Morgunblaðið - 14.07.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.07.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988 47 * BRAUTARHOLTI 20 - SÍMI 29098 Láttu metnaðinn ráða þínu vali OPNUNARTIMI: Miðvikudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 19.00 - 01.00 Föstudaga og laugardaga kl. 19.00 - 03.00. Pantið borð tímanlega hjá veitingastjóra í síma 29098. á úrvals myndbandaleigum CARNIVAL Bandarísk þjóðhátíð á Keflavík- urflugvelli Keflavík. Þjóðhátíðardagur Banda- ríkjanna 4. júlí var haldinn hátíðlegur á Keflavíkurflug- velli laugardaginn 2. júlí. Suður- nesjamönnum, starfsmönnum á Keflavíkurflugvelli ásamt fjölskyld- um þeirra var boðið að taka þátt í hátíðarhöldunum sem voru með „carnival“-sniði. Hátíðarhöldin fóru fram í og við stóra flugskýlið og var margt um manninn. Hápunkturinn var vafa- laust þegar orrustuþota af gerðinni F-15 hóf sig til flugs og sýndi flug- maðurinn hvers þotan er megnug, en sýningin stóð stutt yfir, aðeins nokkrar mínútur. Hraði og afl vélar- innar var vœgast sagt ógnvekjandi og sýndi flugmaðurinn mönnum hæfni sina og vélarinnar á eftir- minnilegan hátt. Svo fyndin að þú springur úr hlátri! Orrustuþota af gerðinni F-15 var til sýnis og gafst gestum kostur á að setjast augnablik í flugmannssætið. Flugvélar varnarliðsins voru til sýnis og gafst mönnum meðal ann- ars kostur að sjá kafbátaleitarvélar frá breska, bandaríska og hollenska flughernum, björgunarþyrlu og F- 15-orrustuþotu. I flugskýlinu voru ýmis skemmtiatriði og voru fenguir hingað til lands bandarískir skemmtikraftar sérstaklega af þessu tilefni. - BB Eftir hina frábæru mynd ROXANNE þekkja allir STEVE MARTIN. Hér leikur hann ótrúlega snjallan heilaskurð- lækni, sem flækist í vægast sagt vafasamt mál. Ein besta grínmyndsem út hefurkomið á myndbandi. ftoifiar run VIDEO VIDffO Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Margt var um manninn i stóra flugskýlinu, en þar fóru hátíðar- höldin fram með ,,carnival“-sniði'. Það erástæða til að brosa, því í dag kem- urá myndbandi ein af skemmtilegustu myndum sem um getur. Hún bíður þín á næstu úrvals myndbandaleigu. THE MAN WITH TWO BRAINS Félagar í Hestamannafélaginu Mána komu með hesta sína á hátí- ðarsvæðið og stóðu menn í löngum biðröðum til að komast á bak íslensku hestunum sem vöktu mikla athygli. COSPER COPIB a VSSteíWvvw. 10855 Ég er orðin þreytt á að horfa á sömu dagskrána dag eftir dag. •\\p?L&cu) Sww REYKJAVlK Veitingasaiurinn Lundur Ódýrir réttir Borðapantanir í síma 689000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.