Morgunblaðið - 22.07.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.07.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988 Ferðafélag íslands: Grasaf erð til Hveravalla FERÐAFÉLAG íslands efnir til grasaferðar helgina 22.-24. júlí næstkomandi. Ekið verður um fjallaslóð frá Hveravöllum í Tjarnardali þar sem grösin verða tínd. Gist verður í tvær nætur í sæluhúsi félagsins á Hvera- völlum, segir í frétt frá Ferðafélaginu. Fjallagrasa er fyrst getið sem hlunninda bújarða um 1300. Þegar leið á 18. öld fór að bera meira á notkun íjallagrasa og fór notkunin eftir því hvort þjóðin átti erfítt með að nálg- ast útlenda matvöru eins og kom, en fjallagrösin voru höfð til að diýgja kom. Fjallagrös voru notuð til matar á 18. og t 19. öld og var grasatekja almenn á hallærisámm í byijun 19. aldar. Var grasatekja þá svo mikil að góð grasasvæði hafa varla náð sér aftur, segir í fréttinni. A seinni árum hefur þeim fækkað sem fara á grasafjall, en í Tjamar- dölum, í grennd við Hveravelli á Ki!i, er mikið um fjallagrös og því óhætt að treysta á góða grasatekju í grasaferð Ferðafélagsins um næstu helgi, segir ennfremur í frétt Ferðafélags Islands. í kvöid frá kl. 21.00-03.00. Hljómsveitin DANSSPORK) ásamt söngvurunum Ömu Þor- steins og Qrétari. Dansstuðið er i ÁRTÚNI. VEHINQAHUS Vagnhöfða 11, Reykjavík, sími 685090. & BLAÐBERAR OSKAST Símar35408 og 83033 AUSTURBÆR Hverfisgata 63-11 5 Eskihlíð Úthlíð Austurbrún, staka talan Efstasund 2-59 Langholtsvegur 1-43 í SUMARSKAPI með veiðimönnum Bein útsending frá Hótel íslandi í kvöld MATSEÐILL Forréttur: Rjómasúpasumarsins-fylgiröllum réttum Aðalréttir: Smjörsteikt silungaflök m/Camembertsósu og vínþrúgum. Gufusoðin smálúðuflök m/skelfisksósu og heitu hvítlauksbrauði. Kr. 950,- Heilsteiktargrísaiundirm/rjómahnetusósu. Grilluð nautahryggsneið m/piparsósu. Kr. 1.240,- Eftirréttur: Borgarís á grænum sjó. Kr. 260,- Kaldur samlokubar eftir kl. 23.00 Eftir útsendingu verður að sjálfsögðu glimrandi stuð og dansað til kl> 03 með ÐE LÓNLÍ BLÚ BOJS og Rokksveit RÚNARS JÚLÍUSSONAR Miða- og borðapantanir í síma 687T11 Aðgangseyrir innifalinn fyrir matargesti sem koma fyrir kl. 22.00? rir Rúllugjaldkr500. - Srryrtilegur klœðnaður. Opið föstud. laugard. kl 22-03 ÁLFHEIMUM 74. SIMI686220. | Valdir kaflar úr Krókódíla Dundee II á rísaskjánum. DÚNDUR DISKÓTEK með ívari yfirsnúð. Heppnir EVRÓPUgestir geta átt von á að hreppa boðsmiða í Háskólabíó. BRAUTARHOLTI 20 - SÍMI 29098. Hin vinsæla hljómsveit PÓMIK leikur fyrír dansi frá kl. 23.00-03.00. Miðaverð kr. 400.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.