Morgunblaðið - 22.07.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.07.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Mig langar til að forvitnast meira um sjálfan mig. Óheppnin hef- ur elt mig á röndum svo til allt mitt líf og nú sig ég á Litla-Hrauni, en það er fang- elsi. Ég verð að fá að vita hvað ég á að forðast í lífinu og hvað ég verð að varast. P.s. er ég fæddur undir einhverri ógæfu? Ég er fæddur. . . 1965, kl. 18 siðdegis í Reykjavík." Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Venus í Steingeit, Tungl og Rísandi merki í Ljóni, Mars í Meyju og Hrút á Miðhimni. Auk þess er athyglisvert að Satúmus er ótengdur í Fiskum og Tungl- Neptúnus og Júpíter mynda spennuþríhyming. Lœra á orkuna Ég myndi segja að þú sért fæddur með erfiða orku sem þú hefur ekki ennþá lært að ráða við, frekar en að þú sért fæddur undir ógæfustjömu. Ef þú lærir að skilja persónuleika þinn og orku og vilt breyta lífi þínu fæ ég ekki séð annað en að þér ætti að takast það. Þú átt því að geta lifað jafn ham- ingjusömu lífi og aðrir. Þú hef- ur margar góðar afstöður í korti þínu og ágæta hæfileika sem geta nýst þér á uppbyggi- legan hátt. Vilt athygli Nú veit ég ekki hveijar fyrri aðstæður þínar era. Tungl og Rísandi í Ljóni bendir til þess að þú viljir vera sérstakur og fá athygli. Ef bemska þín hef- ur verið erfið og þú vanræktur gætir þú hafa gerst óstilltur til að vekja athygli, þvf neikvæð athygli getur verið • betri en engin athygli. Ert metn- aÖar- gjarn Kort þitt í heild bendir einnig til þess að þú sért metnaðar- gjam og viljir ná áþreifanleg- um árangri. Ef þér hefur geng- ið illa í bemsku og ekki fengið viðurkenningu er hætt við að metnaðurinn hafi snúist upp í andstöðu sfna, afneitun á metnaði, leitt til vonbrigða og að lokum reiði. Þú hefur sagt við sjálfan þig að þér sé alveg sama, „ég gef skít f þetta allt“, og farið að láta reka á reiðan- Vilt lífog skemmtun Það sem kannski skiptir mestu máli er orkan sem liggur í Tungl-Neptúnus-Júpíter. Hún táknar að þú átt til að vera stórtækur, t.d. eyða of miklu, leiðist hið gráa og venjulega, vilt skemmta þér og búa til drauma. Jafnframt því hefur þú tilhneigingu til að blekkja sjálfan þig. Ég tel að þú þurfir að varast vímugjafa, en þurflr á hinn bóginn að vinna við lif- andi og skemmtilegt starf. Ef þú t.d. færir í Iðnskólann og lærðir til smiðs eða rafvirkja og færir síðan að vinna í leik- húsi eða fjölmiðlun gætir þú fengið jákvæða útrás fyrir þessa prku. Nýttlif Ég veit að það er erfitt að snúa við blaðinu og byija nýtt líf, og þá sérstaklega vegna fé- lagslegra aðstæðna og þess að sjálfsvirðing þín er lítil f dag. Þess vegna er mikilvægt að fá stuðning hjá góðu fólki, vera í styrktarhópi, og byija síðan hægt og hægt að taka eitt þrep fyrir í einu. Þegar þú hefur náð einum áfanga muntu sjá að sjálfstraustið og krafturinn kemur ótrúlega fljótt aftur,. Það sem vinnur með þér er að Plútó en að fara að mynda af- stöðu við Tungl, Júpíter, Nept- únus, á þessu og næsta ári, sem táknar að þér verður hjálpað að hreinsa til í lífl þínu, ef þú sjálfur tekur fyrsta skreflð og gerir átak. GARPUR / EFÉG þEKKl KLE/H/y\A QÉTT ER s ( HANN þESSA STUND/NA i ÆF/NGASALNr 1 UAAy o'íí /yr/NAfí se/h snej/te/ se/k ty/K/ST iASRA U'FVtSR.BUS.... - E&UNÓAB BERA AVO/CT, SVO ER.HNAPPNU/H FVQli? AO þAKXAj /CLE/W/V, pú FE/3Ð AB> ÖSFA pESS fiÐÞÓHEFÐIIZ ALDR.& F/EÐS.T! GRETTIR TOMMI OG JENNI 'VEKTU \ZARKÁR !, X pETTA V/)/? KE7T/R ERU fl}JOÐfy£K'AuDi_e6A /fi sbm Mprr/N.//\ y/tf/ei/r EN TOMAA/ EEOFKLUmA LEGURT/L . ' FAEA HL7ÓÐ- Até/EEfZM/S- BOD/Ð ME& ^ö'hfuHj vz j — vn: ’ * t’- SKOÐA SlG HER UM PAU ? . ii • ^ FERDINAND . 6 /0 . . NJ SMAFOLK Ekkert sem gerist í heim- inum er mér að kenna! Ég skála fyrir því! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Láttu spilið sem vitað er að þú átt“ er gamalt og gott heil- ræði. Oft þarf ekki annað til að hnekkja „óhnekkjandi" samn- ingum. Suður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ 108762 ¥ 1054 ♦ 109 ♦ D106 Norður ♦ D5 VÁD8 ♦ 87542 ♦ ÁG5 Austur ♦ KGF4 ¥7632 ♦ KG6 ♦ 843 Suður ♦ Á93 ¥ KG9 ♦ ÁD3 ♦ K972 Suður opnaði á 16—18 punkta grandi og norður lyfti í þrjú. Útspil vesturs: Spaðasexa. Lítum á spilið frá sjónarhóli sagnhafa. Hann stingur upp spaðadrottningu og verður fyrir vonbrigðum þegar austur á kónginn. Hann dúkkar svo spað- ann fram í þriðja slag og reynir að telja upp í níu. Hann á sjö beina tökuslagi og svíninga- möguleika bæði í laufl og tígli. Vestur má alls ekki komast inn, svo auðvitað byijar sagnhafí á því að spila laufi á gosann. Þar kemur áttundi slagurinn. Hann tekur næst laufás og vestur læt- ur drottninguna. Hvað nú? Sé vestur reyndur spilari veit sagnhafí mæta vel að drottning- in gæti verið blekkispil frá D1 Ox. En hún gæti líka hafa verið önnur. Alltént hefur hann nú valkost, sem leiðir til taps í spili þar sem allt liggur. Bara vegna þess að vestur lét spil sem sagn- hafi vissi að hann átti. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á hinu árlega opna móti í Bela Crkva í Júgóslavíu í sumar kom þessi staða upp í skák Júgóslavans Ferecs, sem hafði hvítt og átti leik, og gríska alþjóðameistarans Kotronias, sem varð i öðra sæti á Reykjavíkurmótinu í febrúar. í Bela Crkva gekk honum ekki eins vel: 26. Rf5! - Hgh7 (26. - exf5 er svarað með 27. d6+ — Bd6 28. Bxd6+ — Dxd6 29. De8+ — Ka7 30. e7 — Rg6 31. Dxh8! og síðan vekur hvítur upp nýja drottningu) 27. Rd6 - Dd7 28. Hc8+ - Dxc8 29. Rxc8 — Kxc8 30. a4 og hvítur vann auðveldlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.