Morgunblaðið - 22.07.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.07.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988 3 „íljósiþess sem að framan er að vikið átelur ráðuneytið vinnubrögð borgaryfirvalda og krefstþess að framvegis verði vandað mun betur til málsmeðferöar skipulags- og byggingarmála og borgaryfirvöld virði að fullu ákvœði laga ogreglugerðaþar að lútandi“. Úr lokaorðum úrskurðar félagsmálaráðherra um kæru vegna byggingar ráðhúss í Tjörninni (feitletrun okkar). Úrskurðarorð voru þau að byggingarleyfið skyldi standa óbreytt, þrátt fyrir vanvirðingu borgaryfirvalda fyrir lögum. Hlutverkfélagsmálaráðherra eraðgœtaþess að landslögséu alltaf virt. Okkur nœgir ekki að borgaryfirvöldséu beðin um að virða lögframvegis. Við krefumst þess að þeim ségert að virða þau nú og alltaf. Svanhildur Halldórsdóttir félagsmálafulltrúi Leifur Á. Símonarson jaröfræðingur Jakob Benediktsson dr. phil Guðrún Sveinbjarnardóttir fornleifafræöingur Svavar Sigmundsson háskólakennari Sonja B. Jónsdóttir blaöamaöur Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari Ingibjörg Þormar viöskiptafræöingur Kristín Guðmundsdóttir skrifstofumaöur Hanna Gunnarsdóttir innanhússhönnuöur Gunnar Stefánsson dagskrárfulltrúi Bryndís Kristjánsdóttir ritstjóri Sigurður Róbertsson rithöfundur Björn Gunnarsson skrifstofustjóri Kristjana Pálsdóttir leikari Bergljót Halldórsdóttir meinatæknir Sigurður Steinþórsson prófessor Kristín Jónasdóttir safnvöröur Ragnhildur Jónsdóttir húsmóðir Bjarni Harðarson ritstjóri Lilja Árnadóttir safnvörður Gróa Finnsdóttir bókasafnsfræðingur María V Heiðdal hjúkrunarforstjóri Ólafur Rögnvaldsson kvikmyndatökumaöur Ingibjörg Snorradóttir launagjaldkeri Keld Gall Jorgensen sendikennari Ólöf Magnúsdóttir bankamaður Gerður Steinþórsdóttir cand. mag. Haukur Helgason hagfræðingur Björk Gísladóttir nemi Anna Th. Rögnvaldsdóttir leikmyndahönnuöur Sveinn Magnússon læknir Guðrún Ámundadóttir ræstingakona Nína Gísladóttir fulltrúi Björg Þorsteinsdóttir myndlistarmaður Grétar J. Guðmundsson húsnæöisráögjafi Kristín Bragadóttir bókasafnsfræðingur Kristín Erna Arnarsdóttir dagskrárgeröarmaöur Sveinbjörn Þorsteinsson kennari Júlíana Gottskálksdóttir listfræöingur Torfi Hjartarson námsefnishöfundur Birna Ólafsdóttir húsfreyja Snær Jóhannesson bóksali Helga Þórarinsdóttir þýðandi Hansína Gísladóttir afgreiöslustúlka Halldór Björn Runólfsson listfræöingur Sólveig Jónsdóttir húsfreyja Guðvarður Gíslason veitingamaður Inga Halldórsdóttir meinatæknir Guðrún Gunnarsdóttir söngkona - dagskrárgerðarmaöur Lilja Guðmundsdóttir húsmóðir Björn Þ. Guðmundsson prófessor Katrín Thoroddsen húsmóöir Áslaug Thorlacius húsfreyja Guðmundur Helgason rafmagnstæknifræöingur Auður G. Magnúsdóttir sagnfræðingur Kristín Pálsdóttir kvikmyndageröarmaöur Guðrún Kristjánsdóttir myndlistarmaður Árni Björnsson þjóöháttafræðingur Helga Egilsson húsmóðir Pétur Pétursson knattspyrnumaöur Svana H Stefánsdóttir efnafræðingur Snjólaug Stefánsdóttir uppeldisfulltrúi Baldvin Magnússon afgreiðslumaður Silvía Guðmundsdóttir kennari Jóhann Ragnarsson læknir Ólöf Sesselja Óskarsdóttir sellóleikari Katrín Guðmundsdóttir kerfisfræöingur HilmarOddsson kvikmyndageröarmaöur Lilja Leifsdóttir innheimtumaöur Sigríður Þóra Magnúsd skrifstofumaður Þorbergur Þórsson heimspekinemi Kristbjörg Guðmundsdóttir gjaldkeri Þröstur Haraldsson blaöamaöur María Guðnadóttir tölvunarfræðingur Sigrún Einarsdóttir skrifstofumaöur Gunnar Smári Helgason upptökustjóri Jóhanna Ólafsdóttir nuddkona Sigríður Guðmundsdóttir skrifstofumaður Georg Guðni myndlistarmaöur Benta Briem húsfrú Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræöingur Áslaug Agnarsdóttir bókavöröur Snorri Örn Snorrason tónlistarmaður Nanna Þorláksdóttir húsmóöir ÞórhildurJónsdóttir ritari Jónas Magnússon skurölæknir Vala Friðriksdóttir líffræöingur EinarTorfason dr. med. sc. Birna Halldórsdóttir fulltrúi Erla Hjartardóttir bankamaöur Valgeir Skagfjörð leikari - tónlistarmaður Guðrún Þorkelsdóttir skrifstofumaður Úlfar Þormóðsson rithöfundur Sigurjón Gunnarsson kerfisfræöingur Victor Heiðdal Sveinsson borgarbúi Margrét Magnúsdóttir húsmóðir Óskar Árni Óskarsson bókavöröur Ásta Kristjánsdóttir húsmóöir Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri „Þessari tjörn varætlað spegla ískyggðum fleti sínum á kyrrum kvöldum öriítið brot afósnortnum náttúruunaði. En aldrei var henni ætlað að spegla bæjarfulltrúa Reykjavíkur“. (Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, 1959) Tjörnin lifi Simi270,11. Símsvari tekur við skilaboðum. Samtökin eru með sparisjóðsreikning nr. 94126 í Búnaðarbankanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.