orrustuþotu. I flugskýlinu voru
ýmis skemmtiatriði og voru fenguir
hingað til lands bandarískir
skemmtikraftar sérstaklega af
þessu tilefni.
- BB
Eftir hina frábæru mynd ROXANNE þekkja allir STEVE
MARTIN. Hér leikur hann ótrúlega snjallan heilaskurð-
lækni, sem flækist í vægast sagt vafasamt mál.
Ein besta grínmyndsem út hefurkomið á myndbandi.
ftoifiar
run
VIDEO
VIDffO
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
Margt var um manninn i stóra flugskýlinu, en þar fóru hátíðar-
höldin fram með ,,carnival“-sniði'.
Það erástæða til að
brosa, því í dag kem-
urá myndbandi ein
af skemmtilegustu
myndum sem um
getur. Hún bíður þín
á næstu úrvals
myndbandaleigu.
THE MAN WITH
TWO BRAINS
Félagar í Hestamannafélaginu Mána komu með hesta sína á hátí-
ðarsvæðið og stóðu menn í löngum biðröðum til að komast á bak
íslensku hestunum sem vöktu mikla athygli.
COSPER
COPIB
a
VSSteíWvvw.
10855
Ég er orðin þreytt á að horfa á sömu dagskrána dag
eftir dag.
•\\p?L&cu)
Sww
REYKJAVlK
Veitingasaiurinn
Lundur
Ódýrir réttir
Borðapantanir í síma
689000