Morgunblaðið - 22.07.1988, Síða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988
KNATTSPYRNA / M-EINKUNNAGJÖFIN
Guðmundur, Karl og Viðar hafa hlotið flestM Fram með langhæsta einkunn allra liða Guðmundur Steinsson. | Karl Þórðarson. — Viðar Þorkelsson.
FRAMARAR hafa hlotið langf-
lest M, eða 38, samkvæmt ein-
kunnagjöf Morgunblaðsins fyr-
ir 1. deild íslandsmótsins í
knattspyrnu f sumar og kemur
það fáum á óvart. Þeir hafa
hlotið 28 stig af 30 mögulegum
eftir 10 umferðir og aðeins
fengið á sig tvö mörk.
Þrir leikmenn hafa fengið 7
M, þeir Guðmundur Steinsson,
Fram, Karl Þórðarson, ÍA og
Viðar Þorkelsson, Fram. Arn-
Ijótur Davfðsson, Fram, hefur
hlotið 5 M en þrettán leikmenn
hafa hlotið 4 M. Sex af sautján
. efstu mönnum eru Framarar.
Leikmenn 1. deildar fá M fyrir
góðan leik, MM fyrir sérstak-
lega góðan leik og MMM fyrir ein-
stakan snilldarleik. Alls hafa verið
gefin 188 M í þeim 50 leikjum, sem
farið hafa fram í 10 fyrstu um-
ferðunum. Það gerir að meðaltali
3,76 M á hvern leik.
Aðeins Karl Þórðarson hefur náð
þeim árangri að fá MMM en þá
einkunn fékk hann fyrir frammi-
stöðu sína gegn KR. Guðmundur
, Steinsson hefur þrisvar fengið MM
h~
NÚ, þegar 10 umferðum er lokið
í 1. deild, ertími til að líta á
hvaða leikmenn hafa staðið
sig bezt það sem af er mót-
inu. Hérgefurað líta úrvals- í
lið 10 fyrstu umferðanna. /
Val þess byggir einkum á /
því hversu oft menn hafa /
veriðvaldiríliðvikunnar /
entölurnarísvigunum /
/
Ormarr
Örlygsson
Fram (4)
gefa þaðtil kynna. 8
af 11 leikmönnum
Morgunblaðsliðsins
eru Framararog
þarf það ekki að
koma á óvart eft- >
irframmistöðu /
þeirra það sem
af ermóti.
/
* .
Ólafur
Þórðarson
ÍA (3)
Arnljótur
Daviðssson
.. Fram (3)
Morgunblaiið/. GÓI
Guðnl
Bergsson
" Val (3)
X
Pétur
Arnþórsson
Fram (4) wW
:1
Viðar
Þorkelsson
Fram (7)
Pétur
Ormslev
Fram (4)
Karl
Þórðarson
ÍA (3)
jf
f
A.
Guðmundur
Steinsson
Fram (3)
ísmmmw zm
Fylkisvöllur
— ¥
Víðir
í kvöld kl. 20.00
Daihatsu
HAGKAUP
BÓKABÚÐ
JÓNASAR
Hraunbæ 102
SPORTBÆR
Hraunbæ 102
Veitingahúsiö
BLÁSTEINfíl
Hraunbæ 102
Hjá
STELLU
Hraunbæ 102, s: 673530
Blómabúðin
ÁRÓRA
Hraunbæ 102
BARNABÆR
Hraunbæ 102
VERSLANAKJARNINN
Hraunbæ 102
en átta leikmenn hafa einu sinni
fengið þá einkunn. Þeir eru, Ant-
hony Karl Gregory, KA, Arnljótur
Davíðsson, Fram, Birkir Kristins-
son, Fram, Erlingur Kristjánsson,
KA, Guðmundur Hreiðarsson,
Víkingi, Halldór Áskelsson, Þór,
Jón Sveinsson, Fram og Sæbjörn
Guðmundsson,' KR.
Fjórir efstu einstaklingarnir í ein-
kunnagjöfinni hafa staðið sig sér-
lega vel í sumar. Guðmundur
Steinsson er markahæstur í deild-
inni og hefur gert 9 mörk í jafn-
mörgum leikjum. Viðar Þorkelsson
hefur verið kjölfestan í vörn Fram-
liðsins, sem aðeins hefur fengið á
sig 2 mörk í keppninni í 1. deild.
Karl Þórðarson hefur sýnt gömul
tilþrif eftir að hafa verið frá knatt-
spymu í tvö ár. Hann er eini leik-
maðurinn, sem hlotið hefur ein-
kunnina MMM. Arnljótur Davíðsson
hefur tekið miklum framfömm í
sumar og leikið stórt hlutverk í
Framliðinu.
Eftirtaldir hafa hlotið flest M:
7 M
Guðmundur Steinsson, Fram
Karl Þórðarson,IA
Viðar Þorkelsson, Fram
5 M
Arnljótur Davíðsson, Fram
4M
Atli Einarsson, Víkingi
Birgir Skúlason, Þór
Erlingur Kristjánsson, KA
Guðmundur Hreiðarsson, Víkingi
Guðni Bergsson, Val
Jón Sveinsson, Frarn
Ólafur Þórðarson, ÍA
Ormarr Örlygsson, Fram
Pétur Arnþórsson, Fram
Ragnar Margeirsson, ÍBK
Þorsteinn Halldórsson, KR
Þorvaldur Jónsson, Leiftri
Þorvaldur Örlygsson, KA
M-fjöldinn í samræmi við
stöðu liðanna
Framarar hafa hlotið langflest M
allra liða og í meginatriðum er
M-fjöldinn í samræmi við stöðu lið-
anna í 1. deildinni, með nokkmm
frávikum þó, einkum er neðar dreg-
ur. Hér má sjá hversu mörg M ein-
stök lið hafa hlotið:
Fram........................38
ÍA..........................25
Valur.......................23
Þór.........................21
KR..........................20
KA..........................15
ÍBK.........................12
Völsungur...................12
Leiftur.....................11
Víkingur....................11
Blrkir Krlstinsson, markvörður Fram, hefur aðeins fengið á sig tvö mörk
það sem af er íslandsmóti.